Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Blaðsíða 11

Fálkinn - 06.02.1932, Blaðsíða 11
F Á L K I N X 11 Á ís og snjó. Þegar góSur ís er á tjörninni og sleða- og skíðafæri í brekkunum, lái jeg ykkur ekki þó að ykkur langi til að fara út. Þá flýtið þið ykkur eins og þið frekast getið að lesa lexíurnar ykkar undir morgun- daginn og farið svo út, til nð fá gott lofl í lungún og auka heil- brigði ykkar. lausi vængurinn lafi al'tur af. Þegar þið hreyfið skíðið fram dr'egst lausi lamarvængurinn aftur og hindrar ekkert rensli skíðisins, en el' skíðið hreyfist aftur á bak gengur vængurinn niður í brautina eins og broddi og skiðið g'etur ekki runnið lengra til baka. Það er nnuðsynlegl að bera oliu á lömina Ef þið cigið ekki sleða síðan í fyrra, eða hafið ekki fengið bann i jólagjöf i vetur, þá er einfaldast að þið strákarnir smíðið ykkur sleða sjálf- ir. Það er ódýrasl og smíðið svo einfalt, að þið; hljótið að geta gerl þetta, ef þið eruð ekki því meiri klaufar. Nú skal jeg segja ykkur hvernig ])ið farið að þvi að smíða ykkur sterkan og góðan sleða. Borðviðurinn, sem þið notið ætti helst ekki að vera þynnri en tveir sentimetrar. Illiðarfjalirnar eiga að vera 10 sm. háar, breiddin á sleð- anum 3jí sin. og lengdin 150 sm. Sælið eða pallurinn á sleðanum er fest i bliðarfjalirnar með skrúf- um, sem eru skrúfaðar svo langl niður, að þær standa ekki upp úr. Og til þess að styrkja sleðann er nauðsynlegt að setja ljóra járnvinkla innan á hliðarfjalirnar og skrúfa þær á pallinn, svo að slfcðinn skekk- ist ekki. Að öðru leyti farið þið að eins og teikningin sýnir. Undir bliðarfjalirnar verðið þið svo að setja meiða úr járni, sem er kúpl á þá hliðina, sem niður snýr. Það verðið þið að kaupa lijá járnsmiðn- urn og láta hann setja götin á það og bafa þau þannig, að skrúfuhaus- inn falli alveg niður i járnið, því að annars verður dragbitur í sleð- anum, 'sem tekur af honum ferðina. Byrjendur á skíðum reka sig oft á það, að skíðin vilja skrika aftur á bak i hvcrju spori, þegar gengið er á brekku og verður þessa einkum varl þegar snjór er lvarður og ísað- ur. En það er luegur vandi að losna við þessi óþægindi, þó að fæstir muni nota sjer ráðið nema byrjend- ur. Þið kaupið ykkur tvær lamir og sverfið at' öðrum lamarpartinum þannig að breiddin á honum verði um það bil tvöföld þykt skiðisins að aftan. Svo skrúfið þið hinn lam- arendann al'tast á skíðið, þannig að .10 dorf/ct á ís. við og við, svo að hún ryðgi ekki. Ef að þjer á annað borð þykir gaiiian að veiða, þá- er engin ástæða lil að leggja það á hilluna þó að is sje kominn á tjörnina, el' það er nokkur silungur í henni á annað borð. Það er meira að segja auð- veldara fyrir þig að veiða þegar ís- inn er kominn, því að þá geturðu valið þjer þann stað, scm þú held- ur að silungurinn sje hclst á, i stað þess að verða að veiða frá landi, eins og þú heíir orðið að gera, nema þú hafir liaft bát og það eru ekki allir sem hafa hann. Þú heggur ofur litil göt á isinn þar sem þú ætlar þjer að veiða og svo rennir þú öngli á færi niður um gatið. Þú getur haft margar hol- ur í takinu samtimis, lagl færi i hvert gat og þá eru likindin meiri fyrir veiðinni. Það getur verið bentugt fyrir þig að geta sjeð undir eins, hvorl bitið hel'ir á öngul i gati, sem þú ert ekki nærri, og til þess er sá útbúnaður, sem jeg ætla nú að segja lrá: Þú sjerð hann á myndinni. Það er sívalt kefli, dálitið lengra en breiddin á vökinni. A mitt keflið festirðu þunna spítu, með svolitlu flaggi á endanum, en i neðri enda spítunnar festirðu færinu. Þegar silungur kippir í færið kemur flagg- ið upp og þá verðurðu fljótur lil að draga hann upp og afgogga hann. Þessi fallegi isbálur hjer á mynd- inni er smiðaður úr þunnum fjöl- um. Hann fær orkuna l'rá gúnnní- handi; er annur endi þess festur í auga aftan til á bátnum en binn við kefli á loftskrúfunni, sem knýr Siglingor á ís. bátinn áfram. Loftskrúfan er gerð' úr hörðum viði og verður að fægja hana vel með sandpappír. brainstykkið (X), sem lóftskrúfan er fesl við, er gert úr litlum trje- klossa með gati og beygðri íþálm- þynnu með gati fyrir skrúfuásinn og smærri götmn fyrir skrúfnagla. „Skautarnir" undir sleðann eru gerðir úr trjeklossum, sem rifa er söguð neðan i. Skautajárnið er sorf- ið að neðan og beygja að fram- an, eins og venjulega á skauta. Framskautarnir eru festir á fram- slana, en afturskautinn á langslána; Hann er hafður hreyfanlegur, þann- ig að hægt sje að stýra með honum. Að öðru leyti sjáið þið útbúnaðinn á sjálfri myndinni, svo að jeg orð- lengi ekki meira um þetta. Jeg hefi ekki heldur tiltekið nein mál á þessum sleða, þvi að hann er leikfang og þið getið hagað stærðinni eftir eigin geðþótta. En jeg hefi einhverntíma áður sagt ykkur frá, hvernig þið búið ykkur íssleða, sem þið getið ekið á sjálf fyrir fullum seglum.. Hafið þið notfært ykkur þær ráðeggingar? Ef isinn brotnar nndir ]>jer! El' illa fer og þú hcfir farið út á of veikan is og hann brotnað, eða ef þú dettur í vök, er um að gera að láta ekki koma fát á sig. Ef þú ferð inn undir isinn áttu að opna augun og þá sjerðu dökkan blett nálægt þjer, þar sem vökin er, en þar sem ís er yfir sýnist þjer allt hvítt. Þú reynir að komast að dökka blettinum —• í vökina sjálfa. En ef þú ert alveg ósjálfbjarga ertu stadd- ui' i mikilli hættu. Sjertu nú í vökinni og getir ekki komist upp úr, þá þýðir ekkerl að vera að reyna að vega sig upp á vakarbarminn á höndunum. Annað- hvort er ísinn svo veikur, að hann brotnar undir þjer í sífellu, eða að þú rennur jafnóðum niður aftur. Eina ráðið er að snúa bakinu að vakarbarminum og rjetta út bend- urnar á barminn, svo að þungi þinn dreil'ist á svo stórl svæði, sem mögu- legt er, og takir svo nokkur sund- tök með fótunum, eins og á venju- legu baksundi. Þá getur verið, að þjer lakist að renna upp á isinn. Varkárir skautainenn hal'a tvo brodda í bandi um hálsinn og þeir konia oft að góðum notum til þess að komasl upp á vakarbarm. Tóta frænka. LANDSÍMASTÖÐIN, frh. af bls. 7. með. Úr kjallara og upp á þak eru alls 107 stigaþrep. Smíði sjálfs hússins og pússun þess að utan annaðist Ólafur Theo- dór Guðmundsson. Innrjettingu og trjeskilrúm milli herbergja gerði Loftur Sigurðsson, en málararnir Einar Gíslason og Guðmundur Fil- ippusson máluðu húsið. Sigurður Ingimundarson annaðist veggfóðr- un og lagði dúka alla, nema gúmmí- dúka á ganga og stiga, sem verslun- in Brynja seldi og ljet enskan sjfcr- fræðing leggja. Miðstöð, vatnslögn og frágang snyrtiklefa annaðist Helgi Magnússon &Co., en Júlíus Björnsson tók að sjer raflagnir og setti upp lyftuna í húsinu. Hjer hefir verið farið fljótt yfir sögu og mörgu slept, sem þörf væri að minnast á, svo sem frágangi lang- línuiniðstöðvarinnar og ritsímans. En væntanlega verður tækifæri til að minnast þess síðar, þegar ritsím- inn og landsíminn taka til starfa i nýja húsinu og verður því staðar numið í þetta sinn. ----x---- EKKl RÁÐALAUS. Sagan gerðist i ----------------- fyrsla bekk í barnaskólanum og' kennarinn vai- að segja til i reikningi. — Sýnið það nú, hvað þið kunnið og svarið þið einni spnrningu, sagði hann. Hún er svona: Móðir átti 5 börn en ekki nema l'jögur epli. Hún vildi skifta þeim þannig, að öll fengi jafnt, eins og þið skiljið. En hvernig átti hún að að fara að þvi. Getur nokkur sagt mjer þa'ð? Þá svaraði Inga, sem var sex ára og sat á aftasta bekk: Hún hefir búið til eplagraut, kennari! Ungur maður hafði be'ðið lengi með hjartslátt og taugatitring i bið- stofunni hjá bankastjóranum, rík- asta manni í bænum. Loks kom að honum — en þegar hann kom inn, gat hann varla stunið upp nokkru orði. — Hvert er erindið? spurði banlca- stjórinn önugur. Eru það peningar? Nei, herra bankastjóri, sagði ungi maðurinn og roðnaði. — Nú, hvað get jeg þá gert fyrir yður? Ungi maðurinn roðnaði aftur, hafi fyrri roðinn verið farinn af honum og sagði stamandi, eins og bi'ðlar gerðu í gamla daga: Jeg er kominn til þess að bi'ðja um hönd dóttur yðar. Við erum Ir—r -úlofuð. Vissi jeg ekki bankabygg, sagði bankastjórinn eins og hann væri að afgreiða hengingarvíxil. — Það voru þá peningar, þrátl fyrir alt. Skelfing ertu vesældarlegur. Já, konan min hefnr verið að heiman i sex vikur. - Nú, er það nokkur ástæða? Jeg skrifaði henni i hverri viku og sagðist sitja heiina á hverju kvöldi. Og svo kom hún i gær og það fyrsta sem hún gerði var að borga rafmagnsreikninginn og hann var 13 aurar. /Ijá Slátrarannm. Hún mamma sendi mig með þcssa steik lil að skila henni aftur; hún segir að hún sje svo ólseig, að það mcgi sóla skó með henni. Af hverju gerði hún það þá ekki? Það gengu ekki i liana nagl- arnir. Munið Herbertsprent. Bankastr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.