Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Page 1

Fálkinn - 20.02.1932, Page 1
16 sfður 40 aura FRAKKAR OG AFVOPNUNIN. Frakldand er mesla herþjóð Evrópu nú á limum, því að þó> að fírelar eigi meiri s jóher er landher þeir'ra Iwerfandi i saman- burði við liinn. Og ank þess eiga Frakkar meira gull í bankukjöfíurunum en nokkur Evrópuþjóð önnur. En þó að styrjðldin hafi rriætt á þeim meira en flestum öðrum þjóðnm, hafa þéir ekki orðið afhuga vopnaburði. Þverl á móti eru þeir allra þjáða þjóða ákafastir um að auka vígbánað sinn og vilja ekki heyra talað um afvopnun. Mussólini hefir tjáið sig fylgjandi afvopnun, sömuléiðis Rússar og Þjóðverjur (sem ern afvopnaðir fyrir) að maður ekki lali um smáþjóðirnár, en allar ráðagerðir um slikt stranda jafnan á Frökkum. Og eins má búast við að fari á afvopminarráðstefnunni, sem nú situr á rökstólum. A<) h'rakkar eigi líka herflota má sjá á myndinni hjer að ofan. Hún er af franskri flotadeild, sem liggur fyrir akkerum á höfninni í MarseiIIe,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.