Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Side 11

Fálkinn - 09.01.1932, Side 11
F Á L IC I N N 11 Þorskurinn. Lins og gel'ur að skilja vantar niikið á, aö meim þekki lil fulln- ustu lifnaðarhætti ýmsra fiska, jal'n- vel sumra þeirra, sem nálega hverl mannsbarn þekkir úllitið á. Það gcgnir líka dálítiö ööru rnáli aÖ kynnast lífi og þroska liskanna i sjónum cn ýmsra dýra, sem menn hafa daglega fyrir augum sjer. Það er blátt áfrain undraverl hve vel vísindaniönniimim hefir orðið á- gengt i því, að kynnast dýralífinu í höfunum og flestum mun það bein- tinis óskiljanlegl, nema þeir kynn- ist hinum hugvitsamlegu aðferðum, sem vísindainennirnir hafa til þessa. Mörg undanfarin ár hal'a vísinda- menn I. d. starfað að því, að kynna sjer þroskaferil álsins, og hefir eink- um einn danskur visindamaður get- ið sjer heimsfrægð fyrir uppgötv- anir sínar hv.að þetta snertir. Eng- inn vissi „hvaðan állinn koin eða hvert hann fór“ en nú hefir tekist að sanna, að þetta titla dýr er meiri ferðalangur, en nokkrum manni hafði dottið í hug. Ilafa verið gerð- ar út langar og dýrar rannsóknar- ferðir til þess að sanna þetta. Hjer skal nú ekki fullyrt um álinn lieldur vikið að öðrum íslenskum fisk, sem öll þau börn er þetta lesa eru skyld- ug til að vita deili á, því að íslend- ingar lifa að miklu leyti á þessari cinu fisktegund. Lifnaðarhættir hans eru mönnum vel kunnir, ekki síst af rannsóknum þeim, sem fram hafa farið hjer við land. Því að hvergi munu þorskmiðin vera jafn auðug og hjer og vísindamennirnir kalla islensku fiskimiðin „vöggu þorsks- ins“. Þorskurinn er afar frjósamur fiskur. Kvenfiskurinn getur gotið alt að niu miljón eggjum (lirognum). Þið munduð eltki vera í vafa um, að það' væri gagnlegt að eiga hænu, sem verpti svo mörgúm eggjiim á ári! Undir eins og eggjunum hefir verið gotið leita þau upp á yfir- borðið og svo berast þau langar íeiðir á burt með straumnum, enda þótt fiskurinn haldi sig á grunnum nærri landi meðan hann er að gjóta. r • "'N C'. $ (j ’ I % 'Þriggja vikiut gömnl þorsksegSi. Þorskurinn gýtur í mai’s og apríl og seyðin rekur jafnóðum úl í Atlantsháfið i ýmsar áttir, sum langt norður í lial'. Nokkru síðar fara sjó- menn að verða varir við seyðin i þjettum torl'um og cru þau ekki nema tæpur sentimetri á lengd. Kroppurinn er dökkur og svartir blettir á hliðunum. Stór poki lafir niður úr kviðnum — þar er nestið, sem þau hafa til að nærast á þang- að til þau fara að veita sjer hjörg sjálf. Nú þroskasl seyðið fljóttega á rekinu í hafinu, kviðpokinn hverf- ur, hausinn verður skringilegur í laginu vegna þess að neðri skoltur- inn beygist upp á við og vex miklu hraðar en sjálfur hausinn. Bráðum StiekkdSnr þverskurSnr af nfjgotnu segSi. fara seyðin að draga sig upp að landinu aftur og sjómenn verða ofl varir við ]iau. l>essir ungu íiskar eru sjerkennijegir vegna þess að ]jeir eru með dökkum rákum á hlið- uiiuni, sem mynda einkennilega fer- hyrnda bletli. l>egar þorskurinn er orðinn árs- gamall skiftist hann í tvo l'lokka. Annar flokkurinn er værukær og heldur að meslu leyti kyrru fyrir þar sem hann er kominn. í hinum fiokknum safnast saman flökkulýðurinn. I'essi þorskur l'er i langferðir norður í höl' og veiðist þar. Norðmenn kalla þorskinn sem þeir veiða ýmsum nöfnum eftir lit- blænum á honuni, en þó mun þetta vera sami þorskurinii, en breytir um lit eftir því hvar hann er í sjónum. Iljer við ísland eru auðugustu fiskiiniðin fyrir sunnan land, en í Noregi eru einna mestar þorskveið- ar við Lófót. Rtimlega missiris gamall þorskur. Aðal þorskveiðin við suðurland hefst nokkuð mismunandi snemma. I Vestmannaeyjum er oft byrjað nálægt áramótúnum en aðal veiðin er í mars og apríl, einmitt á þeim líma, sem fiskurinn kemur upp að landi til þcss að gjóta. Þegar því er lokið flytur fiskurinn sig um set en togararnir elta hann norður á bóginn til Veslfjarða, þar eru Hala- miðin, sem þið hafið heyrt nefnd, langt undan landi. í júnimánuði er oft góð veiði útaf Austfjörðum við Ilvalbak. Á sumrin er þorskveiði ekki telj- andi við suður og vesturland en þá veiðist þorskurinn við norður- land og einkiim fyrir austfjörðunum, þar sem hún er stunduð bæði al' ís- lendingum og Færeyingum. Tóta frœnka. ÞAtí RR RKKl ALTAF .S'.í VRRSTl. SRM ÍIRÓPAR ILEST /E, mamma, sagði litla músin jeg sá hjerna úti i porli tvö dýr, annað var hræðiiegt, já óttalegt, en hitt var svo fallegt og vingjarnlegt! Hvernig litu þau út? spurði músamóðirin. Ljóta dýrið var með langa og gula Iljólreiffamaður einn hefir vaniff hundinn sinn á aff setjast á stgr- iff á reiðhjólinu sínu i hvert skifti sem hann gfirgefur jxtff. Sitnr hund- Ilræffilegt dtjr. fætur. Það var með stóran og rauð- an kamb á hausnum og ógurlegt bog- ið nef og augun voru ljót og grimd- arleg! Og svo opnaði það nefið og gólaði, svo að jeg var rjett að segja dottin af hræðslu! — O, sussu, sussu, þetta hefir nú bara verið haninn, sagði músamóð- ir en hann gerir þjer nú ekkert mein. Þú þarft ekki að vera hrædd við hann þó hann gali hátt. — Nú, jæja, hvernig var svo liitt dýrið? — Ó, það var svo fallegt! það lá á maganum í sólskininu og sleikli út um. I’að var með fallegar, gráar lappir og bringan hvít. Þarna kem- ur það svo að þú getur sjeð sjálf, er það ekki fallelgt? FaUega dtjriff. Mikill einstakur bjáni ertu, sagði músamaiuma, — þetta er versti óvinur þinn, kötturinn. Við skulum flýta okkur í burt, þvi annars jetur hann okkur báðar. urinn sem fastast þangaff til htis- hóndinn kemtir aftur og vitanlega dettur engum i hug aff stela hjólina þegar þess er svona vel gætt. Jan Rrik, frh. af bts. 7. Nú var Jan Erik nóg boðið. Ilann liugsaði til móður sinnar, Hún gat komið út og þá vrði lnin birninum að bráð. Hann slökk niður úr trjenu og hljóp rakleiðis heim til sín. Hann ræðst þegar gegn bangsa. Fang- lirögðin urðu býsna stinn. Jan Krik þreifaði eftir hnífnum, en hann var liorfinn úr beltinu. Þá var það vonlaust að berjast við bangsa. Leikslok urðu líka þau, að Jan Erik fjell að velli, og reis aldrei upp frantar, en bangsi labbaði hróðugur brott. En ieitarmennirnir urðu hans varir og sendu lionum hinstu kveðju í skotum. Síðan gengu þeir þangað sem Jan Erik lá. Móðir hans hafði komið út til að sjá, hvað um væri að vera. Þegar sýslumaðurinn kom að, mælti hann: „Mönnum er frjálst að segja það sem þeir vilja um Jan Erik, en því verður ekki á móti mælt, að hann hafði hjart- að á rjettum stað. Slíkt gera ekki allir fvrir móðtir sína“. Óvinir okkar hjálpa okkur æfin- lega; þeir slyrkja taugar okkar og auka getu okkar og sálarkrafta. Áður fyr' várð hver ungur maður óhamingjusamur, er stúlkan sem hann unni giftist öðrum. En nú er liann hamingjusamur ef hann getur orðið seinni maður hennar. Lifið er ekki bikar, sem maður á að tæma, cn mál, sem maður á að fylla. Best er að auglýsa t Fálhauuiu

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.