Fálkinn - 06.02.1932, Side 15
F Á L K I N N
15
l'ramh. af l)ls. 2.
sagt, þvi að þeir eru orönir æ'ði
margir kvikmyndaleikararnir, sem
liafa sýnt svo mikla tist í leik sin-
uin, að ef liægl er að kalla leik yfir-
leitt „genial" þá hlýtur leikur þessa
fólks að kallast það. En Cháplin er
eigi að síður í flokki fyrir sig. Hann
er listamaður af guðs náð og enginn
leikari liefir nokkurntíma sjest iifa
sig betur inn í hlutverk sín en hann.
Chaplin leikur ekki lieldur tifir
hann í hlutverkum sínum, enda eru
þau flest runnin undan rifjum hans
sjálfs. Hugsunin sem teikrit hans
hyggjast á eru runnin undan rifjum
hans sjálfs, hann sjer leikinn i huga
sjer og læiur þá sýn stjórna verki
sinu þegar hann tekur myndina og
leikur liana. „Konan frá París",
„Gullæðið", „Cirkus“ og „Borgar-
ljósin“ eru alt liugmyndir hans
sjálfs, gerðar sýnilegar af honum
sjálfum og þessvegna í betra sam-
ræmi við það, sem þeim var ætlað
að sýna, en verk höfundar, sem ann-
ar maður sjer um leikstjórn á og
þriðji maðurinn leikur.
Skáldið skrifar rit sitt, fágar það
og hlýðir viðurkendum lögmálum
um list, samhengi og sögutok.
Chaplin hugsar og það eru oft sund-
urlausir „þankar“, sem hann lætur
frá sjer fara. Myndin hyggist að
miklu leyti á því skoplega, sem
honum dettur í hug og einmitt þessi
smáatriði bera myndina uppi, en
ekki söguþráður nje samhengi. Þráð
urinn er svo mjór, sem hægt er að
hugsa sjer og það sjer varla í hann
fyrir öllum þeim skoplegu snurðum,
sem Chaplin er allra manna leikn-
astur i að hugsa upp — og sýiia á-
horfandanum.
Það er svo um þessa mynd líka,
að þráðurinn er ekki mikilvægur.
Chaplin liittir blinda hlómasölu-
stúlku, sem hann verður ástfanginn
i, og nú vill haiin reyna að ala önn
fyrir henni og ömmu hennar. En
hann er eins og vant er blófálækur
umrenningur. Hann kynnist ríkis-
manni, sem er þannig gerður, að
hann þekkir aldrei Chaplin nema
þegar hann er fullur og gefur þetta
tilefni lil ýmislegs kátlegs. Hann
byrjar jiessa hljómmynd með því að
henda gaman að talmyndinni og
notar hana m. a. til þess að láta
heyrast i sjer skrítin liljóð, eftir að
hann hefir orðið fyrir því óláni að
gleypa blístru. Hann kemur fram
sem hnefleikamaður og tapar og
hann ratar í óteljandi raunir. Hjá
ríkismanninum hefir hann fengið
lánaða peninga til jiess að láta gera
skurð á augum blindu stúlkunnar,
en er svo kærður fyrir þjófnað og
lendir i tugthúsinu. Þegar hann
kemur þaðan aftur er stúlkan búin
að fá sjónina. Það er átakanleg sýn-
ing, þegar hann kemur inn í búð-
ina lil hennar, skílugur og i rifnum
görmum. IIúu hefir aldrei sjeð hann
áður og þekkir hann ekki, fyr en
hann tekur i höndina á henni, þá
kannast hún við handtakið hans.
Mynd jiessi hefir lilotið meslu að-
dáun um allan heim. Sú aðdáun á
ekki rót sína að rekja lil skraul-
sýninga eða íburðar, ekki til galdra-
verka Ijósmyndarans eða þviliks.
Það er eins og Chaplin hafi með
vilja forðast allan iburð og uppá-
finningar nýjustu tíma, lil þess að
reyna, hvort list hans sjálfs sje ekki
nægiega mikils virði tif |iess, að
bæta áhorfandunum þetta upp. Og
viðtiikurnar hafa sýnl, að honuin
var þetta óhætt.
Um leik Chaplins sjálfs jiarf ekki
að ræða, liann er eins og hann hel'-
ir verið bestur áður. Og meðleik-
cndur hans eru ágætir. Virginia
Cherill leikur blindu stúlkuna og
Harry Myers skrítna ríkisbubbann.
Hnefleikamanninn i hinni spreng-
hlægilegu linefleikasýningu leikur
Hank Mann.
Myndin verður ógleymanleg þeim
sem sjó hana.
Áburðurinn sem allir nota
■ ■ ■ ■ og engum bregst.
Kalksaltpjetur I G
15'/>,1 Köfnunarefni
28°/o Kalk
sem samsvarar 50% af kolasúru kalki.
Nitrophoska I G
1672% Köfnunarefni
lö'/s0 ,) Fosforsýra
21 „ Kalí
Kalkammonsaltpjetur I G
20' 2°:„ Köfnunarefni
Um helmingur saltpjetursköfnunarefni
og helmingur Ammoniak
35° „ kolasúrt kalk.
Engin raektun án nsegilegs áburðar.
Töðuhesturinn er nú seldur á 12 til 16 krónur. Samkvæmt
tilraunum Bunaðarfjelags Islands og Ræktunarfjelags Norður-
urlands er eðlilegt að fáist um 6 hesta vaxtarauki af töðu,
eftir einn sekk af köfnunarefnisáburði, sem kostar um 20 kr.
Atliugið og reiknið livað hesl horgar sig — sveltiræktun eða
skynsamleg áburðarkaup.
Látið ekki dragast
að panta áburðinn.
Hvernig verða menn rikir?
Mnx Hosenthal lieitir kaupmaður
í Ne\v York. Eiim dag hitti hann
-*• ára gamla sigeunastelpu, Jenny
Frank. Hún satt fyrir utan húðar-
d.vr hans og jiegar hún sá Rosenthal
koma spurði hún hann: Á jeg ekki
að segja yður framtíð yðar? Jú,
hversvegna ekki, svaraði herra Hos-
enthal og gekk nær. Sigeunastelpan
tok í hönd hans og hrópaði upp yf-
ir sig: — Ó! hvað þjer verðið ham-
ingjusamur! Þjer verðið ríkur
llugrikur. Sjáið þjer bara! Ilam-
ingjulina yðar er bæði löng og skýr.
Það merkir að hamingjan bíði eft-
ir yður. Hjer hefi jeg galdrapoka,
liann hefur ]iá náttúru að ef jeg
iæt peninga í hann að kveldi, þá er
upphæðin orðin helmingi meiri að
morgni. Nú skal jeg sannfæra yður.
Jcg sting þessum dollar, sem þjer
gáfuð mjer, í pokann. En á morgun
skuluð þjer sjá að tveir dollarar,
verða i staðinn fyrir einii. Takið
hann bara!
Næsta morgun, þegar Roscnlhal
reis úr rekkju, greip hann strax til
galdrapokans. Var þetta kannske
satt sem hún sagði. Hann opnaði
pokann i skyndi og sjá: þarna voru
2 dollarár! Hann fór strax til sige-
unaslelpimnar en lnin varð nú ekki
niinstu vitund hissa en sagði bara:
Jeg sagði yður að peningarnir
mundu tvöfaldast! —- Næsta dag
lagði hann 20 dollara i pokann.
Daginn eftir voru 40 dollarar í pok-
ununi. Nú vissi Rosenthal varla sitt
i’júkandi ráð, af tómri ónægju. Fram
tíðin blasti gæfurík á móti honum
og ínikið atti að gera! Stækka versl-
imina, kaupa sjer einkabifreið, hús
°g kannske gifta sig! Nú tók hann
alla sparipeningana sína út úr bank-
mnim. Voru það 4000 dollarar. Nú
mundi hann eiga 8000 dollara á
morgun. Gat liann varla sofnað af
einskærri tilhlökkun. Kl. 7 stökk
hann fram úr rúmi sínu með geysi-
hraða. Hann opnar pokann, en finn-
nr þar hara 10 dollara. Rrá hoiuini
allmikið I brún, en klæðir sig þó
og flýtir sjer og fer lil Sigeunastelp-
unnar. Hún er þá nýfarin burl og
cnginn veit hvert. En herra Rosen-
thal situr eftir með sárt ennið og
þykist liafa farið allhörnnilega út
úr jiessum viðskiftum.
Genc Tunney, hinn fyrverandi
heimsmeistari í hnefleik, hefur nú
gersl rithöfundur. Fyrir skömmu
var hann á ferð i Rússlandi og hef-
GÚHMt-
STIMPM
allskonnr gerð og letur, vandaða
on þó ódýra. Dyranafnspjöld úr
látúni, email. og postulíni. Eigin-
handar-nafnstimplar, Tölusetn-
ingarvjelar, Signet, Brenniinerki,
Merkiplötur, Merkiblek og Púða
o. fl. útvegar
HJÖRTTR HANSSON,
Austurstræti 17. Pósthólf 566.
ur skrifað bók uiti för sina. Margl
finst honum að i Rússlandi, en þó
segir hann að Ameríka geti lært
mikið af Rússum. - - Heyrst hefur
lika að Chaplin ætli að fara að
skrifa endurminningar sínar.
----x----
Nú á að reisa Lenin nýtt minnis-
merki. Á það að vera í höfninni i
Leningrad. Á minnismerkið að vera
notað sem viti og á að vera 110
metra hátt. Verður það reisl fyrir
samskotafje úr öllum landshlulum
Rússaveldis,