Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 06.02.1932, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Sárid ósyniiega Eftir Karoly Kisfaludi. Snemma morguns áður en læknirinn frægi var kominn á faetur kom maður inn í bið- stöfuna til lians með miklum asa og óskaði þess, að hann yrði ekki látinn híða andartak; hann yrði að hitta læknirinn undir eins. Læknirinn ldæddist í snatri og hringdi á þjóninn. Látið þjer sjúklinginn koma inn, sagði hann. Maðurinn sem inn kom virt- ist vera af háum stigum. Fölv- inn í andlitinu og veiklað út- lit lians bar með sjer, að hann væri þjáður á sálinni. Hann hafði hægri liöndina i fetli og þó honum tækist að leyna þján- ingu sinni livað andlitsdrætt- ina snerti, gat hann ekki varist að taka sársaukakend andvörp öðru hverju. — Gerið þjer svo vel að fá yður sæti. Hvað get jeg hjálp- að yður? - Mjer hefir ekki komið dúr á auga í viku. Það er eitthvað að hægri hendinni á mjer, en jeg veit ekki hvað það er. Það lilýtur að vera krabbamein eða einhver annar hræðilegur sjúk- dómur. í fyrstu var það tiltölu lega meinlaust, en nú logar höndin af sársauka. Jeg liefi ekki augnabliks frið og kvölin vcx með hverjum klukkutíma og verður æ liræðilegri og ó- hærilegri. Jeg er kominn hing- að til borgarinnar til að tala við yður. Ef jeg á að þola þetta klukkustund enn verð jeg brjál- aður. Jeg ætla að hiðja yður að skcra það hurt eða hrenna það eða gera eitthvað annað við það. Læknirinn hughreysti sjúkl- inginn með þvi, að ef til vill væri ekki nauðsynlegt að skera. Nei, nei, andmælti hinn. — Það verður ólijákvæmilegt að skera það. Jeg kom beinlínis til þess að láta skera þetta burt. Annað stoðar ekki. Hann lyfti hendinni úr fetl- inum með sýnilegri áreynslu og hjelt áfram: — Jeg ætla að hiðja yður að verða ekki hissa, þó að þjer sjáið engin missmíði á hendinni. Þetta er vist alveg einstakt tilfelli. Læknirinn sagðist ekki vera vanur að verða hissa, þó hann fengi óvenjuleg tilfelli til með- ferðar. En er hann hafði grann- skoðað höndina slepti hann henni aftur og það leyndi sjer ekki að hann var forviða, því að hann gat ekki sjeð neitt at- hugavert við hana. Hún var al- veg eins og hin höndin; ekki svo mikið sem roðablettur sæ- ist á henni. Eigi að síður leyndi það sjer ekki, að maðurinn leið miklar kvalir; það sást ekki livað síst á því hvernig hann lyfti liægri hendinni með þeirri vinstri, eftir að læknirinn hafði látið hana síga. - Hvar er kvölin? Maðurinn henti á gómstóran blett milli aðalæðanna, en kipti að sjer hendinni eins og hann væri hrendur, þegar læknirinn drap gómnum á blettinn, ofur varlega. Er það þarna, sem sárs- aukinn er? — Já, svo liræðilega sárt. Finnið þjer þrýstinginn þegar jeg styð fingrinum á hlettinn? Maðurinn gat ekki svarað, en tárin sem komu í augu honum töluðu sínu máli. Þetta er xnjög einkennilegt. Jeg sje ekki neitt athugavert. Það geri jeg ekki lieldur, en kvölin er þarna samt og jeg kysi fremur að deyja, en eiga að líða hana áfram. Læknirinn skoðaði alla hönd- ina á ný með smásjá, mældi likamshitann og hristi svo höf- uðið. Ilörundið er alveg heil- lirigt.Blóðæðarnar óskaddaðar og hvergi vottar fyrir hólgu eða þrota. Höndin er svo heilbrigð, sem nokkur hönd getur verið. Er liún ekki ofurlítið rauð- ari þar sem kvölin er? — IJvar? Maðurinn myndaði fyrir liring á handarbakinu, á stærð við tvíeyring: — Hjerna! Læknirinn leit á hann. Hon- um datt í hug, hvort maðurinn væri ekki vitfirringur. — Þjer skiduð verða lijerna i borginni nokkra daga og jeg skal sjá til livort jeg get ekki hjálpað yður, sagði hann. Jeg get ekki beðið mínútu. Þjer megið ekki halda, læknir, að jeg sje geggjaður eða að þetta sje skynvilla. Ósýnilega sárið kvelur mig hræðilega og jeg grátbæni yður um að skera þarna úr handarbakinu kringl- óttan blett, alveg inn í bein. — Jeg get ekki gert það, herra minn. — Ilversvegna ekki? Vegna þess að það gengur ekkert að yður í hendinni. Hún er eins heilbrigð og höndin á mjer. Svo að þjer haldið þá að jeg sje brjálaður eða sje áð henda gaman að yður, sagði sjúklingurinn um leið og hann dró upp úr veski sínu þúsund flórinu seðil og lagði á borðið. Þjer sjáið að mjer er alvara. Þetta er mjer svo mikils virði, að jeg vil borga þúsund flórín- ur fyrir. Gerið þjer nú svo vel og skera. Þó að þjer byðuð mjer öll auðæfi veraldar mundi jeg al- drei snerta lieilbrigðan lim með skurðhnífmun mínum. Hversvegna ekki? Vegna þess að það sain- rýmist ekki siðferðisskoðun minni, sem læknis. Allir mundu kalla yður fábjána og liggja mjer á liálsi fyrir að nota mjer ástand yðar, eða segja að jeg kvnni ekki að lækna sár, sem aldrei var til. Jæja, þá ætla jeg að biðja yður að gera mjer annan greiða. Jeg skal skera sjálfur þó það sje ekki auðvelt að gera það með vinstri hendinni. Jeg ætla aðeins að biðja yður um að binda um sárið á eftir. Læknirinn horfði forviða á manninn og sá að honum var alvara, er hann fór úr frakkan- um og bretti upp skyrtuermun- um. Óg svo tók liann vasaliníf- inn sinn, því annað bitjárn liafði hann ekki. Áður en lækn- irinnn hafði tekið i laumana var maðurinn búinn að gera stóran skurð á handarbakið. — Bíðið þjer við, brópaði læknirinn, dauðhræddur um að maðurinn mundi skera í æð á sjer. — Úr því að svona er, þá skal jeg gera það. Hann hjó sig undir aðgerðina í flýti. Og þegar hann ætlaði að fara að gera sjálfan skurðinn ráðlagði hann manninum að líta undan, því að fólk þolir illa að sjá gerðan skurð á sjálfu sjer. Þess gerist ekki þörf, sagði hann. Jeg verð að horfa á og segja yður hve djúpt þarf að skera. Maðurinu bærði ekki á sjer meðan læknirin var að verki og gaf lionum bendingu um livað langt þyrfti að fara. Hönd- in titraði ekki hót og þegar læknirinn hafði skorið kringl- ótt stykki úr handarbakinu and- varpaði sjúklingurinn ljettilega, eins og ljett hefði verið af hon- um þungri byrði. - Kennir yður ekki til? spurði læknirinn. — Ekki vitund, svaraði hinn og brosti. — Það er eins og kvölin liafi verið skorin burt og særindin eftir skurðinn eru eins og svalur andvari eftir kæfandi hita. Lofið þjer blóðinu að renna. Mjer liægir við það. Sjúklingurinn virtist glaður ur og ánægður eftir að bundið hafði verið um sárið. Hann var gjörbreyttur. Tók fasl og hlý- lega í hönd læknisins með vinstri hendi. Jeg þakka yður innilega fyrir. Læknirinn leit inn á gistihús- ið þar sem hann bjó, nokkrum dögum eftir þetta og kyntist þá þessum manni, sem var hátt settur i þjóðfjelaginu og fjekk virðingu fyrir honum. Hann var lærður maður og vel mentaður og af einni bestu ættinni í land- inu. Þegar sárið var gróið að fullu fór liann heim til sín út i sveit. Þremur vikum siðar kom hann aftur til læknisins. Nú var hann aftur með höndina í fetli og kvartaði á ný undan kvölum i henni, á nákvæmlega sama stað, sem skurðurinn hafði verið gerður. Andlit lians var eins og vax og kaldur sviti spratt fram á enninu á honum. Hann ljet fall- ast niður í hægindastól og án þess að segja orð, rjetti hann fram höndina, svo að læknirinn gæti skoðað hana. Herra minn trúr, livað er nú að? Þjer skáruð ekki nógu djúpt! Kvölin kom aftur og er nú enn verri en í fyrra skiftið. Jeg er aðfram kominn. Jeg ætl- aði ekki að ónáða yður aftur, svo að jeg þraukaði meðan jeg gat, en nú afber jeg það ekki lengur. Þjer verðið að skera mig aftur. Læknirinn rannsakaði stað- inn. Alt var komið i samt lag eftir fyrri skurðinn og skinnið lieilgi-óið. Engin æð virtist hafa skaddast og slagæðin var hæfi- lega hörð. Maðurinn var liita- laus en skalf þó eins og hrísla. — Jeg liefi aldrei rekisl á svona tilfelli fyr. Það var ekki annað að gera en að endurtaka skurðinn. Alt fór fram eins og i fyrra skiftið. Kvölin liætti og þó að sjúkl- ingnum ljetti auðsjáanlega mik- ið, þá brosti liann þó ekki i þetta sinn, en þegar hann þakkaði lækninum fyrir var andlitið raunalegt og vonleysislegt. Þjer skuluð ekki verða liissa þó jeg komi aftur eftir mánuð, sagði liann um leið og hann kvaddi. Það kemur ekki til nokk- urra mála. Það er jafn víst og sólin kemur upp í fyrramálið, sagði hann ákveðinn: Au revoir! Læknirinn bar þetta undir ýmsa stjettarbræður sína og liver kom fram með sina tilgátu. En enginn gat leyst þessa gátu á fullnægjandi hátt. Nú leið mánuður og sjúkling- urinn kom ekki aftur. Enn liðu nokkrar vikur og ekki kom liann, en í stað hans brjef, dag- sett á heimili hans. Læknirinn varð glaður og reif það upp, hann hjelt að nú liefði kvölin ekki gert vart við sig framar. Brjefið hljóðaði svo: Kæri læknir: — Jeg vil ekki láta yður vera í vafa urn upp- tök hins einkennilega sjúkdóms mins og kæri mig ekkert um að taka þetta leyndarmál með mjer í gröfina eða hvert jeg nú fer. Mig iangar að segja yður sögu þessa hræðilega sjúkdóms. Hann hefir nú tekið sig upp þrisvar sinnum hvað eftir ann- að og nú ætla jeg ekki að berj- ast við liann lengur. Jeg skrifa þetta brjef með glóandi kola- mola á kvalablettinum, til þess að vega upp á móti vítislogan-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.