Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Qupperneq 12

Fálkinn - 09.01.1932, Qupperneq 12
12 F Á L K 1 N N S k r í 11 u r. FIMM ÁRA ÁÆTLUNIN IIANS IIANSENS. —* Nú verðuröu að þegja, meðan pabbi og mamma æfu sig! Adamson drekkur bróður ská/ — Fyrirgefið þjer, það mun ekki Itafa verið skilað liingað whisky- flösku, sem jeg gleymdi í strætis- vagninum? — Nei, en finnandanum hefir ver- ið skilað hingað. Hjá fornsalanum. — Þetta er ekki „Drotningar Vict- orin-borð“ — takið þjer eftir löpp- unum. — Jeg sá aldrei lappirnar á henni. FYfílfí DRÚÐKAUPIÐ: — Jeg sje í anda blaðafrásagnirn- ar á morgun, um „hin fögru brnð- hjón“. — Já bara að það komi ekki myndir líka. SKEMTIVEIÐAR A RYKSUGU- ÖLD1NNI. .Nærgætni innbrotsþjófurinn merk- ir á peningakassann Jwe mikið þann hefir „tekið út“. — Hvernig er jörðin í laginu, María? — fíún er kringlótt. — Gott. Geturðu svo sagt mjer, Jón litli, hver kom fram með þessa kenningu? — fíún María. ÞEGAR KONA BRUNAMÁLA- STJÓRANS FLUTTI. — Jæja Pjetur, svo að jeg átti eftir að finna þig hjerna í eplatrjenu minu. fívað heldurðu að hann pabbi þinn segi, þegar hann frjettir það? — fíann vcit það. fíann er sjálf- tir hjerna ofar i trjenu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.