Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Síða 7

Fálkinn - 20.02.1932, Síða 7
F Á L K I N N 7 Allctr myndirnctr eru frá Hankow og sýna hvernig umhorfs var i þessari miljónaborg i flóðinu. Iljer lil luegri, sjest hús umfloiið á alla vegu. Myndirnar hjer fyrir neðan sýna lwernig sgmgöngunum var hátiatt meðan á flóðinu stóð. Þar er til vinstri sölumað- ur með körfnr sinar. Að venjti ber hann þier, en nú hefir hann fengið sjer fleka, sem hann dregur þivr á. Til hægri öknmaður á ferð um gölu, sem liggur svo hátt, að liann þarf ekki að vaða djúpt. Neðst sjest piltnr á leið í búð eftir vörum og hinnmegin bif- reið, sem orðið hefir inntyksa í flóðinu í>álu komist þar fyrir er mjer óskiljanlegt. Engin tök voru á að matreiða þar inni, en útlent t'irma hefir sjeð þessu fólki fyr- ir einni máltið daglega um nokkurn tíma. En vatnið stígur og rennur um alt gólfið, og er þá hvergi hægl að leggja sig. Þessar þrjár' þús. manna hafa orðið að standa þarna i vatni þangað til það nær þeim til knjes. Þeim sem ekki hjeldu út er ýtt út fyrir dvruar. En þó er svo mikill ódaunn inni að ætla mælti að þar væru rotn- andi lík. Kona kemur vaðandi eftir götunni. Vatnið nær henni und- ir arma. Hún lieldur á tómu mataríláti í annari hendinni, en styður með hinni litla barnið, sem heldur dauðalialdi um hálsinn á henni. Líklega hefir hún ætlað sjer eitthvað í von um að fá tmsaskjól og mat. En hún er auðsjáanlega þreytt. Hún skjögrar, stansar svo skvndilega og sekkur. En litla barnið hennar rekur upp hátl liljöð um leið og það hverfur. Ein nefndin i sambandi við Rauðakrossinn vinnur enn þá að því einu, að safna saman líkum druknaðra manna. Skýrsla nefndarinnar daginn áður en þetta er skrifað, er á þessa leið: „Fundist hafa 10. sept. lik tveggja karlmanna, finnn kvenná og fimtíu og þriggja barna. Auk þess fund- ust einnig tveir fætur, einn handleggur og ein liauskúpa og 21 likkista". Sagt er að lið- uglega þúsund manns hafi far- ist í einu húsi, sem hrundi ný- lega. Staddur í Hankoiv 11. sept. 1931. ólafur Ölafsson, kristniboði. Kínverskir hermenn útbýta matvœluiit meðal flóttamannanna. í litla ungverska bænum Eger, eru allir iiniium kafnir við að hugsa um athurð, er nýlegá gerðist þar. Pólsk- ur greifi, Eugen Krosnowsky, af gamalli aðalsætt, sem mikið kemur við fyrri sögu Póllands, varð skot- inn í fallegri og elskulegri bónda- dóttur, og nú ætla þau að gifta sig af einskærri ást hvort til annars! Ljósmyndari nokkur, sem var svo heppinn að geta tckið mynd af unn- endunum, hefir græll drjúgan skild- ing á þvi, að selja mynd af þeim. Stúlkan er dóttir vínekrueiganda, sem hefir viðskiftamaður greifans. Einu sinni kom greifinn og ætlaði að hitta föður stúlkunnar, en hann var ckki heima. En dóttir hans var heima. Og við fyrsta augnaráð tendr- aðist ástareldur. Siðan kom hann hvað eftir annað ])angað og Mariska varð líka hrifin af greifanum. Svo mikið liefir brumiið áf húsuin, að þegar liefir verið á- kveðið að breyta bæjarskipu- laginu gersamlega, þegar farið verður að byggja húsin aftur. í tveggja og þriggja hæða húsum hefir tekist að bjarga lausiim munuin, En bílar og aðrir stórir hlutir eru undir vatni. Blöð hafa hætl að koma út, og sími og póstgöngur eru i megnasta ólagi. Ilvað verslun viðvíkur er lijer alger kyrstaða; en nauðsynja- vörlir þó fáanlegar víða. Á göt- tinum engu minni þrengsli en áðttr, enda ertt bátarnir fyrir- ferðarmeiri en handvagnar og bilar og fótgangandi fólk. Handvagnarnir voru lengi not- aðir eftir að allar götur voru aðatlega lit heilbrigðisráðstaf- ana. Mikið liefir verið um elds- voða í Ilankow síðan flóðið hyrjaði, þó ótrúlegl megi þykja. Hjá Texas steinolíufjelaginu b.runnu nýlega olíubyrgðir, sem munu hafa kostað um 4 miljón- ir króna. Þykir sannað að þar hafi kommúnistar verið að verki. Hermönnum rikisins hefir ekkei’t verið börgað um langan tíma, er þeim þvi tæp- lega treystandi undir slíkum kringumstæðum. En vonandi rætist betur fram úr öllum þessum vandræðum, en útlil er fyrir í svipinn. Einkennilegt er að ferðast hjer um bæinn. flæddar. En nú eru handvagn- arnir í kafi og þrjátíu þúsundir ökumanna atvinnulausir og hafa jafnframt ekkert að lifa Þar sem vatnið er grynst er í'nlt af fólki, sem veður um göt- urnar. Götusalarnir liafa dót sitt i körfum og bölum og þykir þægilegt að þurfa ekki að bera það; eins og sjá má af sumum myndunum. Jeg er að vona að mjer verði hlíft við að sjá meiri bágindi, en þau, sem jeg hefi sjeð síð- ustu tvær vikurnar hjer í Wú- han. Uppi á l'lötu húsþaki held- ur lil eins margt fólk, og unt er að komist þar fyrir. Nú hafa gengið miklar rigningar. Flest af þessu fólki hefir ekki hafl svq mikið sem grasmottu yfir höfuðið. Það bragðaði ekki mat í tvo daga. Um tíma hefir það fengið hrísgrjón einu sinni á dag. Sumt af því er veikt og margir hafa dáið. Rúmlega þrjár þúsundir manna hjeldu til í stóru útlendu pakkhúli. Hvernig svo margir

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.