Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Síða 10

Fálkinn - 20.02.1932, Síða 10
10 F Á L K 1 N N S k r í 11 u r. — Pabbi, hver var þetta, sem þú varst að heilsa? — Nú, hann. Þaö var bara rit- stjóri eins af blöðunum mínum. ÞULURINN: — Gott kvöld ou sum- un, nema konan mín, sem jeg hefi ákveðið að tala ekki við í viku, út- af hattareikningnum sem í gær. HJÁ SPÁKONUNNI: — Þjer verðið drepinn, fleginn og steiktur í eldi.... — Þá er víst best að jeg fari úr fötunum. EINS OG FULLORÐNA FÓLKIÐ. — Finst þjer ekki skelfing bind- andi að þurfa að hugsa um öll þessi börn? Adamson sem íprúttaljós- myndari. Maðurinn, sem fjekk svo oft nála- dofa i fæturna. —- Hversvegna ertu að fá þjer fótabað, bíilinn kemur þegar minst varir. — Jeg er ekki að fá mjer fóta- bað; jeg stakk bara fótunum í vatn, svo að blómin, sem jeg hefi í hár- inu, haldist lengur lifandi. Nú ofbýður mjer. Nú hefir einlwer stolið buxnnum mínum meðan jeg fór í laugina. — Það er ómögulegt, hjer er al- drei neinu stolið. Eruð þjer viss um, að þjer hafið verið i þeim, þegar þjer komuð? Hamingjusamur kaupa jólagjafir. eiginmaður að — Jeg er ekki gefinn fyrir að gorta, Soffia, en þegar þú hrópaðir „eldur", klœddi jeg mig hægt og ró- lega, eins og jeg var vanur. Maðurinn, sem sparaði sjer bœði jólatrje og kertaklemmur. Dómarinn: Jeg dæmi yður í 20 ára hegningarvinnu. HafiS þjer nokkuð að athuga við dóminn? — Ó, sei sei nei. En inætti jeg biöja yður um, að koma orðum til konunnar minnar, að hún skuli ekki biða eftir mjer með miðdegismatinn. Er afbrýðissemi mannsins þíns alveg ástæðutaus? Gjörsamtega. Hann grunar att annan mann en þann rjetta.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.