Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Síða 1

Fálkinn - 09.01.1932, Síða 1
16 sfður 40 aura 2. Reykjavík, laugardaginn 9. janúar 1932 V. ÚR ÞÓRSMÖRK Fálkinn hefir áður birt ýmsar myndir úr Þórsmörk, en uonandi misvirða lesendurnir ekki þó þær verði fleiri. Því að Þórs- mörk er ótæmandi náma fagurs og fjölbreytilegs útsýnis. Myndin hjcr að ofan er tekin neðsi úr Langadal, utarlega í Mörkinni og sýnir útsýnina til fjallanna, sem eru austan við Krossáraura. Til vinstri sjest Útigönguhöfði, þá Rjettarfell en til hægri sjesl Stakkarholt og má vel sjá Hátind, dökkan á lit, undir Ijósa fjallinu i fjarska.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.