Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 06.02.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L Ií I N N ------ GAMLA BIO ------------ Vika i Paradis. Skemtileg og velleikin talmynd' í 8 þóttum samkvæmt skáldsögu Dnna Burnett. Aðalhlutverk leika: Nancy Carall Phillips Holmes. S'ýnd bráðleyu. MALTEXTRAKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVÍTÖL. - ^ ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON. Nú er tíminn til að kaupa SKÓHLÍFAR og SN J ÓHLÍFAR, meðan lága verðið helst. Mikið og fallegt úrval, Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun ----- NÝJA BÍO --------- BORGARLJÓSIN. (CITY I.IGHTS) Síðasta ogóviðjafnanlegasta mynd CHARLIE CHAPLIN Önnur hlutverk: Virginia Cherill og Harry Miers Þessa stórmerku mynd verða allir að sjá. Sýnd um helgina. ■*■■*■■■■■■■■■■■*■■■»■■* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i i ÍSOFFÍUBÚÐI ■ ■ S. Jóhannesdóttir ■ ■ • Austurstræti 14 Reykjavik ■ beint á móti Landsbankanum, í og á ísafirði við Silfurtorg. « s s S Mesta úrval af FATNAÐI fyrir [ S konur, karla, unglinga og hörn. S ■ Álnavara bæði til fatnaðar og heimilisþarfa. j ! ■ Reykvíkingar og Hafnfirðingar kaupa þar þarfir sínar. 3 3 Fólk utan af landi biður kunningja 3 sína í Reykjavík að velja fyrir sig ■ vörur í SOFFÍUBÚÐ og láta senda þær gegn póstkröfu. s s ■ Allir sem einu sinni reyna verða * stöðugir viðskiftavinir í SOFFÍUBÚÐ ■ ■ Reykjavíkur símar 1887 og 2347. * [ ísafjarðar simar 21 42. Hljóm- og VIKA í Mary er ung stúlka fædd I’ARADÍS. í smábæ, en hefir flutst -------til New York til þess að vinna þar fyrir sjer. Hún hefir gerst dansmær á næt- urslcemtistað en mist atvinnuna og veit nú engin ráð til að borða sig sadda. — Hins- vegar er Joe, ung- ur maður sem vill komast áfram. Hann hefir unnið á stórri útvarps- tækjamiðju, en svo kom atvinnu- leysið og hann stendur uppi á gaddinum. í ör- væntingu sinni á- kveður hann að gera innbrot i verksmiðjuna og | ræna fje. Nætur- vörðurinn sjer hann og skýtur á hann, en Joe kemst undan með þýfið, en særður á höfði og reikar | eins og drukkinn J maður eftir áfall- ið. Þá mætir hann Mary og hún kem ur honum undan, inn á herbergið sitt og bindur um sár hans. Hann jafnar sig og segir Mary frá innbrotinu. Þá heyrist til lögreglunnar i stiganum. Joe grípur til skammbyssunnar og ætlar að verjast, en Mary fær hann ofan af því. Hún verður fyrir svörum og talmyndir. henni tekst að leiða af honum grun- inn. Joe vill gefa henni part af þeim 20.000 dollurum sem hann hefir stolið, en hún vill ekki taka við þeim, en þeim kemur saman um að njóta þeirra í sameiningu og fara til Florida og skemta sjer. Þau setj- ast að i einu gistihúsinu í Palm Beach og kynnast þar ýmsu ríkis- fólki, j). á. m. piparsveininum Steve. Hann verður ástfanginn af Mary, en hún lítur ekki á aðra en Joe, sem liún hefir orðið ástfangin af eftir stutta viðkynning. Þau lifa í vellystingum og brátt fer buddan að ljettast og þau ganga þess ekki dulin, að brá'ðum verða þau að skilja. í örvæntingu sinni á- kveður Mary að spila fjárhættuspil fyrir síðustu 1000 dollarana. Steve grunar strax hver ástæðan muni vera og býðst til að spila fyrir liana. Hann telur henni trú um, að hann hafi grætt fyrir hana 5000 dollara, en hún segir að það sje svo lítið, hún verði að græða 25.00 doll- ara. Þetta kemur flatt upp á hann; hann hafði haldið að Mary væri saklaus stúlka en engin hýena. Spyr hann hana þá hvort liún vilji koma með sjer í skemtiferð til Havana, ef hún græði peningana, og í örvæntingu sinni lofar Mary því. Skömmu síðar kemur hann með peningana, en á síðustu stundu verður ástin til Joe yfirsterkari og hún flýr til hans. Mary segir honum, að hún hafi unnið 25.000 dollara og þau ákveða að senda stolnu peningana til út- varpstækjasmiðjunnar aftur og byrja nýtt líf. En þegar þau eru að ganga frá brjefinu kemur lögreglan og tekur þau föst. Þau eru fest sam- an með handjárnum, en til þess að kunningjarnir sjái ekki hvernig komið er, ganga þau arm í arm út og hafa ferðateppi ofan á járnun- um, svo að þau sjáist ekki. Á leið- inni út fleygir Mary peningunum út í veður og vind. Allir fara að tína þá upp og alt kemst á ringul- reið. Þeim tekst að flýja til Steve og hann ætlar að koma þeim und- an á skemtiskipi sínu. En á síðustu stundu taka þau þann kostinn að ofurselja sig lögreglunni og þola hegningu, því að þá muni ást þeirra best borgið. Nancy Caroll leikur Mary en Joe er leikinn af Phillipp Holmes og Steve af Louis Calhern. Nancy Car- oll leikur hlutverlc sitt ágætlega og svo vel er með efnið farið, að þessi ungu hjú, sem bæði hafa lent á glap- stigum, verða hugþekk áhorfendan- um, þrátt fyrir alt. Skemtilegar eru sýningar frá Palm Beach og gefa góða hugmynd um skemtilíf amerí- könsku auðkýfinganna á hinum un- aðslega baðstað í Florida. Myndin verður sýnd bráðlega í Gamla Bíó. Hún er tekin af Para- mount og gerð eftir alkunnri skáld- sögu eftir Dana Burnett. BORGAR- Núna um helgina má bú- LJÓSIN - ast við, að margir vilji -------- koma í NÝJA BÍÓ. Því að á sýningarskránni er liin fræga mynd Chaplins, „City Ligths“, myndin sem mest umtal hefir vakið i heiminum síðasta árið. Fyrsta hljómmynd Chaplins. Almenningi kemur saman um, að Chaplin sje mesta „geni“, sem kvik- myndin hefir alið. Og er þá mikið Frumh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.