Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 09.01.1932, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Dönsk verksmiðja fjekk í fyrra austan frá Síam pöntun á 7 stórum járnbrautarhreyfivögnum, 6 með 1000 hestafla dieselvjel og einum með 1500 hestaflavjel, samskonar, og auk þess 6 farþegavögnum með dieselvjel. Smíði þessara vagna var þeim vandkvæðum bundin, að lofts- lagið í Síam er miklu heitara en á norðurlöndum og þurfti því að gera sjerstakar ráðstafanir til þess, að vagnarnir brygðust ekki þegar ætti að fara að starfrækja þá. Vagnarti- ir eru gerðir fyrir miklar vegalengd- ir og eiga að geta ekið 2000 kíló- metra án þess að þurfa að stað- næmast til þess að taka vatn eða eldsneyti. Hreyfivagnarnir etu Ht metra langir og þyngdin er 86 smá- lestir, en eiga að geta gengið með 60 kílómetra meðalhraða og dregið vagna sem vega 450 smálestir eða sem svarar 13 nýtisku farþegavögn- um. Fyrsti vagninn er fullgerður og hefir verið viðurkendur af umboðs- manni Síamsstjórnar. Þar sem þess- ir vagnar eiga að ganga er oft 40 stiga hiti á Celsius. Mundu norður- ilfubúar illa þola slíkan hita. En nú er eftir að vita hvort vagn- arnir, sem smíðaðir eru hjá h.f. Frichs í Árósum þola hann: Fyrrum voru nautin mest notuðu dráttardýrin í Evrópu, en nú er þeim sífelt að fækka eins og hestun- um og dráttarvjelar, bifreiðar og aðrar aflvjelar hafa komið í staðinn. Voru uxarnir einkum notaðir til að draga jarðyrkjuvjelar, en nú eru „Fordson“ og „International“ í meiri hávegum hafðir. Þó sjest enn á stöku stað, að uxar eru notaðir við jarðrækt, eins og myndin t. v. ber með sjer. Hún er frá Englandi. Mharles Chtiptin getur ekki kvartað undan vinsældaískorti í heimitttimp þyi að lildega hefir engin persóna í heimi orðið frægari fyr^hjé^ííðár. Alstaðar, jafnvel suður í svertingjaríkj- um- AfríkúKmá sjá bíóauglýsingar með myndum af honum. Ilvað er hægt að gera við alla bílabarðana þegar þeir slitna, springa og verða óhæfir á hjólin. Það er mikið af gúmmíi eftir í þeim. Ameríkumenn senda slitnu bilabarðana sína til Kínverja sem nota þá í skó og Evrópumanna sem bræða þá.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.