Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1932, Blaðsíða 5

Fálkinn - 16.04.1932, Blaðsíða 5
• Á L K I N N kveikti í og teygaði að sjer revk- inn með velþóknun. Þá tók hann efíir bát hafnarlögreglunnar, sem kom brunandi á fullri ferð út að skipinu. Leynilögreglumaðurinn fleygði vindlinum og gekk nokkrum sirinum fram og aftur um þil- farið. Svo stóð hann kvr og horfði á b átinn meðan hann lagði að ferjunni. Nokkrir lögreglumenn komu um borð og Vera var i hópnum. Þau fóru beint til levnilögreglu- mannsins. „Hvert er erindið?" spurði hann. „Jeg hefi ekki fundið sökudólginn hjerna um borð, en jeg veit að hann er hjer. Þið komið of snemma, því að nú l'er hann að gruna eitthvað og íelur sig“. „Jeg býst við, að við komum nógu snemma", sagði lögreglu- fulltrúinn og tók í öxlina á hon- um. „Sie sind vei’haftet! Þjer eruð sjálfur njósnarinn“. Maðurinn hrökk við. Það blik- aði á skammbyssuhlaup í hendi iians, en sterkar hendur afvopn- uðu hann. i skyndi og hjeldu lionum blýföstum. „Ágætur gamanleikur41, sagði Vera hlæjandi og mjög eðlilega leikinn, hr. Kolonoff. En lítið þjer á, jeg get líka leilcið og líka íagt saman tvo og tvo, en þessi aðferð til þess að koma leynd- armáli úr landi var helst til of úthugsuð. Þjer virðist alls ekki muna eftir mjer, hr. Kolonoff. En það er ofurlítið, sem þjer hafið gleymt. Fyrir tíu árum voruð þjer skógarvörður hjá föður mínum og þjer hafið of- urlítið brúnan depil á hægra auganu. Börn taka oft vel eftir þess konar og' þegar þjer lituð sem fyrirlitlegast á mig á braut- arstöðinni þekti jeg yður aftur, þó að vður hafi tekist vel að Íxreyta útliti yðar að öðru leyti“. Tveimur tímum síðar sátu Arnfelt og Vera saman á kaffi- húsinu Continental i Kiel. Og nú fanst honum tími korninn til að Ixiðjast skýringa. . Hún brosti eins og hún færi lijá sjer og andlitið varð af- sakandi. „Gefðu mjer þá vindling fyrst “, sagði hun. Hún tók nokkra teyga. „Jeg vei’ð að biðja þig afsökuar á einu fvrst. sagði hún. „Jeg hefi stöðu í gagn- njósnárs'veit þýsku stjórnarinn- ar“. Hann hrökk við: „Ha, njósn- ari ?“ Það var eins og drættirnir kringum munninn á henni hörðnuðu og augun urðu gljá- andi. „Er það nokkuð ljótt? Þýskaland er ættland mitt í raun og veru. Þú þjónar þínu landi og jeg mínu“. „En ekki með njósnum“. „Njósnir eru nauðsvnlegar og jeg er kona“. Hann þagði um stund. „Segðu mjer alt“, sagði hann loks, en hann horfði ekki á hana. „Jæja,“ sagði hún þá og augu hennar tindruðu. „Þú skalt fá að vita hve ærulaus jeg er. Jeg er sem sagt njósnari — gagn- njósnari og upp á síðkastið hef- ir ýmsum hernaðarleyndarmál- um verið stolið og þau komist úr landi, án þess að hægt væri að rekja leiðina. Grunurinn beindist að Colmann bankaeig- anda, en þar koma margir út- lendingar, ekki sist frá Norð- urlöndum. Mjer var skipað að setjast þar að“. „Og það gerðuð þjer með því, að svíkjast inn á þau undir vin- áttu yfirskini. Þjer njósnuðuð um velgerðarmenn vðar og komuð þeim í fangelsi. Jeg geri ráð fyrir, að jeg hafi ekki farið varhluta af njósnum vðar“. lteiðin náði valdi yfir honum. „Það var þá þéssvegna að þjer . . . . “ hann gat ekki lokið setn- ingunni. Orð hans voru eins og svipu- högg á andlit hennar og hún varð að taka á því, sem hún átti til, að stilla sig. „Þjer báð- uð mig um skýringu“, sagði luin og reyndi að vera róleg. „Jeg verð að hiðja yður um, að bíða með útskýringar yðar þangað til jeg hefi lokið máli mínu“. Hún lók málhvíld sem snögggvast og han kinkaði kolli og horfði á hana með nístandi glotti. „í fvrstu skeði ekkert mark- vert hjá bankaeigandarium. Jeg varð þess brátt vísari, að hann mundi að minsta kosti ekki beinlínis vera við neitt óhreirit riðinn, enda er það ósatt, að hann liafi verið tekinn fastur. En við komumst að raun um, að í hvert sinn sem samkvæmi hafði verið hjá honum, varð eitthvert leyndarmál uppvíst. Jeg gat ekki sagt bankastjóran- um eða frúnni eins og var. Grun- urinn hvildi enn á þeim. En það var yfir allan vafa hafið, að eitt- hvað gerðist i þessum sanx- kvæimim". „Og svo þegar hattaskiftin urðu hjelduð þjer að jeg . ... ‘ ‘ „Nei, nei“, sagði hún og lagði liöndina ósjálfrátt á handlegg- inn á honum. „Jeg hjelt það ekki .... eða gat að minsta kosti ekki trúað því. En mig grunaði, að þessi hattur hefði einhverja þýðingu, jeg vissi ekki hvei'ja. En snemma i morgun kom maður til Colmanns og sagðist hafa fengið skakkari hatt í gærkvöldi. Af tilviljun var jeg viðstödd þegar hann var að tala við stúlkuna, og þá skvldi jeg alt“. „Hvað skylduð þjer?“ „Að hatturinn væri notaður til þess að flvtja levniboð úr landi“. " ' „Jæja, hvernig datt yður það í hug“. Bros haris varð sífelt háðslegra. Hún varð enn ákafari og sár- gramari. „Mjer datt það í hug vegna þess að inaðurinn, sem kom til þess að liafa hattaskifti hafði alls ekki glevmt neinum hatti. Hann hafði pípuhatt í gærkvöldi. Hann vildi aðeins fá að vita, hver farið hafði rriéð skakka hattinn“. „Og þá urðuð þjer viss í vð- ar sök „Jeg var að minsta kosti viss nm, að hatturinn mundi valda yður ógæfu og þessvegna ók jeg hingað eins fljótt og jeg gat“. „Svo? en þjer grunuðuð mig?“ endurtók hann með slrákslegri þrákelkni. Hún svaraði ekki undir eins. l.oks sagði hún. „Nei, jeg grun- aði yður ekki. En þjer getið máske fallist á-, að ciðrir mundu gruna yður. Þessvegna ætlaði jeg „Hvað þá?“ „Jeg ætlaði að leysa vður úr vandanum", svaraði hún. „Og þegar jeg þekti Kollonoff aftur gat jeg sannað, að þjer hefðuð verið verkfæri i höndum hans óafvitandi. En nú eruð þjer laus — og-nú ætla jeg að kveðja yður“. llún stóð upp og lók tösku sína. En hann varnaði henni útgöngu. „Ilvað hefði orðið, ef þjer hefðuð ekki þekt Kollonoff? spurði hann. „Þjer hefðuð verið skotinn", svaraði hún hikandi. „Og þjer? Þjer höfðuð revnl að hjálpa njósnara“. Hún svaraíti ekki. Tárin hrundu niður vanga hennar. „Lofið mjer að fara burt“, hvisl- aði hún. En hann Ijet hana ekki fara. Tveir sterkir arnxar umföðm- uðu hana og höfuð lxennar lagð- ist upp að öxl hans. MYRTUK AF SVERTINGJA. Danskur sjómaSur, Finn EgenfelcU að nafni, sem var liáseti á skipi, sem statt var á Jamaica varð fyrir þeim örlögum, áS Svertingi rak hann í gegn meS hnifi og drap hann i haust. HafSi svertinginn komiS um borS í skipiS til þess aS sníkja, en Egenfeldt rak hann frá borSi. Skömmu síSar kom sá svarti aftur og skoraSi mi á Danann aS takast á viS sig en í sama bili og þeir gengu saman greip hann hníf og hitti Egenfeldt í hjartastaS. „Daily Mirror“ flutti þessar tvær myndir njlega ásamt hugleiSing- um um þáS, hvort fólk ætti aS ganga láklætt eSa ekki, og komst aS þeirri uiSurstöSu, aS þaS færi alveg eftir líkamsbyggingunni, hvort fólk ælti aS hylja líkamann mikiS eSa lítiS. Fyrri myndin er af Gandhi, tekin i London og segir blaSiS, aS hann mundi eflaust sóma sjer betur ef hann væri klæddur aS siS Evrópu- manna. Hinsvegar segir blaSiS, aS stúlkan á siSari myndinni myndi hvergi i heiminum gegta fengiS kjól sem ldæddi hana betur en sundbol- urinn sem hún er í. En stúlka þessi, sem heitir Louise Jris, fjekk nýlega fyrslu verSlaun lyrir likamsfegurS,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.