Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1932, Side 4

Fálkinn - 30.04.1932, Side 4
A F Á L K I N N Krókur William Martín las greinarn- ai um brúðargjafir sir Williers Radcliffe, með athygli sjerfræð- ingsins. Þeim hafði nefnilega verið stolið! „Og svo einmitt armhandið og perlufestin!“ lmgsaði hann „Verðmætustu gripirnir og þeir ijettustu i flutningi. Þó jeg liefði verið þarna sjálfur liefði jeg ekki kosið aðra fremur. Þetta er nú sjötti þjófnaðurinn, sem framinn er í hrúðkaupum hefðarfólksins. Og þeir liafa ekki einu sinni fundið þef af þjófnum, ekki lagt grun á nokk- urn mann. Jeg hlýt að eiga ein- hvern slyngan keppinaut og mann, sem hefir hepnina með sjer“. Martin hallaði sjer aftur á bak í stólnum og kveikti í vindli. „Jeg vildi óska að jeg vissi, livaða kóni þetta er. Hann gæti orðið ágætur samverkamaður. Gaman að vita, hvort það er einn af leyninjósnurunum, sem taka borgun fyrir að gæta brúð- kaupsgjafanna l’yrii- þjófum; en það er óhugsandi, því að menn frá Seötland Yard hafa aðeins verið i þremur hrúðkaupunum af þessum sex. í hinum hrúð- kaupunum hafa verið einka- njósnarar. Annars er þetta leitt, því að jeg vildi gjarnan hafa lögregluspæjara fyrir sam- verkamann! — Þetta getur vit- anléga lika hafa verið óhoðinn gestur! Og þó, hann gelur kannske laumast í eina eða tvær veislur - en ekki heilar sex — án þéss að það komist upp um hann. Auk þess var ekki nema nánasta skvldulið í brúðkaupi sir Williers Radcliffe, aðeins fjölskyldan, þvi að einhver ætt- ingi hrúðarinnar var nýdáinn. Jeg gæti best trúað, að það væri einhver af þjófunum. Við svona tækifæri eru altaf ráðnir þjón- ar til viðbótar við þá, sem fyrir eru. Best að athuga það!“ Undir þvi yfirskini að ætla að fá áætlun um koslnað við hrúð- kaup uppáhaldsdóttur sinnar — hann nefndi þó hvorki sitt nafn nje hennar — sneri Martin sjer til hins ágæta veitingahúss „Prentner“, sem hjelt veislur fyrir hefðarfólk og náði tali af eigandanum. „Jeg vil hafa alt svo vandað sem hægt er!“ sagði Martin, og eigandinn gerði honum ýms lilboð, „Mjer þælti gamaii að liafa það líkt og var í hrúðkaupi sir Williers Radcliffe. Mjer fanst það svo einstaklega smekklegt“. „Já, það var einmitt jeg sem sá um það“, svaraði eigandinn hreykinn.. „Og það tókst líka afar vel, en kostaði tíu gineur á mann“. „Og svo ábyrgist þjer að framreiðslan sje í lagi. á móti Allir þjónar mínir liafa verið hjá mjer ekki skeniur en í sjö ár; þcir eru ráðvandir og þekkja vel skyldur sínar“. „Voruð það líka þjer, sem sá- uð um veisluna hjá Clav Bor- rie?“ spurði Martin. Eigandinn hrosli og málti Iieyra meðaumkunarhreim í röddinni. „Nei, hcrra minn. Það var ekki jeg. Það var líka auðsjeð á öllu. Martin hafði fengið að vita það sem hann vildi. Þjófurinn var ekki í þjónaliðinu. Hann sagði eigandanum kurteislega, að liann gæti ekki ákveðið sig núna, ekki fyr e'n hann hefði tal- að við konuna sína. Svo kvaddi hann og fór heim til sín. „Hvorki gæslumennirnir nje þjónarnir", lmgsaði Marti'n með sjer. „ Sami þjónninn gæti ó- mögulega fengið sex sinnum ]iláss við svona veislur, á þrem mánuðum og lögreglan er vön að hafa nánar gætíir á þjónun- um. Þá er ekki um aðra að ræða en gestina. Ef jeg gæti nú haft uppi á manni, sem hefir verið í öllum sex veislunuin, mundi jeg komast á sporið“. Hann sendi dreng eftir nokkr- um eintökum af „Vikublaði Jiefðarfólksiiis", en þar var sagt frá öllum brúðkaupum heldra .jfólks og gestirnir faldir upp; svo fór hann að gera skrá yfir gestina i þessum sex brúðkaup- um. Ilann hrosti þegar hann sá að Portlandshiskup hafði verið í fjórum af þessum hrúðkaup- um og framkvæmt vígsluna. „Það er gott fyrir veslings hiskupinn, að hánn hefir ekki verið í þeirn ö llum“, hugsaði Martin með sjer. „Bara að hann hefði verið það! Þá væri mjer skemt“. Loksins hafði liann lokið við skrárnar og fór nú að stryka út nöfn þeirra, sem ekki liöfðu ver- ið nema i sumum hrúðkaupun- um. „Sjáum til! Jarlinn af Net- ford er sá cini„ sem liefir verið i öllum þessum veislum“, muldr- aði liann fyrir munni sjer. „Hver skyldi trúa! Hann hefir þrjátíu þúsund pund í árstekjur, en iiver veit nema hann hafi gam- an af skartgripum. Það er víst þessvegna, að ekki hefir verið gerð tilraun lil að koma þýfinu í peninga. Samhönd mín mundu eflaust liafa lálið mig vita, ef tilraun hefði verið gerð til þess að selja þetta, annaðhvort i Amsterdam eða París! Það er gamán að þessu. En livernig á jeg nú að taka á málinu? Sið- ferðislakari maður en jeg mundi tvímælalaust nota þessa vit- neskju til þess að þvinga mann- inn til fjárútláta, en jarlinn af Netford er svo heppinn, að eiga við heiðursmann. Ætti jeg ekki bragði. að gefa honuin tilsögn i siða- lærdóminum, reyna að snúa hónum af villigötunum og jafn- framt hagnast svolítið á því sjálfur!“ Martin sat og hraut heilann dálitla stund, svo hringdi haml eftir hifreið og þaut á skrifstofu Max Brown & Axtons. Allir vita, að þessir kumpánar eru mála- flutnihgsmenn háaðalsins enska. Það cr ómögulegt fyrir aðals- mann að giftast eða skilja við konuna, erfa jarðeign eða verða gjaldþrota án aðstoðar Max Brown og Axton. Þeir hafa all- staðar sambönd allra bestu samhöndin og þeir húa yfir mörgum verðmætum leyndar- málum. Ungur og þaulsnyrtur maður tók á móti Martin og lirosli hæðnislega, er hann haðsl við- lals við Max Brown, mann sem jafnvel riddarar af sokkahands- orðunni urðu að skrifa áður, ef þeir ætluðu að tala við hann. „Mr Max Brown er um þess- ar mundir á húgarði sínum í SkotIandi“, sagði hann, „og það ei aðeins liægt að hitta hánn með því að skrifa homirn áður“. „Þá gæti jeg kannske fengið að tala við herra Axton?“ „Herra Axton hætti störfum hjer fyrir tíu árum og hefir dvalið i ítalíu síðan“. „Ja, þetta voru hara smámun- ir — rimma út úr húsaleigunni minni“, sagði Martin. Þó ungi maðurinn gerði sig talsvert breiðan, gal hann þó metið það sem hlægilegt var; og honum fanst það mein fynd- ið, að nokkur maður skyldi lialda, að húshændur hans legðu sig niður við þessháttar smáinál. „Jæja“, sagði hann þegar hann hafði hlegið sig ánægðán, „ef þjer viljið ínða svolítið þá gel jeg ef til vill fengið einhvern fulltrúann okkar til þess að lala við yður. „Þakka yður innilega fyrir“, sagði Martin glaður, „en vilduð þjer ekki gera svo vel að lána mjer pappírsblað, svo jeg geti skrifað niður lielstu atriðin meðan jeg híð. Jeg vil ógjarna tefja hann lengi“. Ungi maðurinn benti honum á pappírshilluna og Martin fór að skrifa ýmislegt hátiðlega niður á pappírsörk með áprent- uðu nafni firmans og stakk um leið nokkrum örkum í vasa sinn, óskrifuðum. Fulltrúinn var mjög drumbs- legur við Martin en ljet hann fá j)ær upplýsingar, sem liann þurfti með. Hann flýtti sjer inn í prentsmiðju i Ilolhorn, þar sem nafnspjöld voru prentuð meðan maður heið eftir þeim. Þarna hað hann um 50 spjöld með nafninu: David Axton. „Það er betra að jeg steli nafninu hans“, hugsaði Martin. „Hann hefir verið að hciman í tíu ár svo að það er ósennilegt, að jarlinn þekki hánn. Ennfremur ljet hann prenta í liornið: Max Brown & Axton. Og úndir eins og hann hafði fengið kortin stökk hann upp í bílinn og ók heim til jarlsins af Nelford, sem átti hcima á Gros- venor Square. Þegar þangað kom skrifaði hann nolckur orð á eitl nafnspjaldið og fjekk brytanum. „Hans liáheit eru í önnum!“ sagði hrytinn jnirlega. „Viljið þjer gjöra svo vel að líla á nafnspjaldið“, sagði Mar- tin og um lcið laumaði hann pening að brytanum. Ilann kannaðist auðvitað við Jiessa frægu stofnun og datt undir eins í Img hjónaskilnaður i ætlinni, varð hlíður eins og hráðið smjer og kom aftur eftir tvær mínút- ur og sagði að lians háheit ósk- uðu að sjá herra Axton í hóka- stöfunni þegar í stað. Martin elti brytann inn i stofu, afsíðis i húsinu. Þar sat jarlinn af Netford við skrifborð sitt. Ilann virtisl vera mjög ó- rólegur. Hann var með milcið strýskegg og mikinn tinnuskalla. Hann var mjög alúðlegur við Martin og hað liann setjasl. „Ilvaða áríðandi málelni er j)að svo, sem Jjjer ætluðuð að tala um við mig, herra Axton? Jeg vona að þjcr skýrið frá j)vi með sem fæstum orðum, því að jeg er að húa mig undir ræðu sem jeg á að halda í jjinginu í kvöld“. „Já - þetta er afar viðkvæmt mál“, sagði Marlin. „Má jeg spyrja, getur nokkur liætta ver- ig á þvi, að hjer sje staðið á hleri?" „Nei, nei lijer getuin v-ið talað undir fjögur augu“. Martin læddist þó til vonar og vara á tánum út að hurðinni og opnaði hana fljótt. Brytinn var að hirða títuprjón upp af gólfinu við dyrnar, en hverf mjö g fimlega á hurt. „Þjer afsakið varúðarráðstaf- anir mínar, Yðar háheit, en yð- ar vegna er það mjög áríðandi að viðræða okkar fari ckki lcngra“. „Svei mjer cf jeg fer ekki að verða forvitinn, hr. Axlon!“ Martin hvesli nú augun á jarl- inn. „Jeg ætlaði að tala við Yðar háheit um kynleg atvik, sem gersl hafa í ýmsum liefðarfólks- brúðkaupum siðustu mánuð- ina“. Enginn dráttur hærðist í and- liti jarlsins, en Martin tók eftir, að einhver ókyrð komst á þum- alfingurna. „Nú er liann genginn i greip- ar mjer“, hugsaði hann sigri hrósandi. Ilvaða kynleg atvik eru það sem þjer eigið við?“ spurði jarl- i n n kæruleysislega. „Það er á þessa horfnu skarl-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.