Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Side 3

Fálkinn - 20.02.1932, Side 3
F A I- KINN VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. rramkvænuiastj.: Svavar Hj^ltested. Aðalskrifstofa: Bankastræli 3, Beykjavík. Sinii 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: A n t o n S c h j ö t h s g a (1 o 11. Blaðið kemur úl hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á ntánuði; kr. 5.00 á ársfjórðtmgi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auylýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Þeir eru margir, sem henda gam- an af hjalinu um eilifan frið og telja |)íið svo mikla fjarstæðu, að það sje langt undir virðingu skyn- samra manna, að taka það alvarlega. „Lifið cr barátta", segja þeir, bar- átta einstaklingsins við umhverfið og sjálfan sig, barátla stjeltar við stjett og þjóðar við þjóð. Og þetta getur aldrei orðið öðruvisi!" En sprettur þessi ályktun ekki af þvi, að svo mikið hefir verið talað um frið með litlum árangri? Og er hún ekki liæpin einmitt nú, á hinum mestu breytingatímum, sem yl'ir jörðina liafa gengið? Hvað margir staðhæfðu að hægt væri að l'ljúga um j)áð leyti sem Michel Angelo var að gera t'ilraunir með flugdrekana sina og hvað margir trúðu þvi, að j)ráðlaus flutningur hljómby Igjunn- ar rnundi að nokkrum áratugum liðnum verða orðinn heimsveldi, þeg- ar Marconi var að gera fyrstu lil- raunir sínar. Þetla er að vísu fjar- skylt og það er sannað af reynslu, að matininum veitist margfalt auð- veldara að sigra náttúruöflin heldur en sjálfan sig. En þó þetta fari liægt j)á mjakast það í áttina. Sænski fornfræðingur- inn Oscar Montelius sagði i viðtali, sem blað eitt átti við hann sjötugan, að um ótviræða framför mannkyns- ins væri að ræða og nefndi sem dæmi, að á veldistimum Assyríu- manna hefði þeim ekki j)ótt neitl gaman að því að drepa fjandmann sinn, nema þeir hefði fyrst flegið andlitsbjórinn af honum lifandi, en nú væri stórjþjóðirnar fyrir löhgu liættar ]>essu og aðfarir þeirra frum- j)jóða sem gerðu þáð l>ætti grimdar- verk! Mannætunum fækkar óðum í vcröldinni og i hernaði er særðum um föngum veitt hjúkrun, en þetla mun hafa verið fátitl fvrir einni öld eða svo. Og friðarvinunum fer sí- fjolgandi, jicssum „heimsku" mönn- um, sem trúa á eilífan frið. Þeir stefna að ]>vi marki að veröa nógu margir og þá cr sigurinn unninn, þvi að meiri hlutinn . ræður. Heimsþróiuiin stefnir ótvirætt i friðaráttina, j)ó að æði margir sjeu krókarnir. Og þó að friðarvinirnir sjeu kallaðir loftkastalamenn og óra- gemplar, eins og Wilson og fordæmd- ir af sinfli eigin þjóð, þá þýðir ekk- ert að telja friðarhreyfinguna af fyrir þvi. Friðarstefnan er ekki kom- in til framkvæmda, en hafa menn nokkurntima heyrt getið um þá stefnu, sem hugsjónamenn urðu ekki að berjast fyrir án j>ess að fram- kvæmdir yrðu um tíma og ryðja brautina fyrir þeim.? Og því skyldi þetta ekki líka vera svo um friðinn .— stærsta hnoss tilverunnar. Leikfjelag Reykjavíkur: „Silfuröskjurnar“ Enslea skálclið John Gals- worthij leitasl að jafnctði við að vckja menn til nmhugsunar nm þjóðfjelagsmeinin, hvort held- ur er með sögum sínum eða leikritum. Hantx hefir húðstnjkt margl það, sem aflctga fer í enskn þjóðlífi, svo eflirminni- lega, að fáir hafa gerl betur, jafnvel ekki háðfuglinn mikli, Bernard Shaw. 1 leikritinu „Silf- uröskjurnar“ sem er skrifað fyr- ir 25 árum neðsl hann óþyrmi- lega á enskt rjettarfar og þá teg- und „fyrirfótksins“ svokallaða, sem ekki hikar við að fremja ranglæti og gera sig sekl í hrappmensku til þess að forða sjer og sínum frá niðurlægingu. Og dómstólurnir taka málstað fyrirfólksins og dæma almúga- manninn með köldu hlóði. Svo snörp er ákæra höfundarins i þessum leik, að Itann varð fljótl kunnur meðal allra menta- þjóða. Aðalpersónur lciksins eru þingmaðurinn (Brynjólfur Jó- hannesson), kona hans (Marta Kalman), sonur þeirra (Alfred Andrjesson, nýr leilcari), hrein- gerningarlconan á heimilinu (Arndís Björnsdóltir), maður hennar (Hur. Björnsson) og tjetIúðardró{s (Sigrún Magnús- dóllir). Þingmannssonurinn er landeyða og hefir viti sinu fjær af ölvun stolið tösku drósarinn- ar, hittir í sömu ferðinni mann þvottakonunnar, sem hjálpar honum lil að komast heim til sín og fer inn með honum, en verður á að hnnpla þar silfur- öskjum. Rjettvísin varpar allri sökinni á þvottakonuna, því að það má ekki vitnast, að þing- mannssonurinn hafi verið í fje- lagsskap með ræflinum, manni þvoltakonunnar. Þingmanns- Ijölskyldunni, sem imynd hins enska broddborgaraháttar er telft fram gegn þvottákonunni, imynd hinnar kúguðu stjet tar, sem dómslólarnir eiga ekki rjettlæti lil fyrir, ef það kemur í bága við hagsmuni fyrirfólks- ins. Leikurinn á það margfcildlega skilið að fólk sjái hann. Þó hann sje miðáður við enskar aðstæð- ur hefir hann alment gildi. Og hann vekur alla hugsandi menn lil íhugunar. Hjer birtast nokkr- ar myndir: Efst þingmanns- hjónin (Br. Jóhannesson og M. Kalman), þá sónur þeirra (Alfr. Andrjesson) en næst þvotta- konan (Arndís Björnsdótlir). SNILLINGURINN llinn hugvits- MINNISLAUSI — sami eðlisfræð- ---------------ingur Michael Faraday, átti þegar á unga aldri við minnisleysi að striða. Þegar hann var um fimtugsaldur ágerðist það svo mjög', að hann bjóst við að geta ekki komið neinu i verk frarnar. Kona hans lagði þvi i ferðalag með hann til Sviss. Á jæssum reynslu- tínnim, kom best i Ijós, hvilíkur maður hann var. Hann var hvorki hugsjúkur nje vansliltur, hann mælti ekki æðruorð, en |>akkaði innilega þá vinsemd og þolinmæði sem hon- um var sýnd. Það liðu mörg ár áð- ur en hann næði starfskröftum aft- ur, og hann gat aðeins smátt og smált tekiö til starfa. En árið 1845 sýndi hann fram á áhrif segul- magnsins á Ijósið. Var j>að óhrekj- andi vitni ])ess, að hann var sann- ur luigvitsmaðor og áður og eftir 1 >að ukust kraftar hans enn á ný. A síðustu árum æl'innar varð hann æ gle.vmnari og gleymnari. Einu sinni kom það t. d. fyrir, að hann vann að þvi í (i vikur, scm haiin hafði íundið 9 mánuðum áður. - Það sýndu, nefnilega minnisgreinar i vasabók hans, en sjálfur mundi hann það ekki. HVÍTA ÞRÆLASALAN Síðasta miss- í PÓLLANDI iri hefir ver- --------------------ið hafin hörð barátta gegn hvitu þrælasölunni í Póllandi. En Pólland cr eitt af þeim löndum, sem sú tekjugrein hefir blómgast allra best. Þessari baráttu stýrir Madame Paleogue, forstjóri hinnar pólsku kvennlögreglu. Ljótt er ástandið. Fyrst og fremst er Irá þvi að segja, að pólftku bændastúlkurnar hafa altaf verið annálaðar fyrir fegurð sína og blið- lyndi. En afskapleg fátækt er með- al þjóðarinnar og bændur hafa oft selt dætur sinar, til þess að losna við þær. Matur og klæðnaður er ekki til. Sumar fara til Varsjá, höf- uðborgarinnar, til þess að reyna að fá sjer einhverja atvinnu. Þegar slúlkan kemur til borgarinnar og „góðleg og vinaleg kona“ kemur til hennar og býður henni að greiða götu hennar, þá þiggur hún hjálp hennarv enda þótt hún hafi fengið ótölulegar aðvaranir um slikar „góð- legar konur". Svo hjálpar konan þeim kannske lil að fá stöðu i Paris ða Buenos Aires. Einn alræmdur þrælasali heitir Money Bodzanesti. Ekki er sá náungi fallegur og ekki virðist sem hann sje liklegur til að hafa hylli kvenna. En hana hefur hann samt, og styrk- ist við það trú þeirra, sem halda því fram, að kvenfólkinu sje margt betur gefið en dómgreindin. Honum hepnaðist nefnilega að ná í og gift- asl allra fallegustu stúlku, dóttur ríks kaupmanns i Varsjá. Svo fóru þau i brúðkaupsferð til Brasiliu, auðvitað á kostnað tengda- föðursins. Þarna i Brasiliu seldi hann þrælasala konu sina fyrir 11 þúsund krónur, en þegar hann fjekk færi seinna stal hann lienni aftur og scldi hana fyrir 20 þús. kr. Madame Bozaneski en það var nafn konunnar — slapp guði sje lof, út úr öllnm vandræðunum. Er hún gift enskuni manni i Brasiliu. Eigi vitum vjer hvort hann keypti hana, eða ekki, Otflutningur kvenna er mestur frá Póllandi. Na>st í röðinni er Ungverjaland, Tjekkóslóvakía og Búmcnia. í öllum þessum löndum er þrælaverslun rekin með miklum móð. Ameriski morðinginn Harry Poowers var 11. desember dæmdur til dauða eftir 3 vikna málþóf fyrir rjetti. Nýlega hafði hann myrt 3 konur og þrjú börn. Aftakan átti að fara fram í vikunni á eftir. —x

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.