Fálkinn - 30.04.1932, Page 10
10
F A L K I N N
SToP
S k r í 11 u r.
Jeg er hrædd um að þú þurfir
u<) lúla sóla skóna þina, Jóhnnnes!
— Þuð er vist tómt hjerna uppi,
Viggo litli?
Já, og eins er það hjá mjer.
Þetta er aumi óþektaranginn.
\’ú hefi jeg setið hjer i tvo tíma og
spilað „Sofðu, sofðu góði“ fyrir
hann, en skramba korninu ef hon-
um dettur I hug að sofna.
— Þú heilsaðir Hansen svo kulda-
lega — eruð þið óvinir? Annar kafarinn: Við verðum
— Já, hann lánaði mjer fimtíu víst fyrst að taka þennan kassa sem
krónur um daginn. slendnr á: Geymist á þjirrum stað,
MÓfílRIN (sem hefir innritað tvi-
burana sína í skólann): Vœri ekki
hægt að lofa þim að sitja saman,
því að þeir hafa ekki nema einn
nasaklút?
Þeir sögðu að mjer væri ó-
mögulegl að villast á húsinu, þvi að
það væri það eina i götunni, sem
væri með hellnþaki.
Adamson
186
Adamson sefur
illa.
Dansmærinn vikur til hæggri.
Skátinn sem er nýbúinn að læra
Morsestafrófoð talar i svefni.
COPYRIGHT ; R 1.0, 8WG; COPEtiHAGCN