Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.12.1931, Blaðsíða 5
F Á L K 1 N N 5 Y''rtC ■! 1 . Jg iMMUMUMSMiYiMYmí mmmi .: V.ÍT'. Sunnudags hugleiðing. Vitnisburðurinn um Jesú. Textinn: Jóh. 5, 31—39 Jesús bvrjar í textanum með j>ví að segja, að hann vitni ekki um sjálfan sig, vegna j>ess að j)á trúi menn ekki vitnisburði lians. Hann segir ennfremur, að hann taki ekki á móti vitnis- burði hjá manni, og á j>ar við Jóhannes skírara, sem fólkið hafði sent til hans, að spyrja bann um Krist. Hann nefnir jjetta vegna fólksins, ef ske kvnni, að það vrði til j>ess, að J>að sneri sjer til (iuðs. Vitnis- burður Jóhannesar var sá að Jesús væri ljós í myrkrunum. Jóhannes hafði bent á hann og sagt: Sjá, J>etta er Guðs lamb, sem ber burt syntl lieimsihs. Annað sinn hafði hann sagt: Jeg skíri með valni; mitt á með- al yðar stendur sá, sem þjer J>ekkið ekki, hann sem kemur eftir ntig, og skój>vengi hans- er jeg ekki verður að leysa. Kn þrátt fyrir hina skýru kenn- ingu Jóhannesar snerist fjöld- inn ekki til yfirbótar. Mörgum þótti gott að hlýða á kenningar hans, en gerðu ekkert til að breyta eftir þeim. Og þannig er það enn. Fólki jjykír gott að hlusta á mikinn ræðumann, en telur sjer ekki skylt að fara eftir því, sem liann segir. En }>að eru ekki aðeins orð Jesú, sem voru til vitnis- burðar um þann, sem sendi hann. Þegar Jesús lægði storm- inn á Generasetvatni, spurðu lærisveinarnir undrandi, hver ]>essi væri, sem bæði vindur og sjór hlýddi. llafði ekki þetta vitnað um, að Jesús var •(iuðs sonur. Og’ Jesús minnist þess einni- ig, að faðirinn sem sendi hann tiafi vitnað um hann. í Gamla testamentinu er sagt frá þvi hvernig guð birtist mönnum á jörðunni og þar er að l’inna spá- dóma um þann, sem koma átti. llinir skriftlærðu meðal Gyð- inga tiöfðu rannsakað ritning- ar gamla testamentisins og trúðu því, að endurlausnari ætti að koma í heiminn. En þrátt fvrir alla hina óræku vitn- isburði á undan komu frelsar- ans og i sambandi við liana, trúðu forustumenn „hinnar út- völdu J>jóðar“ því ekki, að Jes- ús væri sá, sem koma ætti. Og enn lesa menn ritningarnar eins og þeir, þeir binda sig við bókstafinn sem deyðir en elcki andann sem lífgar. Aðcins þeir, sem lesa biblíuna tíl l>ess að leita J>ar að krafti Jesú Ivrists, finna hann. Þegar þeir hafa þrána eltir honum i hjarta ]>á opnast þeim liið mikla ljós í myrkrunum, ljós lifsins hins eilifa lífs. Við minnumst komu þessa ljóss í heiminn á jólunum. En jólin verða þvi aðeins gleðihá- tíð, að vjer höfum trúna á ljós- ið. Annars sjáum vjer það ekki. Æfintýrið í Angora. Þetta er þinghnsið i Angora, sem á máli Tyrkja sjálfra heitir Ankyrn. Hyggingin er fremur ábrotin en mjög fögu Fyrir ófriðinn voru Tyrkir taldir mesta hnignunarþjóð Ev- rópu. Þar sátu við stýrið úrkynj- aðir munaðarseggir, atvinnuveg- ir þjóðarinnar voru í megnasta óicstri og fjárhagur þjóðarinnar verri en nokkurrar annarar þjóðar. Svo skall Balkanstyrj- öldin á og mistu Tyrkir þá mest- an hluta lands síns í Evrópu i bendur nágrannanna, síðan heimsstyrjöldin og þar lentu Tyrkir sama meginn og ósigur- inn. Virtisl alt þetta mundu riða Tvrkjum að fullu, eða að minsta kosti verða til þess að útrýma þeim úr Evrópu. En þetta fór á annan veg. Að vísu hafa Tvrkir flutt stjórnarsetur sitt úr Ev- rópu og til Angora í Litlu-Asíu, J>ar sem J>að að rjettu lagi á heima. En Konstantínópel er enn tvrknesk borg. Og það sem meira er um vert: Tyrkir hafa gerbreyst, ]>eir eru orðnir fram- laraþjóð og hafa í einu vetfangi tirundið af sér aldagömlum drunga og eru teknir til starfa með eldlegum áhuga ungrar þjóðar. Og alt er þetta verk eins einasta manns eða öllu held- ur kraftaverk. Maðurinn sem hefir látið Tyrkland endurfæð- ast er Mustafa Kemal. A sama hátt og Nanking tákn- ar hina nýju stefnu í stærsta ríki lieimsins, Kina, svo táknar Angora hið nýja tímabil í sögu Tyrkja. Peking og Konstantínó- pel eru táknnefni hins gamla timabils. Fvrir nokkrum árum var An- gora staðarnafn, sem fæstir Evrópumenn könnuðust við, nema þá helst i sambandi við Angoraketti. Konstantínópel var Tvrkland. Stórborgin við Bos- porus var hjai’ta rikisins, að vísu veikt hjarta, en J>ar var þó æðsta stjórn landsins og J>ar var miðstöð verslunarlífsins. Hið víðlenda tyrkneska riki var í skugga J>essarar miklu borgar og Angora var í þeim skugga, enda þó þar yrði á J>essari öld viðkomustaður á Bagdadbi’aut- inni miklu. Fæstir Evrópumenn lögðu leið sina þangað, nema gólfábreiðukaupmenn og forn- gripaprangarar. En nú kannast allur heimur- inn við Angora. Þaðan er Tyrk- landi stjórnað nú. í Angora bófu Mustafa Kemal og fylgis- nxenn lians baráttuna fyrir sjálf- stæði hins endurborna Tyrk- lands og steyptu af stóli hinni síðustu ráðþrota Miklagarðs- Mustafa Kemal hefir reist sjer þennan snmarbúslað skamt frá Angara. F.r hann bygðnr eftir vestrœnum fyrirmyndnm. Gömul gata i Angora. fíamall tyrneskur brunnur i Angora.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.