Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
GAMLA BIO
Uppþotið mikla.
Afarspennandi sjóniannasaga í
7 þáttum.
A ðalhlutverk leika:
KAY JOHNSON
CONRAD NAGEL
CARMEIJ) MYERS
Verður sýnd um helgina.
BJÓR,
BAYER,
HVÍTÖL. -
ölgerðin
EGILL SKALLAGRÍMSSON.
ROTOS RYKSUOUR
Njf oerð!
Neistabnndin!
PROTOS-ryksugur eru
búnar til hjá Siemens-
Schuckert, stærstu raf-
tækjasmiðju Norðurálf-
unnar. —
— Mcira sogmagn en
nokkur önnur, sem seld er
svipuðu verði.
— Fæst hjá raftækjasöl-
um. Reynd heima hjá
kaupanda.
Nú er tíminn til
að kaupa
SKÓHLÍFAR
og SNJÓHLÍFAR,
meðan lága verðið
helst.
Mikið og fallegt úrval
Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun
------ NÝJA BÍO ------------
Hennar hðtip
fyrskipar.
Bráðskemtileg þýsk óperetta
lekin af UFA undir stjórn Hans
Schwarts með hljómleikum eft-
ir Werner Heymann.
Aðalhlutverk:
WILLY FRITSCH og
KATE VON NAGY.
Ennfremur hinir vinsælu Come-
dian Harmonists.
Sýnd bráðlega.
Samkvæmisföt
Herrar!
Smekingfðt.
Dðmnr!
BaUkjólar.
Úrval i
Soffíubúð
S. Jóhannesdóttir.
Austurstræti 14,
Hljómmyndir.
UPPÞOTIÐ Efni myndarinnar er
MIKLA. — iekið úr sögunni „OR-
----------- I)EAÍ.“ eftir Dale Coll-
ins. Sagan hefst i Shanghaj, þar er
siaddur miljóiiamæringurinn Paul
Thorpe ásamt konu sinni og hitta
þau þar tvær cnskar hefðarkonur,
;rú Daley og frænku henriar og
tingan mann Howard Vasey að
nafni. Þau ætla öll til Bandaríkj-
anna en ])ykir alt of tilbreytingar-
lítið að ferðast með venjulegu far-
þegaskipi heldur leigja þau sjer
skemtisnekkju og halda svo af slað.
Aðeins fyrstu sýningarnar gerást í
landi en nú gerist sagan öll um borð
i skipinu.
Það kemúr hrátt í ljós, að skij>i ð
er ljelegt og að áhöfnin er hálfgert
illþýði, einkum þó brytinn Ted, sem
er mesti skaðræðismaður. Skipið
lendir i hafróti og ósjó, svo að allur
reiðinn sópast fyrtr hprð og kemst
skipið ekki úr stað, en skipstjórann
tekur út og druknar hann. Nú fer að
verða vistálítið og vatnslitið og Ted
notar tækifærið og stælir áhöfnina
u pp i mótþróa og lekur sjálfur völd-
in um borð. Ungi Englendingurinn
og unga stúlkán lenda vitanlega í
ástaræfintýri sem fer vel, og loksins
missir Ted lífið, eftir að hafa ríkl
með harðri hendi yfir fólkinu í
nokkrar viknr. Hlutverk hans er eitt
hið vandasamasta í myndinni, en er
snildarlega leikið — af Louis VVohl-
heim. En unga manninn leikur Con-
rad Nagel og Kay Johnson stúlkuna.
Er þessi fyrsta talmyndin sem hún
leikur i.
Frágangur myndarinar er snildar-
legur, einkum er furðulegl hve vel
I»UU5USSSSS:SSSSSSSSH3ISBSHSSSSSSSSSSSS8SSSÍSSSSSS:íS:íSSSI8«S!
III
III
Leðurkápur,
REGNKÁPUR, REGNFRAKKAR, REGNHLÍFAR.
Mest úrval í
m
s Jólablað Fálkans
a í
kemur út næstkomandi laug-
ardag 48 síður að stærð í
litprentaðri kápu með mynd
eftir Q. Blöndai. Af efni má
m.a. nefna: Grein um Lands-
spítalann, Skólavörðuna, T. A.
Edison, Norðurför Andrée
ásamt mörgum skemtilegum J
jólasögum og skrítlum. ... J
Kaupið jólablað Fálkans!
myndirnar af stormviðrinu hafa HENNAR HÁTIGN Þessi mynd,
tekist. Myndin er einkar spennandi FYRIRSKIPAR —! sem sýnd verð-
og með hestu sjávarniyndum, sem - ur á næstunni
teknar ha'fa verið. Það er Metro
(loldwyn Mayer, sem hefir látið taka
myndina en leikstjórinn cr Charles
Brahin.
i Nýja Bíó er tekin af Ufa og aðat-
hlutverkin leikin af Witly Fritsch
og Kate von Nngy. Það er söngmynd
Frnmtndd á bls. 15.