Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 1
ÞYSKIR ÞJOÐERNISSINNAR. Þegar Adolf Hitler stofnaði nasistaflokk sinn fyrir nokkrum árum, hentu flestir gaman að honum og kölluðu hann litla Mussolim, en engum mun þá hafa dottið i hug, að flokkur þessi mundi nokkurntíma verða tekinn alvarlega í þýskum stjórn- málum. En nú er svo komið, að þetta er orðinn næststærsti flokkur Þýskalands og svo öflugur, að ekki er annað fyrirsjáan- legt, en að hann tald við völdunum núna í vetur. Hjer á myndinni sjest nazistasveii og sjest Hitler sjálfur í fremstu röð á miðri myndinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.