Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 10
10
1
F Á L K I N N
Er búið ti! úr bestu efnum sem til
eru. Berið það saman við annað
smjörlíki og notið síðan það sem
yður líkar best.
1 V I K U R I T I Ð
■
■
f kemur út einu sinni í viku
S 32 bls. i senn. Verð 35 aurar
S Flytur spennandi framhalds-
S sögur eftir þekta höfunda.
S Tekið á móti áskrifendum á
S afgr. Morgunbl. — Sími 500.
■
■ 35 hefti útkomin.
■
HÍIARAVORVK
& VEOGFÚBRR
Landsins besta úrvai.
BRVNJA
Reykjavik
S - I - L - V - O
silfurfægilögur til
að fægja silfur,
plet, nickel o.s.frv.
S I L V O
gerir all ákaflega
blæfallegt og fljót-
legur að fægja með.
Fæst í öllum verslunum.
Fyrir kvenfólkið.
Fenrunaraðferðir
ýmsra þjöða.
/í Spáni vcríSa koiuir ckki
gráhærðar í'yr cn |>ær cru orft'n-
ar gamlar. Sumir vilja halda ])ví
t'ram, a'ð þetta liggi „í hlóðínu”,
cn cf hetur cr að gáð, þá stafar
þ'etta af sjcrstakri aðferð, sem
spánskar konur nota. Þær liala
sem sje öldum sanran notað við-
smjörið, olífcnoliu i hárið og
skal hjcr sagt lauslega frá því,
hver aðferð þeirra er.
Spönsku konurnar nola að-
eins hestu tegund olivenolíu.
Hún er velgd, fyrir notkunina
á þann hátt að krukkan mcð
otíunni er látin niður í pott með
heitu vatni, og þegar olían cr
orðin volg, er liárið greitt í smá-
lokka, þannig að skilin verði
sem flest og svo er olíunni núið
sem allra hesl inn í iiársvörð-
inn, svo heitri, sem hörundið
þolir. Hárið er síðan burstað
vandlega í tuttugu minútur og
síðan látið vera laust hálftíma,
áður en það’er grcitt og „sctt
upp“.
/ Ítalíu þykir kvcnl'ólkinu það
mikils virði að liafa falleg augu,
og neyta allra ljragða til þcss.
Algengasta aðferðin til þess að
gera augun fögur og tindrandi
cr sú, að leggja soðið telauf,
volgt, í þunnan siupoka og
leggja liann yfir augun. Þessi
hakstur á að liggja á augunum
í 10 15 mínútur, og undir cins
og hann er tekinn frá, eru aug-
un þvegin úr volgu vatni. Siðan
cr h.öyundssniyrslum núið á
augnahvarmana og þvegin burl
eftir stutta stund, með köldu
vatni. Við þcssa meðl'erð hverfa
hrukur kringum augun, að
minsta kosli um slund, og aug-
un verða fögur og gljáandi.
Á írlandi eru stúlkurnar við-
urkendar fyrir hinn fallega liör-
nndslit, sem þær hafa. Vcra má,
að liið raka eyjaloftslag seih
cr mjög likl því, sem er hjer á
landi eigi nokkurn þátt i
])cssu, cn þó hlýtur citthvað
meira að liggja á hak við. Þær
hafa ekki fengið þetta fagra
hörund sitl fyrirhafnarlaust. En
það cr þjóðsiður írskra kvenna
að fara með höruiul sitt svo
sem hjer cr lýst:
Þær lauga andlit, háls og
handleggi í volgri mjólk, hland-
aðri með iieitu vatni að cinum
þriðja hluta. Þá taka þær hráa
kartöflu og þvo haná vel, skera
hana niður i eins scnlimelers
þvkkar sneiðar, án.þess að takn
af henni hörkinn, og núa and-
lil, liá'Is og hendtir með kartöflu-
sneiðinni, mcðan það cr rakt
cftir injólkúrhlönduþvottinn.
Þctta gera þær á kvöldin áður
cn þær fara að liálta, irskn stúlk
urnar. Á morgnana þvo þær sjcr
i framan úr rigningarvatni, cn
cf það ekki cr til, ])á cima (dcst-
iilcra) þær vatn til að þvo sjer
úr, því að þær hafa þá reynslu,
að síeincfnin i.almrnnii hrunn-
og veituvatni, hafi óholl áhrit'
á hörundið. A cinni viku, er
l'ullyrt, að þessi aðferð geri
gróft og hrukkótt liörund mjúkl
og sljclt.
í Ameríku sýna menn nögl-
unum á tánum á sjcr sömu nær-
gætni eins og nöglunum á fingr-
unum. Þær eru fágáðar, nagl-
rótarholdinu lyí't upp, svo að
það vaxi ckki fr'am á nöglina,
naglbroddurinn sorfinn og skor-
inn, alveg cins oft og á hönd-
unum.
Annað gcra Amcríkumenn
líka af' mestu nákvæmni: að
liirða vcl tannholdið. Banda-
ríkjameyjarnar eru og með
rjcttu lircyknar af ])ví að
hai'a l'allegar tennur, en hvers
virði cru tennurnar, eí' að tann-
holdið sjálft er eklci í'allegt líka.
Aðferðin cr ofúr einföld: þær
núa daglcga tannholdið mcð
vatni og salli. Við þetta verður
lannholdið fastara og rauðara
og gefur fallegum tönmim fall-
cga uingerð.
/ Frakklaiuli leggiir stúlkan
mikla áherslu á, að Iiörundslit-
ur hcnnar í'ari vcl við kjólinn,
seni lnin cr í. Þessvegna breyta
l'rönsku stúlkurnar um farðalit
oft á dag, cftir því hvort þær
cru i árdcgiskjól, síðdegiskjól
cða samkvæmiskjól. Þær gera
tilraunir méð, hvaða litur á farð-
anum samsvari best þessum og
þessum kjólalil, og i þessu ligg-
ur meðal amrars galdurinn við
fcgurð franskra kvenna.
Smákðkur.
Serinarkökur.
'A kg. hveiti, 20(1 gr. púóursykur,
375 -gr. smjörlíki, 2 egg, 20 gr.
möndlur, I leskeiö hjartasall og 1
leskeið vanille-sykur. HveititS er
sigláð og hjarlnsallið látið í, smjör-
líkið mulið saman við; þá er sykur-
inn og annað eggið látið í og öllu
luioðað vel saman, siðan búnar lil
úr ])ví litlar kúlur, cggjarauða borin
á og 'sykur og skornar möndlur sclt
þar á. Hakisl við hægan eld.
l’rinséssuköku r:
375 gr. Jiveili, 250 gr. smjörlíki,
30 gr. sykur, 15 gr. þitrar möndlur,
25 gr. sælar möndlur, I egg, % |c-
FABRIEKSMERK
skeið hjartasall og 4 eggjahvítur. —
Hveitið er sigtað mcð lyftiduftinu,
smjörið mulið saman við; sylcurinu,
eggið og bitru ínöndlurnar, sem eiga
•i ð vera steyttar, látið saman við,
(leigið linoðað, síðan flall út og íiiót-
aðar smáar, kringLÖttar kökur.
Kggjahviturriar vel þeyttar og lítil
skeið af þeim lálin á hverja lcöku,
sykin' og sætnr möndlur látnnr of-
an á.
1 „Sirius“ súkkulaði og kakó-
* duft velja allir smekkmenn.
n 5 Gætið vörunierki'sins.
Vandlátar húsmæður
kaupa
Ulan4^ás-
smjörlíkið.
Pleskenner.
2 egg og 2 eggjai'auður, 250 gr.
sykur, 175 gr. hveiti, 125 gr. kar-
löflnmjöl, 2ö gr. súkkat. Eggin og
eggjarauðtirnai' ln-ærðar vcl saman
með sykrjnum, hveitinu smá hætl
úl i. Ktikurnar látnar liæfilega þjett
á vel smurða ptölu. Súkkatið cr bil-
;rð og látið ofan á, einn liili á hverja
köku.
x