Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Page 5

Fálkinn - 09.01.1932, Page 5
F Á L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Afskekt land. Eftir Ólaf Ólafssnn, kristnibaða. FRELSÁRl VOR OG FYRIRMYNI) Texti, Lúkas 13, 10 13. téxtinn i dag segir frá einkenni- legum viöburði, sem inörgmn hefir sjálfsagt orðið minnisstæður. tikki er óliklegt að flestir, er sótlu sam- kunduhúsið á hvíldardögum, hafi kannast við þessa vesalings kona, er haft hafði sjúkleiks anda i átján ár. Sæti hennar hefir sjaldan verið autt á samkomunum; ógæfan hefir knúð hana til að leita miskunnar hjá guði. Heimurinn iitur hornauga tii oln- bogabarna sinna. Ifann þyrmir þeim ekki. Hann hrindir þeim úl fyrir þverhnýjiið, hafi þau ekki verið svo lánsöm að flýja til bústaðar I)rott- ins. Ó, hve .lesús hel'ir komist viö, er hann sá þetta ógæfusama barn! „Jesús sá hana“. Ilann liefir hætt lcstrinum. Er hann sá hana, var eins og tjald væri dregið upp, og i hug- anurn horfir hann á harmleik, sem byrjað hafði fyrir 1<S árum. Jesús sá hana, eins og hann einn- ig sjer hvert einstakt okkar. Hann veit um hvert einasta atvik iífs þíns og jafnvel það, sem þjer býr inst i bug og þjer sjálfum er óljósf. Hann veit um óhreinu hugsanirnar, leyndu syndirnar, sem safnast hata tyrir i hjartanu. Einu sinni gastu þó ver- ið upplitsdjarfur, en nú eru ef lil vill mörg ár siðan. .lesús veit hvers- vegna menn eru niðurlútir eins og kreptur sjúklingur. Maður venst þvi smám saman, að horl'a altaí niður l'yrir sig. Heimshyggja er þungur baggi. Andlegu hæfileikarnir verða sljóir. Menn gleyma sálu sinni og gleyma fiuði, liti þeir aldrei upp, og fara að erfiða og búa um sig eins og byggjust þeir við að verða hjer eiliflega og ekki væri líl' eftir þetta. Eifsþægindi og nautnir verða þeim l'yrir öllu. Jesús kallar lil mannanna og vilt að þeir rjetti sig upp. Og minnist þess, að sjerhver góð gjöt' og sjer- hver fullkomin gál'a er ofan að og kemur niður frá föður ljósanna. Því hvetur hann ])ig til að fara að kepp- ast eftir því, sem er hið efra. Syndin hefir leikið þig harl. En því meiri nauðsyn er þjer á að leita Drottins. Aðeins tvent er því tii fyr- irstöðu að þú verðir laus við sjúk- leika þinn og getir rjett þig upp. Það fyrst, að þú hefir ekki kann- ast við synd þína fyrir altsjáanda fiuði. Þú ert óhræddur ennþá við syndina, af því þjer er ekki orðið ljósl að synd er herfjötur Satans og leiðir í glötuii. Er Pjetur prjedikaði á hvitasunnudaginn fyrsta, kom ótti yfir áheyrendurnar og þeir stungust í hjörtun.og spurðu Pjetur og hina pöstulana: Hvað eigum við að gera bræður'? — Guð gel'i að heilagur andi fái nú sannfært þig um synd, um rjettlæti og dóm, svo þú krjúpir i auðmýkt við kross Jesú og biðjir um fyrirgefningu! Það annað skortir þig, að þú biðj- ir Drottinn að auka þjer Irú. Mun þá Jesús ununyndast að þjer ásjá- andi og þú sannfærast um, að hann vissulega er sonur fiuðs, að honum er gefið vald lil að fyrirgefa syndir, lil að boða herleknum frelsi og fjötr- uðum lausn. fiuð gefi þjer þá sáluhjálptega trú! Það vildi þessari veiku koiiu lil láns, að hún notaði tækifærin, sem gáfust til að hlýða á orð Drottins. Hún hefir efasl um það stundum hvort það hafi orðið henni ’að nokkru verulegu liði þessi 18 ár, að l'ara á samkomurnar. En þá inintist hún sálmsins, sem oft var sunginn við helgifarir: Sjé, hversu fagurl og yndistlegt það er, þegar bræður l’orp upp til fjalla í Jiinnan í Mongólíu. Stærsta húsið sem sjesl á mgnclinni, er æfa gamalt klanstur. Af jieim er nóg i landinu. sem við byggjuni, í öðru lagi Dað nnuidi þykja skrílin stað- hæfing, að fólk upp lil dala á íslandi vissi meira um liagi Kínverja og viðburði þá sem gerast þar, i „ríki sólarinnar“ en Kinverjar sjálfir. Og þó má þetta lil sanns vegar færa. í Kína er til fólk, sem ekki liefir ennþá hugmynd um ófriðinn milli Kinverja og Japana, eða afskifti Rússa af deilunni um Mandsjúríu. Að maður nú ekki tali um, að það veit ekki meira um heimsstyrjöldina en við ís- lendingar um ómerkilegt upp- þot í Suður-Ameriku. Til þess að skilja þétta ein- kennilega fyrirbrigði verða menn að gera sjer ljóst í fyrsta lagi það, að Kína er ekki land á venjulegan mælikvarða að stærðinni til lieldur lieil veröld, miklu stærri. en lieimsálfa sú. búa saman, því að þar hefir Drott- inn boðið út blessun. Og sú blessun fjell henni í skaut, er hún mætti Jesú þar. Oft hefir þú l'arið lil kirkju og ef til vill jafnan orðið fyrir von- brigðum. En gefslu ekki upp að leita Droltins. Leita þú samfjelags trúaðra, því þar er þjer einnig bú- in blessun. Mjer het'ir verið faiið' að kalla til þin i dag: Kom til Jesú! Me'ð cinu orði' læknaði hann sjúkdóm, sem allir munu hal'a lalið ólækn- andi. Ólmar öldur kyrrðust, er hann talaði og dauðir risu upp. fiuð geli þjer nú trú hundraðshöfðingjans, er sagði við Jesú. Seg það aðeins með einu orði, og' mun sveinn minn verða heilbrigður. þao, að talsvert fjarskyldir þjóð flokkar bvggja þetta mikla ríki og í þriðja lagi það, sem mest er um vert, að samgöngutælci eru þar á frumþjóðastigi og samgöngur því víða engar eða afar litlar. Menn hafa heyrt tal- að um Tíbet, þar sem nálega aldrei kemur hvítur maður, en i landinu fyrir norðan Tíbet, Mongolíu, er líku máli að gegna. Öræfin og er Gobi-evðimörk- in þeirra mest ná yfir mestan part þessa lands en bygð er þar aðeins á stangli og svo dreifð að oft líða ár milli þcss, að þær liafa samgöngur sin á milli. Einkum er vesturhluti Mongólíu strjálbygður og afskektur. Þar eru engir vegir, cngar járn- brautir og flugvjelarnar eru < kki farnar að venja komur sín- ar þanga'ð. En sennilegt er, að ef þessi hjeruð fá nokkurntíma sæmilegar samgöngur þá verði það loftleiðis. í Mandsjúríu, sem liggur norðan og austan við Mongólíu, d ii landkostir hinsvegar góðir. Þar lög'ðu Rússar Síberíujárn- brautina austur að Mukden og Vladivostok og nú berjast Kín- verjar, Japanar og Rússar um þetta l'ramtíðar-Gósen, Japanar og Rússar hafa „skapað sjer bagsmuni" þar og vilja beita valdi sínu, cn Kínverjar vilja verja eignarrjettinn. En 5—10 t breiddarstigum fyrir sunnan Sí- beríujárnbrautina býr þjóð sem , ......... ....................................... Rterinu, sem jiessi mynd cr frá, er með jieim stærstu i Jinnanhjer- aði, enda er hann ekki mjög langt frá járnbraut, Dóttir eins hjeraðshöfðingjans klædd i veislnskart.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.