Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Side 12

Fálkinn - 20.02.1932, Side 12
12 F Á L K I N N ©•"'HIIU'" O "'iiiuii," o „iiiiiiii" o ■•" | "0"',mni" o • »' o ""niiii'" o ""iiiiii'" o -"iiiiii'' o -"11111"" o ""niiii'" o ""iiiii"" o -"uiiii'" o -"HHH'" o o -"niiiu- o -innii>' o -"niii"" o -"iiiiii'- o -"iiiin-o -"iinii'" o -“niiii." o -'iiiii"" o ""niii"" ..................................................................................... -'inin'" o -«nini*" o Sitt af hverju fyrir kvenfólkið. FABRIEKSMERK sýna nokkra einfalda og íburðarlitla kjóla og gefa hugmynd um hvaöa leiðir skraddararnir hal'i valið sjer. Breytingarnar eru ekki stórfeldar og af sumum myndunum er hægt að gera sjer i hugarlund, hvernig liægt sje að breyta gömlu kjólunum þann- ig, að þeir samsvari nýjustu stefnu í tískunni. Krögunum, má haga eft- ir vild og ljós kragi á dökkum silki- kjól getur gerbreytl svip hans til batnaðar, er það er gert með smekk og við hæfi hvers ,eins, að því er lit og línur snertir. Skinnbrydding- ar eru talsvert notaðar, en vanda- samt að haga þeim þannig, að þær verði til þeirrar prýði, sem til er ætlast. En ef vel tekst til eru þær til ómetanlegrar prýði. Það er sífelt verið að gera nýjar og nýjar breytingar á því, hvernig samkvæmiskjóllinn eigi að vera fleginn í hálsinn. Til þess að leyna herðablöðunum nota margir ,stroffu‘ yfir herðarnar. liika eru notaðir tveir breiðir borðar sem ganga í skákross um bakið fram yfir herð- arnar. Ríku dömurnar í Paris nota skinnslá um herðarnar' yfir .silki- kjólnum. Það er einkenni, að við hina nýju samkvæmiskjóla notar fólk ekki hálsfestar eða þyílikt; það þyk- ir draga athygli frá liálsmálinu á kjólnum og geta valclið ósamræmi við það.. Löngu hanskarnir eru úr sögunni — hvífu handleggirnir eiga að fá að njóta sín í friði. Litirnir blátt og grátt eru að ryðja sjer til rúms en rautt heldur áfram að vera í tísku þannig að það breyt- ist úr gulrauðu i rósrautt. „Beige“ heldur enn velli og virðist vera ó- sigrandi, en mjög er það undir hör- undsliinum komið, hvernig sá litur fer. — Kvöldkjóflinn er ekki lengur bvítur heldur rósraúður, hárauður, ljós-blágrænn eða grá- eða brún— , beige“. Tískan dregur taum herðabreiðu stúlkunnar um þessar mundir og bráðum gerir hún hana ennþá sterk- bygðari í sjón og liraustlegri. Hvort sem stúlkan er gerð svona með vatti eða sjónhverfingum skraddarans, þá verður útlit hennar þannig, að öllum virðist að hún taki kreppunni og allri óáran með jafnaðargeði og stillingu og láti hana ekki standa sjer fyrir þrifum. Sjeu þessar breiðu herðar ekki gerðar með vatti en út- litið segi satt, er það vel til fallið af tískumeisturunum að láta þessar traustu herðar sjást sem best, svona til þess að vega upp á móti öllu mdstreyminu. - Myndirnar hjer Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið siðan það sem yður Iíkar best. SvaiíA í M J Ö R U K» Alll með islensktiiii skrpnni1 »fi

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.