Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 15
F Á I, K I N N 15 Rinso „Jeg er komin af æsku- árunum• Leikföng. Á jólabasarnum á HAVANA-lol'tinu fáið þjer smekkleg- ustu jólagjöfina, hvort heldur er fyrir börn eða fullorðna. Hvergi meira úrval af: Perlufestum H jólhestum Bílum Hlaupahjólum Dúkkum .Járnhrautum Skrifsettum Smíðatólum Perlufestum Dátum Armhöndum Borðtennis Sjálfhlekungum 1 Iringluni Silfur-blýöntum Auk alls þessa Jólatrje (gerfi og lifandi). H AVA N A, Austurstræti 4. Simi 472. SJÁLFVIKKT i3r' Bezti eiginleiki ijj " FLIK=FLAKS • er, að það bleikir þvottinn 'við suðuna þess að skemma hann á nokk- i urn hátt, f t Ábyrgzt, að laust^ Mfc. sé við klór. ■ ■ ■ ■ i ■ ■ ■ ■ a I. Brynjólfsson & Kvaran. ina borið og músíkin er prýðileg. Er hún eftir Werner Heymann en Hanns Swarts hefir sjeð nm leik- töku na. w-R 20-047a Spánsku skyrturnar eru nú komnar aftur í fjölskrúðugu úrvali. Sniðnar eftir okkar vexti. ENNFREMUR NÝKOMIÐ: Matrósaföt og frakkar á drengi. Vetrarfrakkar á unglinga og fullorðna, sérlega vandaðir. Hattar — Húfur. Vetrar- húfur. Hálstreflar úr ull og silki. Nærfatnaður, fjöldi teg- unda. Flibbar — Hálsbindi.*«Sokkar, feikna úrval. Nokkrir karlmannafatnaðir, heimasaumaðir, tækifærisverð. Marg- ar vörur, hentugar til tækifærisgjafa svo sem ilmvatns- kassar og sjerstök glös, vasaklútakassar o. fl. Alt nýtískuvörur. Verðið mjög lágt. Skoðið jólavörurnar. ANDRJES ANDRJESSON, Laugaveg 2. Lítill pakki — 30 aura. Stór pakki — 35 aura. V■ N ■ROTNIIta LIMITCO ORT 8UNLIOHT. KNOLAMD. HREINSAR virkilega þvottana og heitir því R I N S 0 „Og þess vegna er jeg svo þakklót Rinso fyrir hjálp við þvottana. hað sparar ntjer margra tírna vinnu! Jeg þarf ekki lengur að standa núandi og nuddandi yfir guf- unni í þvottabalanum! Rinso gerir ljóm- andi sápusudd, sem nær úr óhreinindum fyrir mig og gerir lökin og dúkana snjó- hvíta án sterkra bleikjuefna. Rinso fer vel ineð þvottana, þó það vinni þetta verk“. Er aðeins selt í pökkum aldrei umbúðalaust. Framhald af bls. 2. og efnið í stuttu máli þetta: Piltur og stúlka liittast á dansleik. Hún þykist vera' hárgreiðslustúlka en hann búðarmaður og þau dansa saman og líst vel hvoru á annað En sannieikttrinn er sá, að hún er konungsdóttir úr öðru riki, ný- komin til landsins til þess að giftast liirslanum von Leuchtenstein. Og pilturinn er liðsforingi i hallarvarð- liðiiui. Prinssésunni finst lifið dáuft i höllinni og hefir því stolisl til að skemta sjer. Henni lisl alls ekki á furstann, mannsefnið sitt, enda er liann grúskari og ekkérl kvcnnagull, en hinsvegar er þvi ekki að leyna, að hún verður mjög ástfangin al „búðarmanninum". Ilún kemst hrátt að því hver hann er, og beitir áhrif- um sínum til þess að láta hann hækka í tigninni. Og hann smáhækk- ar og hælckar, þangað 1 i 1 loksins er liann orðinn hæstráðandi yfir <>11- um hernum. Og þá er hann orðinn nógu góður lil þess, að konungs- dótturin ge.ti gifst honum. Þess má geta um myndina, að liinir góðkunnu Comedian Itarmon- ists, sem fyrir löngu eru orðnir heimsfrægir, leika i þessari myiul þeir eru í eldhúsinu i konungs- höllinni. Myndin er einkar skemti- leg og fjörug og stendur ekki að baki þýskum óperettumynduin, sem sýndar hafa verið hjer og hlotið miklar vinsældir. Mikið er í mynd- Jólagjafir i ár eiga að vera gagnlegar! Kaupið þessvegn í GLERAUGNA- BÚÐINNI á LAUGAVEG 2: gier- augu, hulstur, barunieter, hita- mæla, hnifa og skæri, llndar- penna og blýauta, rakvjelar og ttlh., lestrargler. kiklra. Munið Laugaveg 2. FLIK FLAK

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.