Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N svona töfrandi fallega höll með öllum ný- tísku þægindum?. . . . Hafið þjer litið inn i baðherbergin okkar? Það er ótrúlegt, blátt úfram. Heitt og kalt vatn, tært uppsprettu- vatn hjer á þessari brennandi, þuru steppu. Merkilegt. . . . Góðu dagarnir eru ekki liðnir. Það er eins og all brosi við okkur, síðan við urðum óaðskiljanlegir vinir eftir þetta hundsbit á landamærunum. Jeg er kannske heimskur, en jeg' hygg að svona vinátta liafi dularfullan mátt til að bægja frá okkur leiðindum, óhöppum, óláni...... Hættið þjer, Freddv. . . . Berjið í borð- ið!. .. . Þjer eruð þó ekki hjátrúarfullur? Ekki örgrant.... Það er skiljanlegt, að maður verði á endanum fyrir áhrifum frá þeim þúsundum, sem gera mann hrædd- an með tölunni l.J og öðrum hindurvitnum . ...Það er ekkert vit í því, en samt apar maður eftir þessa endemis vitleysu.. Þjer áttuð ekki að fara að tala um að við vær- um óskabörn hamingjunnar. Nú kemur einhver fjandinn í spilið.... Blessaður verið þjer, Eddie. Þjer ger- ið að gamni yðar. . . . Nei, hver þremillinii!. . . . Klukkan orðin 6V2. . . . Flýtum okkur að hafa fataskifti kunningi. Reykingasalurinn og hinn geysistóri bilj- ardsalur voru skreyttir með fjörutíu og fimm tígrisfeldum, sem hjengu á veggjun- um. Milli hinna liáu glug'ga voru málverk, sem sýndu afreksverk hallarbóndans á dýraveiðum: ljónaveiðar, nashyrninga, villisvína- og krókódílaveiðar. Indverskir þjónar i gullbryddum skarlatsskikkjum báru fram vínblöndu (cocktail) á bökkum settum fágætum gimsteinum. _ Maharajah’inn fagnaði vel hinum nýju gestum sínum, sem Bamda Singh kynti fyr- ir honum. Furstinn var eirrauður á liörund, gráhærður með snöggklipt yfirvararskegg og svört augu og var ekki annað að sjá en hinn svarti einkennisbúningur, sem tíðkast á samkvæmum í Vesturlöndum, færi lion- um mæta vel. Ilann talaði lýtalaust ensku, já, meira að segja óvenju liðugt, og fyrir það vakti hann árlega sjerstaka athygli í efri málstofu þingsins í Delhi. Herrar mínir, sagði maharajah’inn við Roberts og Nicholson; það var fallega hugsað af inágkonu minni að fá ykkur til að kveðja óshólma Gangesfljótsins og bregða ykkur liingað upp í brjóstrugu ör- æfin til okkar. Þið hafið getað sannfærst um, að trjen eru fásjeð náttúrufyrirbrigði hjer í Radjputana; „the Bandar Logs‘, sem Kipling þótti svo vænt um, ættu erfitt með að stökkva af einu trje á annað. En við lát- um þetta ekki aftra okkur frá að fara á dýraveiðar eftir tvo daga. Furstinn liætti, ]iví nú kom markgreifa- frúin af Pazanne og maður hennar á eftir. Maharajah’inn lieilsaði frúnni með sýni- legri aðdáun. Ilún vakti athygli með glil- ofna kjólnum sínuin, sem fór lienni eins og drotningu. Roberts, Nicholson, Burgess og Stead, sem stóðu saman við eitt biljard- borðið litu hrifnir hver til annars: Þessar Parísarkonur!. . . . Þær hafa smekk fyrir fallegum búningi. .. . Sjáið þið þessa konu, til dæmis, hvað hún sómir sjer vel i þessum yndislega kjól! Frakkar eru j7fii-leitt skrítnir náungar. Þeir rægja hverir aðra, rífast og' skamni- ast út af stjórnmálum, sem er höfuð ástríða þeirra.... Og það veit trúa mín, að þar sem svona heillandi kvenfólk er á hverju strái, æltu menn á endanum að geta komið sjer saman. Nema kvenfólkið haí’i alveg gagnstæð áhrif á karlinennina. Nicholson sagði i gamni við Stead of- ursta: Trúið þjer enn á kvenþjóðina, undir- rót allra sundrungar? Að sjálfsögðu. . . . Ef hennar nyti ekki við, nnindi allur heimurinn loga i ófriði sjöunda liverl ár, og þess á milli væru ein- lægir flokkadrættir. Nú vildi Roberts láta til sín heyra. Jæja, Stead minn sæll, jeg trúi nú ekki lengur á þessa hleypidóma fremur en Nicholson. .. . En þjer Burgess? Hlustið þjer á þetta möglunarlaust? Þetta er skrum sem kvenþjóðin heldur vakandi. Það stær- ir sig, heldur en ekkert, af því að geta sagt: „Sjáið livað við liöfum mikið vald. Sjáið hvað við höfum gert. . . . Frá því í Trójustríðinu hefur það ekki breyst. . . . Með einu brosi, jái eða neii getum við enn- þá hrundið af stað ófriði!“. . En jeg svara þeim þá, öllum þessum litlu montrófum: „Helena er dauð, löngu dauð, og þessi grýla ykkar leið undir lok með trjehestinum sem Ilionskviða getur um. . . .“ Nei, Roberts, ástin er enn hin sama og fyrir tvö þúsund árum. Ástin, það er hið 5. Internationale og hið eina; sanna. Hin byggjast á pólitískum fjarstæðum, fögrum hugarórum. .. . En allir menn í heiininum tala sömu tungu ástarinnar, hvort sem þeir hafa jota, j> eða nefhljóð í móðurmáli sínu eða ekki. Gott og vel. Við skulum segja, að ást- in sje í eðli sinu hin sama í Tokíó og Bel- grad t. d. En áhrif kvenþjóðarinnar hafa minkað. Sjálfsmorðum út af ástamálum fer sí- fækkandi. Já, hjá okkur Engilsöxum, sem kæft höfum tilfinningar okkar i öli og „stout“ En ef þjer lítið til rómönsku þjóðanna, þar sem ástaglæpirnir eru daglegl brauð. Það eru vitfirringar eða draumóra- menn. Stead ofursti rjetti frá sjer portvínsglas- ið, sneri sjer að Roberts og sagði: Jæja kunningi, tökum þá dæmi: Tveir menn eru dauðlega ástfangnir í sömu kon- unni. Viljið þjer segja mjer, livernig þjer kæmust úr þeirri klípu stórvandræðalaust? O, jeg ljeti kylfu ráða kasti, muldraði Burgess og slakk upp i sig vindli. Nei. . . . Án gamans. Nú jæja, það er fljótsagt, konan skcr úr; hún velur þann, sem henni líst betur á, eins og barn, sem velja á um tvö leik- föng. Ágætt. En ef þjer elskuðuð nú inni- lega eina konu, sem tæki annan fram yfir yður, ætli þjer færuð ekki að ókyrrast? Þessi spurning kom flatt upp á Roberts, en hann flýtti sjer að gera hinar ógeðfeldu minningar, sem skaut upp í lntga hans, aft- urreka, og sagði lilægjandi: Einu sinni kannske, fjelagi. ... En nú er sú ti'ð liðin, nú læt jeg skynsemina ráða. Samtalinu sleit við það, að Ramda Singh kom og spurði þá, hvað þeir ræddu um: Knattspyrnu eða póló? Burgess varð fvrir svörum: Hvorugt. . . . Þjer verðið lússa. . . . Vi'ð töluðum um ást yfir höfuð og átylluna til þess, að við slóguni út í þá sálma, gaf auðvilað hin fagra markgreifafrú af Pa- zanne. Skemtilegt umræðuefni, herrar mínir. Það er leitt að Englendingar skuli svo oft lúta, sem þeir vilji ekki heyra það nefnt. Þeir tala ekki um það, herforingi, en þeim mun meira lnigsa þeir um það. Við erum engir meinlætamenn, síður en svo. En við viljum gjarnan láta líta svo út. til þess að ganga lram af öðrum. Það mú ekki gleyma þvi sem sagt er, að dygðir Engleud- ingsins sjeu sem snjórinn á japönsku eld- fjalli. Ungur liðsforingi kom með símskeyti og fjekk herforingjanum þa'ð. Skeyti til lians hágöfgi.... Herforinginn braut það upp og sagði svo þeim, sem í kring stóðu: — Jeg' geri ráð fyrir að hans hágöfgi megi fresta dýraveiðunum mn einn dag. Tveir gestir hans, sem húist var við í dag, koma ekki fyr en annað kvöld. Það sást á Burgess, að honum þótti mið- ur. Er hægt að fá að vita, hverjir þessir göl'ugu g'estir eru? spurði hann hvasslega. Nú, auðvitað.... Það er lians tign prinsinn af Zorren og frú de Nogales. XVI. Ljósin frá Yacht-klúbbnum i Bombev spegluðust í iðandi, saffírblúum liaffletin- um. Fyrir framan Austurlandahliðið lágu nokkrir bátar með skáhallar, langar rær og rugguðu hljóðlega í stjörnubirtu nætur- innar. Á pallstjett klúbbsins, sem lá á bökkum hins svipmikla fjarðar, sátu prinsinn af Zorr- en, R. R. Stevenson sjóliðsforingi, franski konsúllinn í Kalkútta og liinn fjörlegi höf- uðsmaður W. T. Fairbanks úr 27. Radjput i iffilskyttusveitinni og mynduðu þeir hálf- hring utan um hina fögru frú Nogales, sem líktist rauðbláu blómi innan um svörtu smókingfötin. Stevenson hafði boðið þcss- um vinum sínum upp á kvöldverð til að bjóða þá velkomna. Samtalið var fjörugt, maturinn sæmileg- ur, vínið svona og svona. En fjörðurinn var svo töfrandi fagur einmitt þetta kvöld og sýndi öll hugsanleg blæbrigði bláa lits- ins frá dökkum saffírbláma og grænbláu upp í ljósan himinbláma,, að enginn veilti því hina minstu athygli, hvað á borð var borið. Frú Nogales var önnum kafin að skýra frá, hvað hún hafði sjeð i Kaíró, Luxor eða Assúan. Fairbanks höfuðsmaður var mjög stimamjúkur við hana og hafði altaf einn Abdulla-vindling til taks þegar sá var út- brunninn, sem stóð i skelplötu munnstykk- inu hennar. Stevenson sjóliðsforingi rcyndi altaf að vera fyrstur til að rjetta öskubik- arinn. En konsúllinn brosti við hverju, sem hin fagra, blúklædda langferðakona sagði, og var ajtaf á sama máli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.