Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1932, Blaðsíða 9

Fálkinn - 16.04.1932, Blaðsíða 9
eyr F A L K I N N 'J 'i ' ■■ Mii5 ■ ; /'i> / . ;•;■■: ■ . . ■. iim- ■ Einn af beslu formælendum friðar, í Englandi er Robert Cecil lávarður. Bæði í þjóðabandalaginu og heima fgrir hefir hanu unnið ósleitilega að /wí, að efla sáltfýsi og samúð /ijóð- anna. Hjer sjest lord Robert vera að lala á fundi, sem haldinn var til fiess að mótmæla vopnaburði. Englendingar gera mikið að veiðiferðum á hestbaki og eiga hinir ensku lá- varðar stórar veiðilendur, iil jiess að svala þessari skemlifijsn sinni. A þessu tandi mundu miljónir manna geta fleytt fram lífinu á landbúnaði og hef- ir Lloyd fíeorge barist fgrir því, að land þetta grði iekið af eigendunnm og bútað niður í smábýli og ræktað. Að sjálf.sögðu fer svo áður en langt líður. En ennþái ráða ensku auðmennirnir yfir veiðilendum sínum og mynd- in hjer að ofan sýnir veiðimenn vera að ríða heim tit sin, þreytta eftir dagsins erfiði. Á myndinni lijer að ofan sjási þrjár af fallbyssunum um borð á amerikanska herskipinu „Chieago". Skip þetta er eill af nýj- ustu skipum Bandaríkjanna og er talið, að það sje búið betri og langdrægari fallbyssum en nokkurt herskip annað í heim- inum. Floti þeirra er nú orðinn eins stór og floli Breta, 1.252.000 smádestir. Samkvæmt Versalasamningnum mega Þjóðverjar aðeins hafa 100.000 manna her og 125.000 smálesta flota. Kafbáta mega þeir enga hafa og eigi lieldnr „tanka". Eigi að síður æfa þe.ir her sinn eins og þeir hefðu alt þetia. Hjer á myndinni sjást hermenn með tank í pörtum, sem á að selja saman og æfa sig á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.