Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1932, Síða 13

Fálkinn - 09.01.1932, Síða 13
F Á L K I N N Jónas Guðbrandsson stein- smiður í Brennu verður átt- ræður íð. jan. Jóhann Eyjólfsson fyrv. alþing- ismaður frá Sveinatungu verð- ur sjötuyur 13. janúar. R. P. Leví kaupmaður verður fimtugur 13. jan. 13 Christen Zimsen konsúll verð- ur fimtugur 13. janúar. Sflnxinn ranf þögnina... Skáldsaga níii. Jeg liei’ átt þessa i’lekklausu konu á undan yður .... Ó, ge'rið svo vel að stilla yður .... Nú er það yðar að undrast, Nieliolson. Og jeg cndurtck, úr því þjer virð- ist furða yður svo mjög á þessu: jeg elsk- aði líka þessa konu, sem skrifar vður nú sjálfsagt mjög viðkvæm orð í brjefinu, er þjer fclið vandlega í vasa yðar. Þjer liafið meira að segja heimtingu á nánari upplýs- ingum. l’egar menn ætla að hvetja konu til skilnaðar i þvi skyni að giftast henni, er gotl fyrir þá að vita, liverskonar mann- eskja það er. Og þann greiða vil jeg gjarn- an láta yður í tje. Árið sem leið var jeg i London og um fimm mánaða skeið lifði jeg með henni mitt fegursta ástaræfintýri .... Jeg kyntist líka manni h.ennar, glæframann- inum, sem lifir á spilum. Hefir liann einnig getað fjeflett yður um nokkur þúsund pund? Jeg elskaði þessa konu eins og þjer .... Þvílíkur skrípaleikur! En það er að- gætandi, að okkur hel'ir ekki verið gert jafn hátt undir höfði, því að þjer .... þjer hafið aðeins fengið leifarnar eftir mig! Það er rangt! Þjer ljúgið. Þjer skrökv- ið þessu öllu af afbrýði, öfund. . . . — Heimskingi! Haldið þjer kannske að jeg hafi nokkurntima viljað leika þetta asnalega dómarahlutverk gagnvart yður, sem þjer segið? Nei, ekki j'rekar en það er satt, að afganska sólin hafi ruglað mig í höfðinu. Yður skjáUast. Jeg hel' stórlega liðið fyrir þessa konu, og það er þessvegna að jeg liefi lagt þessar nærgöngulu spurn- ingar fyrir yður...leg vildi vita alt, livað sem kostaði.....leg vildi vita ástæðuna til þess, að hún skrifaði mjer ekki. Loksins lval'ið þjer gefið mjer hana. . . . . Þjer hafið kannske elskað Ölhu, en elskhugi liennar hafið þjer ekki verið. Yð- ur hefir sárnað það og af því stal'ar gort yðar. Gort! Jæja lítið á! Roberts tók í skyndi fram lyklakippuna og opnaði liandtöskuna. Hann rak mynd- ina næstum því framan í Nicholson og æpti mjög æstnr: Hvað er þeUa? Segið mjer það, ungi taðskegglingur. . . . Myndin af lienni, árituð með eigin hendi. Hún afhcnti mjer liana eiU kvöld. . . . við hvíldum þá sanian, viss- um livorki i þennan heim nje annan af ástarvímu. . . . Þcgið þjer! He, lie.... Sjálfsagt alveg sama sag- an með yður. Þeir sömu eru ekki teknir aftur, lieldur einhverjir nýir. Það er ein- ungis skift um leiktjöld. í mitt skifti var það lítil ihúð í Belgravia. En þjer höfðuð pýramídana í baksýn. Það var ennþá vndis- legra. Jæja, jeg vona að þjer gleymið ekki að hjóða mjer í væntanlegt hrúðkaup. Þann dag gæti jeg gefið yður ýms holl ráð. Værum við horfnir til London í horg- arafötum, mundi jeg slá yður. Og jeg sömuleiðis með mestu ánægju. En úr því ekki vill svo vel til, er þetta cinkasamtal á enda og frá deginum i dag að telja höfum við ekki annað saman að sælda en það nauðsynlegasta er herþjón- ustan krefur. Þjer getið farið. Þetta Sama kvöld sat Roherts á skrif- slofunni við vinnu sína, þegar Nicholson kom frá því að líta eftir aðflutningi drykkj- arvatns og gekk inn í litlu, svölu stofuna. Ilann dró upp úr vasa sínum stórt pappírs- hlað með þinu fvrirskipaða sniði og afhenti Roherts það. - Höfuðsmaður, hjerna er beiðni mín um að vera sendur annað af persónuleg- um ástæðum. Mjer þætti vænt um, ef þjer vilduð koma henni sem fyrst rjetta boðleið til yfirumsjónarmanns landamærahersins. Roherts rendi augunum yfir liina sUitt- orðu heiðni. Nieholson har við persónuleg- um ástæðum, sem hann nefndi ckki, til að vera settur í einliverja aðra sveit í lijerað- inu. Róherts tók lindarpennann og skrif- aði beiðninna: meðmæltur, og svaraði án þess að líta upp: Beiðni yðar fcr með póstinum ekki á morgun heldur hinn daginn. X. Jeg get ekki lengur litið þennan mann augum. Hann verður að fara, annars áhyrg- ist jeg ekki hvað gerist. . . .‘* Hugsanir Roberts sviftu hann nú aftur allri ró. Nú liafði liann komist að öllu, sem hann vildi. Afstaða lians var deginum ljós- ari. llvað var nú eftir af hinum miklu ást- um þeirra, nema heiskja, óbeit, særð metn- aðartilfinning og takmarkalaus heift til ör- laganna. Alba skrifaði hinum eniiþá. En Robcrts liafði lnin gleymt daginn eftir að hann fór. Astin í rústum. Brjef lians, áhrifa- lausar setningar. Hróp hans og bænir, orð, sem hergmála hvergi. „Þssi maður verður að fara biirt . . . .“ Sannfæringin um það gaf Roberts aldrei stundarfrið. Hann mat með sjálfum sjer líkurnar til þess að umsóknin um staða- skifti næði fram að ganga. Altal' tæki það marga daga .... kanske vikur. Ó, hara að hann sæi aldrei framar þennan mann, sem þekti iíka þann unað að kvssa varir þess- heittelskuðu konu. Og hver veit nema Alha liefði reynst lionum trú, hefði Nicholson ckki komist í spilið og fengið liana til að lítast á sig? Og þann mann varð hann nú að umgangast daglega sakir liins stranga og miskunnarlausa heraga. Þá stundina sem Roberts formælti ekki örlögunum, er enga huggun ljetu honum í tje í sorginni, rifjaði liann ennþá upp fyrir sjer alt sem þeir Nicliolson höfðu ræðst við. Hinum fráleitustu grunsemdum skaut upp í liuga lians .... Var Alba einlæg? Eða var hún vísvitandi meðsek fjárdráttarmann- inum, sem nolaði sjer fegurð konu sinnar til að fá aðdáara hennar til að spila og með hrögðúm eigur þeirra undir sig? .... Varla hafði lionum dottið þetta í lnig, er honum fanst það óguðlegt ranglæti gagn- vart henni. Hin æfðasta Ieikkona hefði ekki getað lcikið á móti honum svo erfitt hlutverk. Auk þess hafði hún verið svo ein- læglega ástrik, og sýnt það oft óheðin með yndislegri ákefð .... Nei, Alha seldi ekki kossa sína fyir peninga. Um ieið og Roberts freislaðist til að hera blak al' liinni fornu ástinev sinni, iðraði liann einnig þeirra ákvæðisorða, sem hann hafði látið dynja yfir kcppinaut sinn. Ilann sá vfirlcitt eftir að liafa vakið máls á þessu. Hann hafði ljóstað upp levndamáli sínu. Og til þess að hefna sín á Nieholson hafði liann svívirt þá cinu konu, seni liann hafði clskað um æfina. Það var ósæmileg hefnd. En annað veifið var hann í vafa um, hvort hann elskaði liana enn, þrátt fvrir alt . . Níu döguni eftir að umsóknin var scnd ásamt meðmælum Roberts, kom svarið lil loftskeytastöðvarinnar. Skeytið var lagt inn á skrifstofuna. „Frá lienderson undirforingja til höf- uðsmanns virkis nr. 4. — Ilef þann lieiður að tilkynna yður að heiðni Nieholson að-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.