Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1932, Side 12

Fálkinn - 06.02.1932, Side 12
12 F Á L K I N N Er búið (il úr bestu efnum scm til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. MÁLARAVOBUB í VEdOFÓBUR Landsins besta úrval. BRYNJA Reykjavlk Reykjavik Simar 542 . 254 og IMlframUv.jtj.) ■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■ Póítliósst. 2 : Alíolenskt fyrirtæki. ■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betrl n]e Areifianlegri viOskiitl. t Leltið upplýsingn hjá neesta umboSsmanni. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÍVIKU RITIÐ ■ keraur út einu sinni í viku S 32 bls. í senn. Verð 35 aurar S Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. S Tekið á móti áskrifendum á S afgr. Morgunbl. — Simi 500. 4 3 h e f t i útkomin. Fyrir kvenfólkið. FEtíUfíST Spánverjai- hafa ekki Á SPÁNl látið af því, að kjósa —=-------- sjer fegurðardrotningar, þó að þar sje nú komin lýðveldis- stjórn og flest breytt frá því, sem áður var. Fyrsta fegurðardrotning lýðveldisins heitir Áriza. Ekki vit- iun vjer, hvort hún mundi þykja sjer- staklega falleg hjer á landi, en smekkurinn fer eftir ])jóðerni, og Spánverjar virðast vera ánægðir með fegurðardrotninguna sína. OÁFUH KVENNA Rektor kvenna- OG GIFTINGAR. háskólans í San ---------------- Francisco var nýlega að halda fyrirlestur um hvernig unga fólkið ætti að velja sjer lífstöðu við sitt hæfi. En i þess- um fyrirlestri var hann svo óhepp- inn að koma með dálitinn útúrdúr, sem var þess eðlis, að í margar vik- ur var ekki um annað talað í kvenna- hlöðúnum á endilaugri Kyrrahafs- ströndinni og lá við sjá.lft, að rektor- inn yrði að segja af sjer embætti fyrir vikið. Ummælin voru þau, að liann sagði, að ungir menn veldu sjer ógáfuðu stúlkurnar til konu, en gengi á snið við þær gáfuðustu. Stóð nú ekki á andmælum og meira að segja komu margir vísinda- menn til sögunnar og ljetu ljós sitt skina í þessu merkilega máli. En vísindamennirnir voru J)ó loðnari i uinmælum sínum en rektorinn og höguðu orðum sinum varlegar. Þeir sneru setningunni við og sögðu, að gáfaðar stúlkur ættu verra með að ákveða sig cn hinar, þær gerðu meiri kröfur til bóndaefnanna og því stæði lengur á því, að þær „skip- rjeðu sig“ en hinar, — ef þær þá yfirleitt fengi nokkurntíma mann, sem þær væri ánægðar með. Ungfrú Scott, sem er ritstjóri stærsta kvennablaðsius í San Franc- isco ritaði langt um málið og skýrði frá reynslu sinni og annara og birti ýmsar fróðlegar tölur. Sagði hún frá því, að af 25 kvenstúdentum, sem hún tók próf með fyrir tíu ár- um, væri nú sextán giftar, eða meira en helitiingur. Kona ein, sem er málaflutningsmaður segir, að heimsk stúlka liafi ávalt fjölda af heimskum jiiltum til að velja úr, en hygna kon- an eigi miklu verri aðstöðu, því að það sjeu aðeins fáir hygnir menn til í heiminum. En læknir einn, sem lagði orð í belg, kvað það nær ó- brigðula reynslu, að gáfaðar konur giftust helst einfeldningum. Læknir þessi er kvennaæknir, og það er sagt, að unimæli hans hafi orðið til þess, að sjúklingarnir sjeu orðnir iniklii l'ærri hjá honum, en áður var. -----------------x----- HJÚSKARAR- í útlendum blöðum ALMANAKIÐ. eru gefnar upplýs- -------------ingar þær, sem hjer fara á eftir, og eiga að vera „óbrigð- ular“ til þess að sjá hve lengi hjón hafa verið gift. En ekki viljum vjer taka ueina ábyrgð á, að þær standi alta.f í pallinn. Ef niaðurinn fer í búðir nieð kon- unni sinni og bcr alla bögglana fyrir liana mögl'unarlaust liafa þau verið gift í — tvo mánuði. Illusti liann með þolinmæði á l'rá- sagnir liennar af síðasta spilagildinu, sem hún var i, liafa þau verið gift innan við missiri. Biðji hún liann um, að fara út að ganga aleinn að kvöldi til, og hann vill það ekki, liafa þau verið gift innan við þrjá mánuði. En fari hann út hafa þau verið gilt —- yfir þrjá rnánuði. Ef hún segist vera gift eina mann- inum i veröídinni, hafa þau veri'ð gift —- fjóra daga. Ef hvergi vantar hnapp á liann og sokkarnir heilir — 2 mánuði. Ef liún biður liann að segja móður sinni að koma oftar — þrjár vikur. Ef liann kallar móður hennar „góðu gömlu“ og föður hennar „blessaðan karlinn" þrjár vikur. Ef hann vill heldur sitja heima en fara út tvær vikur eða 25 ár. Ef liann kvartar um að steikin sje of mikið steikt —• eitt ár. Ef þau labba saman brosandi og hún vinnur hann altaf í leikjum eru þau alls ekki gift, heldur nýtrúlofuð. SVONA EIGA Maður eiun í Chica- EIGINMEMM go, sem heitir mr. AÐ VEItA! Wannostand hefir -------------fengið fyrstu verð- laun í samkepni; sem háð var þar í borginni um það, liver væri bestur eiginmaður. — Það kom i Íjós að hann var gæddur öllum þeim kostum, sem góðan eiginmann mega prýða, og jiegar litið er á skrána um þessa kosti, sem l'er hjer á eftir, munu flestir sannfærast um, að þeir geti ekki farið í fötin lians: 1) Ilann er altaf í ljómandi skapi, l'rá mörgni til kvölds. 2) Hann keraur aldrei of seint i matinn. 3) Hann lætur koiiuna sina tim heiinilisstjórnina og skiftir sjer aldrei af henni og kemur aldrei með aðfinslur. 4) Hann hrósar konunni sinni og segir að húp búi til besta mat í lieimi, betri en hún móðir hans. 5) Hann kvartar aldrei undan því að konan eyði of miklu. (i) Hauu vill heldur vera heima hjá sjer en i klúbbnum. 7) Hann er fjörugu rog skemtileg- ur i samkvæmum. 3) Og honum finst konan hans fallegasta konan í veröldinni. Nú er bara eftir að vita hvort frúnni helst á manninum sínuni, eftir að almenningur hefir fengið að vita urn alla þessa kosti hans. Það ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ : i Vátryggingarf jelagið NYE : j DANSKE stofnað 186k tekur ■ : að sjer LÍFTRYGGINGAR \ \ og BRUNaTRYGGINGAR \ 1 —1 ■' ■■■ ■■ ." * : allskonar með bestu vá- j ■ ■ * | Iryggingarkjörum. m m j Aðalskrifstofa fyrir Island: j Sigfús Sighuatsson, ■ I Amtmannsstig 2. ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ er ekki ósennilegt, að einhver frúin e.ða ungfrúin geri tilraun lil þess að ná í hann frá henni, ef þetta er alt satt. IIAFIÐ ÞIÐ Ef maður er svo ó- ÍIEYIIT, AÐ — heppinn, að hella ——--------------bleki í gólfdúk- inn, á maður þegar i stað, að ná svo miklu af því sem hægt er, upp með þerriblaði, eða með teskeið, el' Jjerriblað er ekki við hendina. Svo er stráð þykku lagi :if salti á blett- inn, svo að blekið breiðist ekki út, og skift um salt, þangað til það hættir að litast af blekinu. Loks er bletturinn þveginn með bómullar- hnoðra, vættum i mjólk og það sem þá er eftir af blekinu er þvegið burt með tieitu sápuvatni. ----x----- — Til þess að halda linóleumdúk- um hreinum og gljáandi á að þvo þá úr sápuvatni, en aldrei úr soda, og þegar þeir eru orðnir þurrir, á að strjúka þá yfir með línolíu, svo að þeir haldist mjúkir og springi ekki. Líka má l)vo dúkana úr súrri nijólk, sem hreinsar þá og jafnframt gerir þá mjúka, vegna þess að ofur- lítil fita er i mjólkinni. En þó að þessi aðferð sje notuð, er gott að bera olurlitið af linoliu á dúkana við og við ef að bónvax er aldrei notað á þá. ----x----- ( Ensk kerling, seni var orðin 93 ára og um eitt skeið hafði verið tal- in með fegurst klæddu konum rík- isins, vildi enn tolla í tiskunni þó gömul væri, og þegar síðu kjólarnir komust í tísku aftur, ljet hún vitan- lega ekki á sjer standa að fylgjast með. cn nú hefir þetta orðið henni að falli — bókstafléga. Þegar hún fór í fyrsta sinn út í nýja kjólnum sínum flækti hún löppinni i pils- inu og datt svo illa, að hún dó sam- stundis,

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.