Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 6
6
F Á L K I N N
Sunnudags hugleiðing.
Eftir Pjeiur Sigurðsson.
„Vorar þjáningar voru þa'ð,
sem hann bar ojí vor harm-
kvæli, sem hann á sig lagði.
. . . .Fyrir hans benjar urð-
uni vjer heilbrigðir".
Ilvuð cr þaö, sem málar sorg-
arsvip á svo inörg andlit, fær
döpur augn lil þess afS líta niíS-
ur og gcrir nianninn niðurlúl-
an? Það er hið sýkta sálarlíí,
scm vcldur vanþroska manns-
ins og leiðir af sjer: Veikindi,
vonbrigði, sársauka og áhyggj-
ur. Ófarsæld og rótgróin með-
vitund um vanþóknun rjettlæl-
isins, vond samviska, vantraust
og vantrú skapar friðlcvsi, lam-
dr jirck sálarinnar og ristir rún-
ir eymdarinnar djúpt á hið vtra
sýnilega mannlif.
Niðurbcygð og jijökuð sál
þarfnast uppörfunar. Hún
þarfnast gleðilegan boðskap;
boðskap um sannan vin, góðan
hjálpara. „Sjá, jeg boða yður
mikinn 'fögnuðsagði engill-
inn, „yður cr í dag frelsari
fæddur".
Þeir, sem lítið skyn bera á
skáldskap og skilja hann illa,
kalla það oft bull, sem er hrein-
asta list. Manninum er það jafn-
an heimska, sem hann ekki skil-
ur, þótt það sje hans eigin
heimska, sem oft gerir sannind-
in mestu að heimsku i sjálfs
hans augum.
Það er svo einfalt mál, að j>að
reynist mörgtun heimska, þetta
biblíumál, að Kristur hafi gerst
frelsari manna og tekið á sig
þetta þrent: Synd þeirra, veik-
indi þeirra, og áhyggjuefni
þeirra. Þetta eru þó sálfræðileg
sannindi, sannkölluð vísindi.
Kristur varð einmitt til þess að
lækna þessa sálsýki manna,
þennan óheilbrigða hugsunar-
hátt, þessa kveljandi synda
meðvitund. „Synd þín er þjer
fyrirgefin“, sagði hann. Maður-
inn þarf aðeins að losna við
jiessa grýlu, við hræðsluna og
fyllast djörfung, friði og elsku
til lífsins. Þroskaður skilningur
á lífinu og elska til þess, lækn-
ar allan sýktan hugsunarliátt og
gerir guðseðlið í manninum hið
ráðandi afl, svo að honum verð-
ur það aðeins eðlilegt að gera
hið góða. Jesús miklaði svo guð
og lífið í augum inanna, að þar
varð ekkert rúm í hugum þeirra
fyrir þessa grýlu: syndameðvit-
undina. Byrðinni var Ijetl af,
hinni þyngstu og verstu. Hann
tók einnig á sig „veikindi vor“.
Ilann opinberaði mönnum það
líf, sem lciðir til fullkomins
heilbrigðis, og þar verður sálar-
legt heilbrigði að fara fyrst.
Ekkert getur gerl þeim manni
mcin, sem nógu sterka trú hef-
ir, kcniiir lumn. Voldug sann-
indi. Andinn er efninu meiri,
hugsunin getur ráðið yfir lík-
amlegri liðan. Þegar maðurinn
cr orðinn heilbrigður að hugs-
Lindberg og barnið hans.
Ileimili Lindbergs. Á mgndinni sjesl stiginn, sem bófarnir reistu upp uið (ihif/t/ann ó barnsherberginu, er þeir
stálu barninu.
Fyrir rjetlum fimm árum
keptust heimsblöðin við að
flytja fregnir af nokkrum mönn
um, sem þá biðu byrjar til að
fljúga yfir Atlantshafið, beina
leið milli New York og París.
Ein vjelin lagði af stað frá Paris
og ætlaði að fljúga vestur yfir;
þar voru þeir Nungesser og Coli
um horð og til þeirra hefir ekki
spurst siðan. En fyrir vestan
voru Iveir menn, sem blöðin
sögðu frá á hverjum degi og
nöfn þeirra voru orðin kunn um
allan heim áður en þeir höfðu
nokkuð til frægðarinnar unnið,
un, kominn í fullkomið sam-
ræmi við hið guðlega frumafl
lífsins, hel'ir sigrað alla vonda
hugsun, allan kulda og kær-
leiksleysi, alla ófriðarhugsun,
þá er líkami hans ekki lengur
meðtækilegur fyrir veikindi.
Ekkert megnar að gera hon-
um mein.
Meistarinn mikli, jiessi vold-
ugi hjálpari . sannleikurinn,
gengur við hlið þjer, lesari góður
ur. Mann hefir raunverulega
mcð kenningu sinni ljctl þess-
ari byrði af jijcr, og liið sein-
asta, sem fer al' byrði þinni, eru
áhyggjur þínar. Þeim mált þú
varpa upp á hann, þvi „hann
ber umhyggju fyrir þjer“.
Þroskaður skilningur þinn á líf-
inu gcrir þig öruggan og á-
hyggjulausan. Þú gengur upp-
rjetlur, endurnærður, luiggaður
og fullur trausts fagnaðar. Líf-
ið hefir lagt þjer „ný ljóð i
munn, lofsöng um Guð þinn“.
Fyrir þessi sannindi, sem leysa
munu alt mannkynið úr allri á-
nauð að lokum, ljet Kristur líf
sitt.
scm þarna var um að ræða. En
ferðin drógst á langinn hjá
þeim. Þriðji inaðurinn, sem
varla þektisl nafn á, ungur pöst-
flugmaður að vestan komst
fyrstur til París, þegjandi og
hljóðalaust og aleinn, á vjelinni
„Spiril of St. Loiiis“. Blöðin
höfðu þagað um hann og hann
hafði enga ánægju haft af því,
að vcra troða blaðamennina út
mcð ummælum um það, sem
hann var ekki búinn að gera.
En ct'tir að hann hafði unnið
cina mestu hetjudáð flugsög-
unnar varð ekki hjá því komist
að verða frægur. Og frægð Lind-
berghs varð einmitt meiri fyrir
það hve yfirlætislaus hann
Lindbergh flugkappi og kona hans.
Mynd af nafnlausa brjefspjaldinu,
sem ræningjarnir sendu Lindbergli.
kar stendur: „Barnið óhult. Fyrir-
skipanir síöar. Fylgið þeim ein-
dregið“.
hafði verið í öllum undirbún-
ingi sínum. Lindbergh var frem-
ur óframfærinn unglingur, sem
var illa við alla háreysti um
nafn sill. Og hann var maður.
Þegar liann var lcntur á flug-
vellinum í París, maíkvöldið
sæla fyrir fimm árum, streymdu
að lionum tilboðin úr öllum
átlum, frá kvikmyndafjelögum.
skemtibúsum, l'yrirlcstrarfjelög-
Fina sporiö sem sást eftir ræningj-
ana i garöi Lindberghs,