Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Page 15

Fálkinn - 20.02.1932, Page 15
F Á L K l N N 15 Frh. af bls. 2. George Alexander, seni or'ðinn er einn af allra vinsælnstn söngmynda- leikurum og nýtúr hann sin að l'ulln í þessu hlutverki. Á móti honum leikur Martha Eggertli, falleg stúlka með ágæta söngrödd. Er myndin öll hin fjörugasta og gefur áhorfandan- um gott tækifæri til að hlæja. Mynd- in er með þýskum texta. Hún verð- ur sýnd á Nýja Bió um helgina. NAPOLEON ER Þegar M. Worms SKULDLAUS. — Baretta opnáði —--------------- litla gestgjafahús- ið sitt i Avignon árið 1793, var það heldur íburðarlitið, svona fyrstu árin. Skömmu eftir að það haíði verið opnað konui frönsku liðsveit- irnar til bæjarins til þess að bæla niður uppreisnina á Suður-Frakk- landi. Litla gestgjafahúsið var samkomu- staður hermannanna og ineðal þeirra var Napoleon Honaparte, sem var laulinant við -t. stórskotaliðs- sveitina. Hann kom Ii 1 Baretta, en illa gekk honum að borga.. Oftnst sat hann einn út i liorn- inu án þess að neyta mikils. Starði hann út í bláinn, hljóður og hugs- ’andi. Mikið skyldi hann gera, þegar tiann yrði slór og mikill maður. En oflast varð hann að fá bjórinn sinn ,,upp á krít" hjá Baretta. Þegar hann yfirgaf Avignon skuld- aði hann Baretta 60 franka. Svo fór Napoleon að ganga hetur, en hann gleymdi hreinl og beint skuldinni. En það gerði aftur á móti Baretla ekki. Áður en liann dó gaf hann syni sínum rjett til skuldakröf- unnar á Napoleon. En barnabarna- barn Baretta gamla hefur nú loksins fengið skuldina greidda. Því að leikkonan Worms Baretta hefur l'engið kross heiðursfylkingarinnar frönsku. Þá orðu stofnaði Napoleon. Nú eru þvi jafnir reikningar ætl- apna Bonaparte og Baretta. En ekki vitum vjer hvort leikkonan hefur gefið kvittun fyrir frankaupphæð- inni, eðiir eigi. KERLINGIN Árið 1907 fluttist göm- FALDI SIG. ul kona, Ida Wood að ------------ nafni á Herald Square gistihúsið i New York, sem er cil af þeim dýrustu i borginni. Með henni var systir liennar ásamt dótt- ur sinni. Hún krafðist þess af gisti- hússtjórninni, að enginn skyldi segja lil hennar þó sþurt væri eftir henni, en gerði að öðru leyti engar kröfur. Árin liðu og enginn spurði eftir l'rú Wood. Systir hennar dó og skömmu sxðar l'ylgdi dóttiriii henni í gröfina. En frú Wood hjelt áfram að búa á gistihúsinu i tveimur lill- um herbergjum, sem öljum var bannaður aðgangur að. Ilerbergis- þernurnar máttu ekki einu sinni koma inn. Og frú Wood hafði ekki umgengni við nokkurn mann. Hún fór sjaldan úl, máske einu sinni á hverjum tveimur árum og var þá jafnan klædd snjáðum svört- um fötum og með hatt, sem áreið- anlega var kominn á þrítugsaldur. Aldrei kom liún i veitingasat gisti- hússins, en lifði á brauði og.niður- soðinni mjólk, sem hún ljet færa sjer l'rá ódýrri brauðsölubúð i Brook- lyn. Húsaleigiina greiddi hún ávalt stundvíslega og nam ekki þjórfjeð við nögl sjer. Enginn gaf þessari görnlu konu gauxn þangað til núna nýlega, að það vilnaðist, að hún hafði undir iiöndum miljón dollara, sem hún hafði sumpart saumað inn í fötin sín og sumpart falið í rúminu sínu. Frændi hennar, Otis Wood hafði leitað hennar árangurslaust síðan hún livarf árið 1907. Hún hafði á yngri árum verið annáluð fyrir feg- urð og hlotið þann lxeiður að daxxsa Norsku vetraríþróttamennirnir í Lake Placid. Vetraríþróttir Ólympsleikja þessa árs hafa farið fram undanfarna daga i Lalce Placid, en þar Ixafði nefndin setl upþ skautabraul með sætum fyrir um 50.000 manns og braut fyrir skíðastökk. Fjöldamargar þjóðir sendix sldða- og skautamenn til mótsins, þar á meðal Norðmenn og var þó deilt um, hvort þjóðin skyldi taka þátt í þessu vetrarnxóti vegna óhagstæðra tima í Noregi. Þó fór svo, að fjölmennur hópur helstu úrvals íþróttamanna þjóðarinnar var sendur, en hefðu Norðmenn vitað um úrslitiix mundu þeir hafa sparað sjer ferðakostnáðinn og setið heima. Því að Norðmönnum vegnaði alls ekki eins vel og búast hefði mátt við. Áð vísu fjekk hin ósigrandi Sonja Henie fyrstu yerðlaun fyrir listhlaup á skaulum, en aðrir skautamenn þeirra biðu ósig- ur, þó ekki íxiunaði miklu og skíðamennirnir sömuleiðis. Iijer sjást skiðakapparnir, sem Norð- menn sendu. Er myndin tekin um borð á þýska skipinu „Europa", sem flutli þá vestur. við Jxáverandi prins af Wales, sið- ar Játvarð 7. þegar hann kom lil Bandarikjanna. Var hún þá kölluð hin fagra l'rá New York“ i þá daga. En þegar hún misti manninn hafði luin tekið aleigu sína úr bankanum og horfið ásamt systur sinni og syst- urdóttur. Hjeldu flestir að þær hefðu farið til Evrópu og var hennar leit- að um alt þar. En hún hafði selið á einu af stærsta gistihúsumnum, i hjarta New Yorkborgar allan tim- ann. En nú eru ættingjarnir komnir yfir hana eins og gammar. Fjölda margir Wood-ar kréfjast arfsins, og lióta að gera kérlinguna ómynduga. Hún er orðin 94 ára gömul, en heldur enn fullum sönsum. Erfingj- arnir hafa leigl sjer málafærslu- menn, leynilögregluspæjara og fleira fólk sjer lil aðstoðar og varið miklu fje til þess að ná í arfinn. Þeir geta huggað sig við, að liklega fer æfi gönxlu konunnar að stytast úr |xessu. IIVALREKI í í ofviðri, sem nýlega CORNWALL gekk yfir Cornvall ----------- skeði sú nýlunda, að átta hvali rak á land. Var búist við að þeir kæmust á flol aftur með næsta flóði en það varð ekki .Ilval- irnir voru „strandaðir" og sáluðust þeir allir þarna í fjörunni, við inni- lega liluttekning fjölda fólks, sem hafði ferðast á strandstaðinn til þess að skoða þessi ferlíki. En Englend- ingar eni ekki hræddir við að jeta sjálfdauða hvali og veitingahúsin þar í grend l'uixdu það snjallræði, að fara að búa til allskonar í-jetti úr hvalaketinu. Þyrptisl fólk nú þangað, til þess að smakka þessa ný- lundu en gestgjafarnir rökuðu sam- an fje. En þó mikil væri aðsóknin sá litl á kjötbirgðununx og áður en fyrsli hvalurinn var hálfnaður voru hinir farnir að úldna. Lagði nú af þeirn sterkjuna langar leiðir, svo að yfirvöldin Ijetu að lokum brenna þá lil agna í sinu cigin lýsi. -----------♦ iii ♦ ------—: í Ilamilton (Bernxuda) var fyrir skömmu 18 ára gömul slúlka, Bea- Irice liobinson að nafni, dæmd til dauða fyrir að hafa myrt unnusta sinn, Aubrey Trotl. Þau höfðxi orð- ið ósátt, því að imnustinn lxafði orð- i'ð afbrýðisamur gagnvart öðrum manni. Hún bar l'yrir rjelti, að hún hafi myrt Trott af því að hún hafi ált lif sill að verja. Fjöldi ferða- nianna var staddur lxarna á eynni. Þótti þeim Jxella eini skugginn sem á gleði Jxeirra fjell á Jxví ágæta ferða- lagi lil þessarar l'ögru eyjar. Á eynni hefir engri konu fy-r verið dæmd dauðarefsing og þetta fjekk svo á dómarann, að hann grjet, er hann las upp dauðádóminn, En engin sviplxrigði voru sje'ð á stúlkunni. Odýr búsát Þrátt fyrii' hækkandii iðld. verð á vöntm, get jeg enn þá selt meö eftirfarandi verði: 4 bollapör • 1,50 Diskar með blárri rönd 0,60 Vatnsglös . 0,50 Email. fötur . 2,50 ,3 sápustykki .... • 1,00 3 klósettrúllur .... . 1,00 Vatnsföt, emaill. . . . 1,25 Olíuvjelar (fáar eftir) 12,00 Bónkústar 9,00 Þvottavindur . 35,00 Siguröur Kjartanssoo. Lauflavefli 20 B. — Simi: 830. HERBERTSPMENT BANKASTRÆTI 3 REYKJAVÍK SÍMI 635 PRENTSTOFA HEFTISTOFA leysir hvaða prentun sem er fljótt og vel af hendi. HÖFUM ALLSKONAR SKRIF- PRENT- OG LÍMPAPPlR, KARTON, NAFN- SPJÖLD (HANDGERÐ OG VENJULEG) i MISM. STÆRÐUM OG GERÐUM.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.