Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 7
1' A L K I N N 7 o ■'"Illlii.- o ■.«111111.' O ••"Ullii.- O "<11111..' o ""llllln' O "'llllii.' O ........................................... O ""llllln" ......................Illli." O •'"Hllli'" O '"111111." O ■" o k S k i I n a ð u r „Hvar er mjölið, sem J)ú áltir að sækjá, Jón“, sagði Þorbjörg gamla við hann Jón sinn um leið og hún kom frain í eldhúsið. Jón sal J)ar með hálfiulla vín- flösku, sem hann var að gæða sjer á. „Hvaða mjöl?“ sagði hann. „Jeg er enginn áburðarklár; skal jcg segja þjer, Tobba min. Ini getur sj;álf sótl |)itl mjöl. „Já, já!“ mælti Þorbjörg. „Það er J)á þessi gállinn á þjer núna. En ælli þú verðir ekki fenginn að fá þjer brauðbtia, því ekki býst jeg við að ]ni lifir lengi á Jiessu gut,li“. „Gutl! Kallarðu þetta gutl, bján- inn þinn, hreinasta hlessað brenni- vínið“. og Jón skoðaði flöskuna í krók og kring. „Nei, Tobba mín. Þetta er ekkert gutl. Og ])ú segir að jeg lifi ekki á þessu, en það er nú bara villeysa, hreinasla bölvað bull. A þessu. hefi jeg lifað i mörg ár. Án þess væri jeg dauður fyrir löngu, stcindauður, lcelli mín“, Þorbjörg ansaði engu. Ilún þekti það af gamalli rcynslu, að best færi á þvi, að tala sem minst við liann Jón, þegar hann væri i þessum ham. Jón hjelt áfram. „Jeg væri fyrir löngu orðinn hundleiður á lifinu, ef jeg hefði ckki dropann þann arna — og hann fjekk sjer vænan teig úr l'löskuíini. — „En verst er það, að þú ert svo vitlaus, að þú einu sinni skilur ekki ]>etta. Þú skilur bláll áfram ekki nokkurn skapaðan hlut“. „Viltu ekki fá þjer eitthvað að borða, Jón?“ sagði Þorbjörg, hún var að sýsla við matarílátin í eld- húsinu. „Borða“ endurtólc Jón. „Nei, ónei. Mjer er engin þægð í matnum þin- um, þú getur borðað hann sjáll', jeg hefi nóg handa mjer hjerna“, og hann velti fyrir sjer flöskunni og strauk hana alla utan. Síðan þagði hann nokkra stund, en hjett svo á- fram: „Jeg er orðinn steinleiður á ölluin matarkaupum og matargerð, og sleinleiður á ])jcr, Tobba, jeg segi það satt“. „Er þá elcki best að jeg fari?“ sagði Þorbjörg með hægð. „Tja! Það væri kannske ekki sem vitlausast, en hvert ætlarðu að fara, rýjan ?“ „Nei, ekki lýsl mjer á það. En að jeg fari?“ „Já, það væri nokkuð meira vit i þvi. Það ætla jeg að gera. Þú mátt ciga kofann og það, sem í honum er. Jeg ætla að lara, Tobba, skilja við þig og fara tómhenlur, og þó ekki tómhentur, þvi jeg hefi bana þessa“, og Jón veilaði flöskuniii framan í Þorbjörgu. „Mikill snillingur gel jeg nú ver- ið, að finna upp á þessu". Hann stóð upp og rjetti úr sjer. — Mikið lifandi undur er jeg nú fenginn að vera laus við þig, Tobba mín. Við þurf- um hvorki ])rest nje sýslumann lil þess að skilja okkur. .Teg bara fer þegjandi í burtu og svo er búið með það“, og Jón dansaði um cldhús- gólfið. Hann tók nú tappann úr flöskunni og mælli: „Nú ætla jeg að drekka skilnaðarskálina og hún slcal verða ósvikin, kelli mín“, og hann setli stúlinn á munn sjer og drakk langan teig. „Skál, skál allra karla og kerlinga, sem hafa vit á því að skilja þegar þau cru orðin ])reytl á sambúðinni. Þína skál, Tobba og mína! — Jæja, Þorbjörg mín! Þá erum við nú skilin — skilin að lög- um guðs og manna, og nú fer hvorl sina leið. Þú hýrist hjerna áfram, en jeg já jeg lcgg nú af stað og byrja nýtt líf. Tljeðan er jeg farinn fyrir fiill og alt. Tómhentur fer jeg út úr þcssu húsi tómhentur ekkju- maður með hjákonuna í vasanum" og hann klappaði á vasann þar sem fiaskan var geymd. Siðan gekk hann i áttina til dyranna, nemur svo slað- ar og horfir sljóCum augnm um eld- tuisið. „Mikiö djeskoli ferst mjer nú drengilega við ])ig, Tobba“, sagði bann — að skilja ])ig hjer eftir í alls- nægtum cn fara sjálfur allslaus í burtu“ og Jón klökknaði, hann komst svo við af göfuglyndi sinu. Hann geklc til Þorbjargar og rjetti henni hendina. „Vertu sæl. Tobba, og líðu ]>jer nú vel. Þorbjörg tók i liönd hans. „Vertu nú sæll Jún minn“! sagði hún —- „Þú leitar nú hjerna heim til min, ef þú verður i vandræðum“. „Heyr á endemi'M svaraði Jón. „Eins og jeg .komist í nokkur vand- ræði, laus og slyppur maðurinn". „Nei, Þorbjörg. Jeg býst ekki við að troða ])ig um tær lijer eflir. Nú fer livorl sína leið, og ef lil vill sjá- umst við aldrei framar. Enginn veit ])að Tobba mín, enginn“ og hann staulaðist lit úr dyrunum og hvarf úl á götunn. Þetta var síðla-dags, sem hann-• Jón kvaddi hana Þorbjöriju sína, og ranglaði af slað eittbvað út í bæinn. Hann gerði sjer enga grein fyrir því hvert hann ætti ciginlcga að fara. Við og við skaust hann að húsabak-i til jiess að fá sjer liressingu úr flöskunni. En liónum faiist að nú væi’u sjer allir vegir færir. Þegar hann fór a'ð þreylast á göngunni. settisl hann niður á af- viknum stað og liugsaði ráð sitt. „Já, nú er jcg orðinn laus og slypp- ur. Nú ræð jeg mig á togara og sigli tit Englands. Fyrst verð jeg liáseti, en síðar hækka jeg í tigninni og verð siðast skipstjóri, og eignasl fyrst hálft skipið og siðan alt. Þá verð jeg svo i’ikur að jeg get keypt mjer gufuskip. Sigli jeg þá landa á milli, kaúpi vörur, set á stofn stóra versl- un og græði á tá og fingri. Ilvað skyldu ])eir segja þá gömlu félagarn- ir mínir. Þá koma þeir til mín og biðja mig að lána sjer peninga. All- an daginn eru þeir að koma og biðja að lána sjer, svo að jeg lief aldrei frið. Þá verð jeg reiður og segi við þá: Ykluir er fjandaus nær að fara að eins og jeg, að losa ykkur við kerlingarnar og fara síðan út í lieim- inn og freista gæfunnar. Þið eruð ó- þolandi ræflar, sem lmfið ekki vit eða manndáð lil þess að bjargá ykk- ui’. Við þessa ádrepu minkar straum- urinn, svo jeg liefi frið i langan tíma. .lá svona þarf að segja þeim til synd- anna, dusta þá duglega til, þá.... „Sæll vertu, nafni minn! Yfir hverjuin lieldur þú svona dynjandi ræðu“ Það var Jón á Bakkanum, sem l:om þarna að nafna sinum, þar sem hann lá og talaði við sjálfan sig. „Koindu nú lieim, nafni minn, þú ert drukkinn. Lofaðu mjer að hjálpa þjer beim, þvi það er kominn hátta- tími“. „Fullui’“! hrópaði Jón. „Fjandan ætli jeg sje fullur“. llann reis upp. „Ekki nema þáð þó! að ætla að fara að hjálpa mjer lieim — leiða mig eins og eldgamla kerlingu. Jeg þakka kærlega fyrir gotl boð! Jeg á hcldur hvergi heiina núna sem stendur. Jeg hefi sagt skilið við liana Þorhjörgu mína, og kem ekki þar inn fyrir dyr framar. Svo kemur ])ú cins og fjandinn úr sí.uðarleggnum og vilt fara að leiða mig“ og Jón stendur á fætur, og hjelt áfram: „.Teg aftla bara að sýna þjer það, að jeg sje enginn hjálpar])iirfi“ og hann tók í öxlina á nafna sínum og hristi liann óþyrmilega — en viltu ekki fá þjer svolitla hressingu, nafni minn“? og Jón rjefti honum flösk- uiia. Nafni hans dreypti á flöskunni og rjctti hana síðan aftur. „Láttu mig svo hafa næði“, hjelt .lón áfram. Jcg var hjer að gera á- ivLanir um framtíðina, en þá komst ])ú og truflaðir mig“. „Farðu nú heim og háttaðu hjá henni kellu þinni *— góða nótl“. Jón hlammaði sjer aft- ur niður og nafni lians bauð góða nótt og fór. Jón Tá þcgjandi nokkra stund. Svo tók hann þráðinn upp aftur þar, sem fvr var lrá horfið. „Jæja, hvar var jeg nú staddur, þegar mannskrattinn kom og truflaði mig, æ, nú man jcg það. Jeg var orðinn forríkur kaup- maður og á fallegt hús, og skip og báta. En hvernig skyldi Tobbu grey- inu líða? Kannske jeg fái hana fyr- ir eldabusku, ln'm cr þrifin og dug- leg, það má hún eiga. Já, svona skal jeg hafa það alt saman. Þctta hcfur verið mikill bless- aður dagur, hreint sá bcsti, sem jeg hefi Tifað. Nú á jeg þó sannarlega skilið áð fá hressingu“, og hann tók upp flöskuná og saup úr henni sið- ustu dreggjarnar. „Þú ert ])á orðin þur greyið, og það cr lika von“, hann strauk flösk- una alla að utan og hcnli heniii sið- an út í myrkrið, og staulaðist siðan á fætur. „Nú cr víst mál að lcita fyrir sjer að næturstað". Honum vcittist erfitl að ganga. l ælurnir vildu ekki fylgjast með. Monum var orðið lirollkalt og vínið var farið að svífa á liann fyrir al- vöru. Jón hugsaði sjer fyrsl að fá nátt- stað á einhverju gisiihúsi, en hvarf þó fljött frá því. „Þeir voru svo mikl- ir gikkir þar, aö þeir máttu ekki sjá ölvaða inenn, og svo var lögreglan. Hún var vis tii þess að vera á linot- skóg þar uni slóðir“. „Það var því miklu hyggilegra að lcita á náðir cinhvcrs kunningja síns. Jón var nú orðinn mjög þreyttúr. Hann datt hvað eftir annað og átti þá mjög erfitt með að standa á fætur aftur. Sjónin var orðin óskýr og hann átti erfitt með að átta sig á því livar hann . yæri. Hann leitaði fyrir sjer i tveinnir slöðum, þar sem liann þekti hús- ráðendur. En í báðum stöðum var lokað, og þó hann berði á dyrnar var enginn sem gegndi. Hann var að því kominn að gef- asl upp og langaði hann mest til þess að fleygja sjer niður og sofna þar sem háiin stóð. En svo Sótti hann i sig veðrið og neytti allra krafta. „Það þykir mjer fjandi hart“, sagði liann við sjálfan sig, — „cf jeg á að liggja úti, laus og slyppur mað- urinn, bráðum orðinn förríkur kaup- maður. Jcg reyni áð gera eina til- raun ennþá“, Hann staulaðisl á stað.aftur, og nam staðar innaii lítillar stundar við hús, sem hann þóttist kannast við. Ilann tók i handfangið á hurðinni og ytti fast á hana. Hurðin var ó- lokuð og hrökk strax opin en Jón stakst á hiifuðið inn í ganginn. Hann staulaðist á fætur aftur og þreifaði sig áfram eftir ganginum og fann aðrar dyr, scm hann lauk upp. Kom liann þá inn í eldhús. En sú ilmandi matarlykt, sem lagði á móti honum. Ifann sá, þarna engan mann, og fór hann þá að leita eftir einhverju æti- legu, því liann var orðinn dauð- svangur. „Tetta var merkilegt“ hugsaði liann. „Nú ætlar alt að ganga mjer að óskum. Var ekki þarna framreidd- ur niatur? Jú, ckki bar á öðru. Hann setlist niður og gérði matnum hin bestu skil og ljetti eigi fyr en alt var búið. Þá rambaði liann á fætur og var nú mjög ánægður við sjálfan sig. „Þeir eru líklega farnir að renna grun i það a'ð jeg sje bráðum orð- inn ríkiir og mikils metinn“. „Já, svona á maðui’ áð hafa það. Hvort það cr niunur, cða að hengilmænast í sama kofanum ár eftir ár og jagast við kerlingar út af smámunum“. „A-ha“! Jón fór að geispa. „Baía að það væri nú komið gott rúm. Skyldi það nú annars ekki vera upp- búið rúm handa mjer hjer einhvers- staðar. „Þeir ættu þó að gcta skilið það, bölvaðir glóparnir, að maður þurfi að sofa eftir vel unnið dags- vcrk. „Jeg held að jeg verði að leita fyrir mjer“ og hann opnar liurð inn úr eldhúsinu. Jú, ekki bar á öðru, það fyrsta sem hann kom auga á var uppbúið rúm. Hann skjögraði þang- að og þegar liann kom að stokknum, Ijet hann faliast ofan í það. Honum var ckki mögulegt að rísa upp aftur. Það gerði lieldur ckkert til, hann gat afklætt sig seinna, l>að var fjandans sama. Miklir menn gera það iðulega, að leggjast fyrir i öllum fötum. Þeir höfðu altaf svo inikið að gera, og nú var hann orðinn einn i þeirra tölu. Hann hafði blátt áfram engan tima til þess að dunda við það, að tína af sier leppana. „Ætlarðu ekki að klæða þig úr föt- unum, Jón?“ — Þorbjörg reis upp \ ið dogg í rúminu fyrir ofan Jón. „Hva- hvað er þetta! Ert það þú, Tobba? Hvernig í fjandanum fórstu að komast hingað. Svaraðu tnjer, kerling. Ertu kannske að elta mig? Það er ekki til neins fyrir þig. IJn segðu mjer kindin min, hvar er jeg — hvar erum við ciginlcga?“ „O, við crum nú bara hjerna í gamla rúminu okkar, Jón minn“. scgði Þorbjörg. Hún scttist upp og fór að losa Jón úr utanyfirfötunum. „Ó, hvert i sjóðbullandi“, drafaði i Jóni. „Svona er þetta kvenfólk, ]>að eltir mann á röndum, svo hvergi er friður — hvergi nokkursstaðar í veröldinni. Og jcg sem var búinn að skiija við þig fyrir fult og alt. Já skilin vorum við, hreint og heint skil-i-in“. Það drafaði meira og meira i Jóni og loks þagnaði hann. Innan lítillar stundar var sem stórviðri dyndi á liúsinu; Jón svaf og hraut ákaflega —“. Tyrlaiesk viska: Einu sinni, end- ur fyrir löngif' var tyrkneski bærinn Aksshcmi umsetinn af Tamerlan, þeim ógurlcga grimma Mongóla fursta, sem eins og menn vita „herj- aði eins og andsk. . um Asiuströnd“. Borgin scndi vitringinn Nasreddin út til - Tamcrlans, til þess að semja um frið. Nasreddin var nú ekki alveg viss uni hvað hann ætti að færa Tamerlan að gjöf og spurði þessvegna konu sina hvort væri nú lieppilegra að hann færði Tamerlan fulla körfu af fikjum eða fulla körfu af melónum. Þú skalt færa lion- iiin melónur, þvi að þær eru sjald- gæfari en fíkjur, sagði konan. — Þá fer jcg með fíkjur, þvi að köld eru altaf kvennaráð! var svar Nasredd- ins. Svo fylti liann körfuna sina með þc'im fallegustu fikjum, sem hann gat fengið og skálmaði svo út til Tamerlans. Tók Tamerlan honum illa og óður af reiði yfir þessari smánargjöf, kastaði hann fíkjunum framan i Nasreddin, svo hann datt um koll. Tamerlan varð ckki meir en lítið liissa þegar liann heyrði Nasrcddin lofa Allali há- stöfum. — Hvcrsvegna gerir þú þetta, spurði hann að síðustu. — Jeg lofa Allali, svaraði Nasreddin, fyrir það, að fikjurnar eru ekki mel- ónur þær, sem konan mín ráðlagði injer að færa þjer. Jeg hefði farið illa út úr þvi, cf jeg hefði fengið þær i höfúðið!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.