Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Qupperneq 10

Fálkinn - 06.02.1932, Qupperneq 10
10 F Á L K I N N Skrít —Mikil vandræöi! Nú hefir kött- urinn verið á ferðinni aftur. ökukennarinn: — Bíöið meö aö kaupa yður bíl- stjórafrakka þangaö til þjer getiÖ ekiö inn um hliöiö, eins og annað fólkl KVIKMYNDAHETJAN: — Svona, aflagaðu nú ekki á mjer háriðl Jóhann tannlæknir hafði keypt sjer bíl og fyrsta sunnudaginn sem hann átti hann, bauð hann kunn- ingja sínum með sjer upp að Lækj- arbotnum. Þegar þeir komu inn að Hólmsá stæðnæmdist vagninn alt i einu. — Vertu rólegur, sagði Jóhann tannlæknir við kunningjann. Jeg hefi öll áhöld, sem jeg þarf, hjerna i verkfærakassanum og get gert við þetta. Þeir stigu svo báðir út úr vagn- inu. Tannlæknirinn náði í verk- u r. Adamson 175 Adamson á sporinu. — Hversvegna rak konsúllinn yður úr vist- inni? — Jeg stóð á hleri. — Það var ekki rjett gert af yður. — HvaÖ sögöu þau annars? SPORVAGNSGJALDKERINN (sem á uö skifta: — EigiÖ þjer ekkert smærra? VNGA FRÚIN (finnur til sin): — Nei, þetta er það minsta, og þaö er fyrsta barniö mitt. — Mamma, i dag byrjuðum viö að skrifa með bleki í skólanum. — Ilversvegna hljóöaöiröu ekki þegar liann kysti þig?.............. —' Jeg er ekki búktalari. færakassann, tók upp skrúflykla og tengur, skreið undir vagninn og fór að lækna hann. Kunninginn sá, að hann var með töng á milli hand- anna og lagði hana að lausri ró og skrúfaði, en þá ískraði í rónni. Þá sagði tannlæknirinn. — Þjer skuluð kæra yður kollólta, þó að yður verki dálítið. Jeg er bú- inn að þessu eftir augnablik! Það tekur ekki að deyfa það. KVEN-FLUGSTJÓRINN: Jeg vona aö þjer hafið ekki á móti því, að jeg fljúgi svona þangaö til hann styttir upp. Jeg var nefnilega aö láta „ondulera" mig i morgun.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.