Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Page 9

Fálkinn - 09.01.1932, Page 9
F Á L K I N N 9 Þjóðverjinn Köhl, sem frægur er orðinn fyrir svifflug þgkist hafa komist að raun um, hvernig flugvjel framtíðarinnar eigi að vera gerð. Hún á sem sje að vera alveg stjellaus og skrúf- an fyrir aftan sjálfan bolinn, en hann er alveg eins og vængur í lögun. Hefir Köhl smíðað tveggja manna vjet, þó ekki alveg eins og hjer er týst heldur er hún lík þrihyrningi. sjesl vjel þessi hjer á myndinni á reynsluflugi yfir Tempelhoferfllig- vellinum við Berlín. Þegar Köhl hefir efni á að smíða stærri vjel, segist liann geta haft hana vængmyndaða og á þá bæði vjel og stýrishús, svo og farþegarúmið að vera innan í vængn- um. Ýmsir reyndir flugmenn hafa látið samþykki sitt í Ijós með þessum tillögum Köhls, og af sviffluginu þykir hafa sann- asl að þessi vængslögun sje sú besla. Vjelin hjer á myndinni hefir aðeins 80 hestöfl, en þykir mjög stöðug á fluginu. Japanar og Kínverjar eiga í sífeldum ófriði og er myndin frá Mukden, en þar hófst ófriðurinn, og sýnir japanskan dáta halda vörð um kínverska fanga. Alþjóðasambandið hefir reynt að afstýra þessum ófriði, þvi að bæði ríkin eru í sambandinu, en Japanar hafa skotið skolleyrum við orðsendingum þess. Þessi tvö skip rákusl á í stórsjó og voru svo illa útleikin eftir, aö draga varð þau í höfn. Þau voru með timburfarm, sem fluttist svo til, að við lá að þeim hvolfdi. Nú er verið að gera nýtt borgarskipulag i Róm, samkvæmt fyrirlagi Mussolini.Við minnismerki Victors Emanuel hafa gömul hús verið rif-in niður til þess að gera götuna breiðari. Myndin sýnir japanska söngkonu, sem er systir keisarafrúar innar og heitir Lady Ohtani, vera að syhgja t iitvdrþ.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.