Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 16.04.1932, Blaðsíða 16
10 F Á L K I N N Oft er þörf en nú er nauðsyn að landsmenn standi fast saman og styðji hið eina innlenda Eimskipafjelag, með jiví að láta jjað sitja fyrir öllum fólks- og vömflutningum. Islendingar! Gætið jjess, að liver sá eyrir, er jojer greiðið i fargjöld og farmgjöld til erlendra skipafjelaga, hverfur burtu úr landinu. Munið að stuðla að aukinni atvinnu og velmegun i landinu, með jjví að skifta við EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS H.F. NEÐANTALDAR ÍSLENSKAR VÖRUR fyrirliggjandi: Trawlbuxur Trawldoppur Vinnuskyrtur Olíusiðstakkar Oliubuxur Oliupils Olíusvuntur Sjóhattar Nankinsfatnaður Sjóvetlingar Leðuraxlabönd Madressur Kústar og burstar allskonar Botnvörpur og hlutar í þær Þorskanet 16, 18, og 22 möskva Uppsettar lóðir Lóðarstokkar Smokkönglar Snurpinótarsigur- naglar Snurpínótablakkir Fiskigoggar Grunnlóð Blýlóð, 3 stærðir Carbidlugtir ásamt frariileiðara 20 Bárufleygar (lýsispokar) Bjarghringsdufl Drifakkeri, 3 stærðir Segl fyrir skip og báta Fiskábreiður Bifreiðaábreiður Lúgupressingar Tjöld, allar stærðir og gerðir Stangabaujur Lúgufleygar EFLIÐ fSLENSKAN IÐNAÐ! 0. ELLINGSEN. ,,Jeg hefi rejmt um da- gana óteljandi tegundir af frönskum handsápum, en aldrei á æfi minni licfi jeg fyrir liitt neitt sem jafnast á viö Lux hand- sápuna ; vilji maöur hal- da iiörundinu unglegu og yndislega mjúku “ Allar íagrar konur nota hvítu Lux handsápuna vegna ]>ess, hún heldnr hömndi peirra jafnvel enn ]’á raýkra hcldur en kostnaðar- samar fegringar á snyrtistofum. LUX HANDSÁPAN ,o/5o aura M-LTS 209-50 1C LEVER BROTHERS I.IMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.