Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Page 13

Fálkinn - 20.02.1932, Page 13
P A L K I N N 13 Eldhúsbálkur. 4. „LAPSKÁSa. Þennan rjett má búá til úr saltkjöti, en vel verður að afvatna það áður og helst velja ekki mjög magurt kjöt eða af gömlu. Eigi má vera minna en helmingur af kjöti á móti helming af kartöfl- um. Kartöflurnar eru skornar i smá- bita og soðnar í eigi meira vatni en svo, að jafningurinn verði mátulega ]jykkur þegar kjötið er komið saman við. Er það skorið smátt (soðnar kjötleifar) og sett i pottinn með kartöflunum. Svolitið af lauk gefur hetra bragð og mörgum þykir betra að liafa pipár :neð. — Þetta er ein- faldasta tegundin af 1. sem lil er. h. Góða 1. mú húa til þanuig. Bruna eina matskeið af tólg eða smjöri í járnpotti með einni skeið af liveiti og dálitlu af smáskornum lauk, og hrært út i sjóðandi vatni cða kjöt- seyði svo að jafningurinn verði Inefi- lega þykkur. iíf kjötseyði er ekki til er gott að leysa cinn súpufenmg upp í vatninu. í þennan jafning eru lagð- ar smáskornar leifar af soðnu'kjöti -- alt brytjað sem smæst og smá- skornar kartöflur soðnar. Sjeú ekki soðnar kartöflur við hendina má skera hráar kartöflur afhýddar og sjóða þær í sósunni, en þá verður hún að vera þynnri i byrjun en ella, til þess að ætla fyrir vatninu, sem gufar upp meðan á suðunni stendur. — Afgang af steikarsósu má vitan- lega nota i stað sósunnar, sem getið var um áður. Smáskornar gulrætur eru ágætar til hragðhætis. „ J. „HAKSl". a. Allskonar soðn- ar kjötleifar, af heilu kjöti cða kjöt- farsi cru skornar i örsmáa tenings- myndaða liita og gjarnan má nota með leifar af fiskholluni. Leifar af sósum eru soðnar upp, eða þessi sósa gerð: 30 gr. smjör og 30 gr. hveiti er brúnað saman i járnpotti og hrært vel þangað til það er orð- ið jafnt og fallega brúnt. Er þá hclt yfir hálfum lítra af heitu kjötseyði, alt i einu og hrært með suðu þang- að iil það er orðið jafnt. — Smábit- arnir eru setlir ofan i sósuna og hrærðir saman við ásamt örlitlu af pipar og múskati. Er borðað með hrúnuðum eða soðuum kartöflum (smáum). í KJÖTOEH; má nota saltkjöt, þó að það verði tæplega eins gotl og úr nýju kjöti, helst nautakjöti. En salt- kjötið er bo'ðlegt hvar sem er, ef vel er mfcð það farið og sjeð fyrir nægi- lega miklu af mör i deigið. í 1 kg. :if heinlausu kjöti ætti ekki að nota minna en 200 gr. af góðum nýrmpr. Kjötið verður að vera vcl afvatnað og þerrað vcl af þvi áður en þáð er malað. Þvi oftar sem malað er því hetra verður deigið. Eigi skyldi kjöt- ið malað sjaldnar en þrisvar sinn- um og oftar ef það á að notast í holl- ur, eða ef það er af gömlu. Eftir mölunina er ofurlitlu af hveiti hnoð- að inn i degið cn síðan er hætt i það mjólk þangað til það verður hæfilega þykt, fyrst aðeins litlu í einu og síðan meiru, en deigið hrært vendilega á milli. í góð bjúgu á deigið að vera þunt eins og grautur en í bollur og kjötbúðing þjettara. Gætið þess að vera i köldu herhergi við deigtilbúninginn, því kaldara sem d'eigið er meðan það er hnoð- að þvi hetri árangur fæst af því. 0. KJÖTSNÚfíAfí (frikkadellur). Af deiginu eru teknir með sleif egg- myndaðir snúðar, lagðir á fat (ekki á trje) og stráð hveiti yfir. Á pönn- unni er brúnuð tólg eða smjör og snúðarnir steiktir við snarpan hita þangað til þeir eru orðnir fallega brúnir. Er þá hclt vatni á, svo að það nái upp á miðja snúðana og þeir látnir malla þar, en s'núið við hvað eftir annað, þangað til þeir eru orðnir soðnir að innan. Sje um mat handa mörgum að ræða er hent- ugast að láta þá i pott jafnóðum og þeir eru hrúnaðir, og láta þá malla þar, svo að hægt sje að halda álram steikingunni á pönnunni. Með kjöt- snúðunum er ágætt að hafa hauna- stöppu eða kartöflur. 7. BUFFSNÚfíAfí. Þeir eru hafð- ir þynnri en stærri um sig, gerðir úr grófmöluðu kjeti án feiti og hrún- aðir i smjöri við sterkan hita og laukur hrúnaður með. Sósan er hi'jf'ð eins og á buffi. Frá Aþenu hefir borisl sú fregu, að tvö fimm ára gömul hörn hafi skorið á slagæð á tveggja ára gömlu harni. Þau langaði svo mikið að sjá hlóð renna úr lifandi manneskju. Barninu blæddi út, áður en læknis- hjálp kom. x --- Carncgie-stol'nunin í New York hefir tilkynt, áð stjarnfræðingarnir við rannsóknarstöðina í Mount-Wil- son stjörnuturninum hafi uppgötvað tvær stjörnur, sem hingað til hafi verið öllum ójiektar. Þær liggja svo langt í hurtu, að stjarnfræðingarnir flulyrða, að það sjeu fjarlægustu hnettir, sem mannlegt auga hafi nokkurn tíma greint. Þessi tvö him- intungl, sem teljast ekki til vetrar- hrautarinnar, fjarlægjast jörðunni með 15 þús. milna hraða á hverri sekúndu. I smáhænum New-Salmen i Kentu- eky varð mannskæður götuhardagi inilli tveggja fjölskylda, sem um margra ára skeið höfðu elt grátt silf- ur. Skothríðin dundi nokkra stund. En þegar reykinn hafði lagt á burt, fundusl 30 menn fallnir, og tveir mjög hættulega særðir á vigvellin- um. Þeim sem eftir stóðu, var varp- að í fangelsi. Greta Garho vinnur hvern sigur- inn öðrum meiri. Tvær síðustu myndirnar, sein hún hefir leikið i „Mata Hari" og „Susan Lenox“ eru alstaðar sýndar t'yrir fullu húsi. Samningum Garho við Metro tíold- wyn-Mayer er lokið i ár. Verður hann líklega endurnýjaður. En nú l'er leikonan fram á að fá 250 þús. dollara í árslaun. Jafngildir það kringum 1 K* mi'ljón króna eftir nú- verandi gengi. l'm daginn giftist ungur maður i l'angelsi einu i Varsjá. Hann hal'ði nýlega verið dæmdur i 8 ára fang- elsi. Kona hans yfirgaf fangelsið eftir vigsluna, til ])ess að híða eftir honum í átta ár. ■----x----- Einsog frönsku stúlkurnar eru elskulegar og yndislegar á unga aldri eru ]>ær Ijótar og hrukkóttar, þegar er þær fara að eldast. Skeggj- aðar meira að segja! Hvcrgi i heimi sjcr maöur eins niikið af skeggjuð- um konnm og i Paris. Kannske i hænum Agenais. Þar eru konurnar svo upp með sjer af skegginu, að þær reyna ekki minstu vitund að leyna því. Það er nfl. „inóðins" í þessum bæ að hafa skegg. Það er kannske þessvegna sem ferðamenn eru farnir að streyma þangað í hóp- 11 ni. Frjett frá París hermir að 27 þús. manna hafi horfið á dularfullan hált ])ar úr borginni frá áramótúm 1931 fram i des. s. á. Sflnxinn rauf þögnina... Skáldsaga um blómreiti, tjarnir og runna, tvo kíló- metra frá gömlu Jiorginni, sem var rósrauð eins og hún, þakin olekri og umlukt liáuni múrum, en umhverfis þá flögruðu óteljandi hvítar dúfuí. I’etta er aðsetur maharajah’ans af Banga- mer, einhvers voldugasta furstans i Radj- putana, sem þegar liann fer elcki í dýrind- isklæði forfeðra sinna og setur upp himin- bláa vefjarhöttinn, klæðist cins og heima- gangur í Biarritz eða Lido í jakkáföt saum- uð í London af hesta klæðskeranum í Sack- ville Row. Maharajah’frúin af Dranagore hafði á rjettu að standa, er liún hrósaði gestrisni hans. Fáir indverskir furstar kunna betur að taka á móti evrópískum gestum, eru fljótari til að verða við óskum þeirra og seðja forvitni þeirra. Yfirbr>yti hans er ann- álaður fyrir rjetti sína. Shilcarí’arnir') hans eru uppáliald veiðimanna. Ramda Singh herforingi, lífvarðarfor- ingi maliarajah’ans, sótti Róberts og Nicliol- son til stöðvarinnar og bauð þeim inn í eina álmu liallarinnar, þar sem þeim var ætlað að húa ásamt öðrum gestum. Roherts þekti lierforingjann, liafði liitt hann fyrr- um á íþróttamótum og verið á tígrisdýra- veiðum með lionum á landamærum Nepals. ') Indv. leiðsögumenn á dýraveiðuni. JJessvegna voru viðtökurnar, sem liann fjekk, sjerstaklega Jilýjar. Strax og vinun- um liafði verið vísað til herbergja sinna, sem lágu saman, kom Ramda Singh aftur og með honum þjónn, er liar fvrir þá viskí og sóda, Herforinginn slcýrði þeim frá dag- skránni. Hans hágöfgi vill, eins og mágkona hans hefir lilotið að segja ykkur, hjóða öllum gestum sínum í nokkrar skemtilegar veiði- ferðir. I seinasta skiftið sem lians hágöfgi varakonungurinn kom að lieimsækja hann, voru meðal annars skotnar ellefu þúsund akurhænur. Jeg býst þessvegna ekki við, að þið komið slvppir til baka. Það verður eins mikið af antílópum og gasellum og hver vill hafa .... Svo er nú Hurling lá- varður einhver hesta skytta Skotlands. Hans hágöfgi vill gefa honum tækifæri til að sýna hvað hann getur. Má jcg gerast svo djarfur, herforingi, að spyrja, hvaða gestir koma aðrir. Náttúrlcga .... Það eru þá markgreif- inn af Pazanne og frú hans, frönsk hjón, sem höfðu boð fyrir hans hágöfgi á hinum fagra skemtibústað þeirra í Auteuil (Paris); Saraf Pasja, fyrverandi ræðismaður Egifta í London; hr. Somerset Byrnes, enski mála- flutningsmaðurinn nafnfrægi, hertogafrúin af Casano og dóttir hennar á ferðalagi um Indland, herra og' frú Stokes frá New York .... Fleiri útlendingar eru ekki boðnir .... Pjer þelckið þegar maharajah’frúna af Dranagoze og Steve Burgess höfuðsmann .... Einnig bauð hans hágöfgi fjórum liðs- foringjum úr kesjuhcrdeildinni, sem hefur gert hann að heiðursfóringja: W. W,. Stead ofursta og höfuðsmönnunum C. Yong, R. L. Miller og J. S. Freeman. Við Stead erum nákunnugir!. . . . Við urðum samferða á herflutningaskipi, þegar liðið var flutt heim úr Palestínu 1019. . . . Og jeg þekki Freeman! sagði Niehol- son Við spiluðum tennis saman í Gym- kana klúhhnum í Lahore. .. . .Teg hlakka til að sjá framan í hann. Lifvarðarforinginn hrosti. Agætt, það gleður mig, að þið verðið hjer innan um kunningja. Jeg glevmdi áð- an Sir R. Ármstrong hershöfðingja. . . . Þeg- ar allir eru komnir til hallarinnar, verður farið til skemtibústaðarins í Gizager, en þar heldur hans hágöfgi jafnan til um veiðitím- ann. Þið verðið örskamt frá veiðilandinu og getið næstum skotið gasellurnar út um herbergisglugga vkkar. . . . Nú, herrar mín- ir, væri gott að þið klædduð ykkur um fvr- ir kvöldverðinn, því hans hágöfgi híður vkkar í reykingasalnum úr þvi klukkan verður sjö. . . . Jeg kem að vitja ykkar kl. (5,55. Þegar lifvarðarforinginn var farinn út, hvildu þeir Roberts sig i liægindastólum sinum áður en þeir skiftu um föt. Jæja, Freddy sæll.... Þessi skemti- dvöl inni á miðri eyðimörk í Radjputana byrjar vel.... Mjer líkar ekki miður að hafa svona óvænt kvnst annari eins konu og maliara- jah’frúnni. — Bjuggust þjer við eítir 24 tima járn- hrautarferð um algera eyðimörk að sjá

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.