Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Qupperneq 2

Fálkinn - 09.01.1932, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N - GAMLA BIO Sðngkennariim. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 3 þáttum. ASalhlutverk leika: Alexa Engström Ralph Roberts, Walter Rilla, Trude Lieske. Fjörug mynd, skemtilega og vel leikin. Sýnd bráölega. BJÓR, BAYER, HVÍTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. 4 ENO’S “FRUIT SALT er sjerstaklega gott fyrir alla þá sem þjást af melV ingarleys'. HREINSAR, STYRKIR, HRESSIR. Notið ENOS fruit salt kvölds og morgna. Fæst í öllum lyfjabúðum landsins. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT ■ !■— LEIKHÚSIÐ HnBHKSi Á morgun kl. 8: Lagleg stúlka gefins. Operetta í 3 þáttum. Stór hljómsveit. Dans og danskórar. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. NÝJA BÍO Bráðskemtileg mynd með >Comedian Harmonists«, i aðalhlutverkinu. Sýnd bráðlega. ! Samkvæmisföt i ■ M ■ ! Herrar! | | Smokingfðt | Dömnr! | Ballkjólar. ■ ■ ■ Örval í i i ■ ■ Soffíubúð S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14, Hlj ómmyndir. SÖNGKENNARINN „Maður á ekki ---------------- að hafa stefnu- mót við aðra en konuna sína“. Það er niðurstaðan, sem söguhetjan í myndinni „Söngkennarinn", sem Gamla Bió sýnir bráðum — niður- staða manns, sem ekki er að fullu og öllu trúr konunni sinni, og hún ekki honum. Myndin er skiljanlega í gleðskaparstil og er einstaklega vel fyrir komið, þannig að áhorfandinn hefir altaf nóg að skemta sjer við. Mikill hluti hennar gerist hjá söng- kennara, sem fyrst er að kenna frúnni í myndinni og siðan söng- meynni Lulu, en aðalmaðurinn i myndinni, Leon, lætur mjög hlekkj- ast á þessum söngkennara. Hann hefir ekki hugmynd um, að aliar söngkenslustundirnar eru ekki nema gríma, sem notuð er til þess að koma á stefnumótum, svo litið þeri á. Þetta er tal- og söngmynd og tek- in undir stjórn Carl Boese, eftir leik- riti J. Bousquet og Henri Falk. í aðalhlutverkunum eru Ralp Roberts, Alexa Engström, Walter Rilla og Trude Lieska — alt saman einkar skemtilegt leikfólk, með ágætar raddir. Lögin, sem mest ber á í myndinni eru einkar skemtileg og verða sjólfsagt munuð af þeim, sem heyra hana. GÖTUSÖNGVARARNIR „Comedian ------------------- Harmonists* eru orðnir frægir um viða veröld á síðustu árum. Þeir ferðast milli fjölleikahúsanna og syngja vísurnar sínar og þykja jafnan besta „númer- ið“ á dagsskránni og þeir leika í talmyndum. Hafa verið sýndar hjer í borginni myndir, þar sem þeir hafa haft hlutverk með höndum. En í myndinni „Götusöngvararn- ir“, sein NÝJA BÍÓ sýnir núna ó næstunni, leika þeir ekki nein auka- hlutverk, heldur fylla þeir alla myndina. Þeir eru aðalhlutverkin í myndinni og auk þeirra stúlkan, dóttir gamals manns, sem þeir búa hjá, Myndin er gerð með stúlkunni sem þungamiðju og þessum fimm söngmönnum eins og fylgihnöttum hennar. Og vísan sem ber mynd- ina uppi, vísan „Marie, Marie“ er þannig að hún gleymist ekki. Auk þess að vera skemtileg, er myndin einkar fróðleg að því leyti, að þróður hennar er ekki annað en saga þessara frægu götusöngvara og segir söguna af því, hvernig þeir urðu frægir. Vitanlega er nokkru aukið inn í söguþráðinn til þess að gera hann áhrifameiri, en þó er öll uppistaðan í myndinni raunveruleg- ur sannleikur. Þessir götusöngvarar heila Ernst Busch, Albert Hoermann, Max Depp- er, Martin Jacok og Wolfgang Staudte. En stúlkuna, Marie, leikur Ina Albrecht. Auk þessara hafa í myndinni stór hlutverk dansmærin Nadja Maria Dalbacin og svo Wern- er Hoffmann, sem leikur þarna dóm- ara. Myndin er prýðilega leikin og sungin og verður áreiðanlega minn- isstæð þeim, sem sjá hana. Ungfrú Elsa B. og Fritz S. í Vin voru injög góðir vinir. En þar sem bæði voru fátæk, gátu þau ekki gift sig og biðu því betri tiða. Þá vildi það til að Elsa komst í kynni við laglegan mann í góðri stöðu. Hann átti slaghörpu, hvað þá heldur ann- að, og Elsa stóðst ekki freistinguna. Hún varð undireins bráðskotin i honum og ákvað að giftast honum. Fritz sór að hefna sin og reyndi að koma í veg fyrir brúðkaupið með öllum mögulegum brögðum, en ekk- ert dugði — brúðkaupið var haldið þrátt fyrir það. — Þegar ungu hjón- in ætluðu að ganga til rekkju um kvöldið, hljóðaði Elsa uþp yfir sig af hræðslu — því að i rúminu iá dauður hundur. Brúðguminn varð viti sínu fjær af bræði. Hann hljóp sem fætur toguðu heim til Fritz, hraut upp hurðina og barði hann til blóðs. Fritz kærði hann siðan fyrir óverkann, en dómstóllinn tók tillit lil þess, að hann hafði verið reittur til reiði, og dæmdi hann í eins mán- aðar fangelsi, skilyrðisbundið. ——x------ I Elmouth i Englandi bjuggu tvær systur. Önnur hjet Gladys Badge og var 23 ára, hin hjet Margrjet Badge og var 18 ára að aldri. Gladys vann ó hóteli. Einn góðan veðurdag komu þangað tveir menn í bifreið, og þekti Gladys annan þeirra.. Hún ók á burt með þeim og hefur eng- inn sjeð hana síðan. Fyrir skemstu fjekk móðir Gladys skeyti frá dóttur sinni. í því var kveðja, og að brjef fylgdi. Síðar um daginn kom drengur með brjef til Margrjetar, systur Gladys. Mar- grjet var þar beðin um að fara strax til tiltekins staðar í bæn- um, en þar biði kona hennar. Margrjet hlýddi þessu og hefir ekkert spurst til hennar síðan. — Lögreglan gat sannað það af tilvilj- un, að hæði skeytið og brjefið hefði verið falsað. En enginn veit ennþá, hvað orðið hefur af systrunum tveimur. Þær eru horfnar með öllu. ■f» Allt meö islenskuii) sktpiini1 Fyrir grímudansleik hefl Jeg fyrlrllggjandl stórt lirval af allskonar risa- og gríngleraugum, gerfitennum, eyrum og nefum, einglyrnum o. fl. Skoðið í gluggana í Glerauonabúðinni, Lkugav. 2.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.