Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 12
12 FÁ'LKINN S k r í 11 u r. — Hver var það sem sagði, að Iveir gætv lifað eins óciýrt ag einn? Fjögra laufa smárinn. Faðirinn, sem hefir refsað drengn- um sínum eftirminnilega: — Skil- urðu nú Níels, hversvegna jeg tók í iurginri á þjer? Sonurinn (áhugusamur um hnefa- leik): — Já, vegna þess að þú ert i rniklu hœrri þgngclarflokki en jeg. Óli litli finnur maðk i kálinu: Pahbi, er þetta fjörefni? — Koma margir skemtiferðarnenn hjer? —Nei, vanalega sleppum við við þá á þessum tima árs. Eru nokkrir ykkar gefnir fyrir hljómlist. Þrír rnetin ganga fram. Þá skuluð þið flytja hljóðfærið koniinnar mirmar. Heyrðu kunniriyi. Jeg skal gefa þjer 25 aura, en þá máttu e.kki segja neinum, að jeg hafi kyst hana syst- ur þína. —- Jeg er vanur að fá einá krónu. MaSur nokkur í Frakklandi í'jekk nýlega leyfi til þess að skifta um ættarnafn. Hann hjet áður Vache, sem þýðir kýr. — Hann hafði kom- ist í margskonar vandræði vegna þessa nafns. Einu sinni, þegar hann - í hafði syndgað lítilsháttar á móti HElAc Hwt>J - | umferðareglunum, stöðvaði lögreglu- þjónn hann og spurði hann nafns meðal annars. Þegar hann sagði eins og satt var, að hann hjeti Vache, varð lögregluþjónninn móðgaður og setti Vache i steininn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.