Fálkinn - 30.04.1932, Síða 14
1-1
F Á L K 1 N N
Hvert einasta heimili
á landinu þarf a‘ð eignast
,,N I LFISK“
ryksuguna, því hún er vandaðasla og endingarbesta
ryksugan á heimsmarkaðinuni. „NILFISK“ sogar í
sig óhreinindi og sóttkveikjur úr teppum, dyra- og
gluggatjöldum, stoppuðum liúsgögnum, rúmfatnaði og
klæðnaði, en hlæs óhreinindunum ekki út i loftið. —
Kaupið „NILFISK" fyrir vor-hreingerninguna. „NIL-
FISK“ fæst með mánaðarafborgunum. — Höfum einnig
„NILFISK“-ryksugu, sem við leigjum út.
Einkaumboð á íslandi fyrir „NILFISK“-ryksuguna hefir
Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson,
Auslurstræti 7.
Bifreiðastjórar!
Sparið peninga með því að kaupa ódýrt.
Fjaðrir, fjaðrablöð fjaðraboltar, Spindilboltar, fóðr-
ingar, pakningar, framhjólalagerar í margar teg. bíla. . .
Ennfremur þurkarar, loftdælur, lyftur (dúnkraftur),
rafkerti í báta, bíla og mótorhjól, liautur, bremsuborð-
ar og hnoð.
Viðgerðalyklar, stálbollar, felguboltar, bónlögur og
vaxbón, vatnskassaþjetti, gúmmíbætur á dekk og slöngur.
Lökk á bíla og reiðhjól, margir litir. 13 plötu
rafgeymar, hlaðnir, á 18 krónur.
Býður nokkur betnr?
Haraldur Sveinbjörnsson,
Laugaveg 84. — Simi 1909.
Þegið þjer, Stead.... Ekki orð um
það!
Ofurslinn skildi, livað hanii fór, og ljet
sjer það lynda. En nú komu hinir að og
spurðu hvað hann liefði fundið svo merki-
leg. Stead svaraði:
Á koparbakkanum þarna fann jeg
þennan hvíta jad-stein, sem spákonurnar
í Bónd Street gætu áreiðanlega lesið út úr
örlög breska heimsveldisins.
Jad-steinninn glitraði í liöndum oíurst-
aiís og komu fjelagar lians að skoða. Ro-
herts gaf Stead inerki með höfðinu lil að
þakka lionum snarræðið. Freeman liand-
lók jad-steininn augnablik og hrópaði:
Þetta er góður krikket-knöttur!
Young sagði:
Hefði Hamlet fundið hann i staðinn fyr-
ir höfuðskeljar Yoriks, hefði hann getað
lesið í honum framtíð sina.
Nicliolson hallaðist upp að hægindaslóln-
um og hrópaði:
— Nefnið ekki spákonur! Gömul norn
l'rá Austurlöndum á Fislnnarket í Ivaíró
spáði þvi eitt sinn fyrir mjer, að jeg mundi
mikið líða fyrir eina flösku, ekki innihald-
ið, heldur flöskuna sjálfa. Það er heimsku-
legt.....leg skildi ekki við hvað hún átti. .
Það er ofureinfalt, vinur minn.. þjer
verðið á endanum gleræta í fjölleikahúsi.
Þvímesl hóf Freeman aftur að slá með
pappírshnífnum i hálffull kristalsglösin, en
Burgess stóð upp og benti á svefnherberg-
isdyrnar:
Hvert liggja þessar dyr, Roberls?
— Inn í baðklefann.
Fyrirtak. Þær eru liálfvolgar þessar
flöskur, jeg ætla að láta þær liggja tíu mín-
litur í kalda vatninu.
Iann gekk áleiðis til dyránna. Roberts
fór í veginn fyrir liann og tók um luininn.
— Nei.... Það er ekkert vatn.
Burgess hló.
- Ekkert vatn í baðklefanum!. .. . Þjer
eruð gamansamur!
Jeg fullvissa yður. Farið ekki inö....
Rödd Róberts var orðin alvarleg. Burg-
ess hafði gáman af svipbrigðum hans; hann
studdi fingri á varirnar og kallaði fjelaga
sina'til vitnis:
Heyrið þið. . . . Þey! Ekki orð um það
við furstann. . . . Roberts felur lík inni í
þessu lierbergi. . . . Hánn leyfir engum inn.
Síðan læddist hann á tánum frá hurðinni,
en Freeman fór að slá hægan takt á hylki,
sem var utan uin blómsturpott þar í her-
herginu, og sönglaði Dauðci Ásu.
Svona, herrar mínir. . . . Syngjum nú
allir i kór útfararsönginn yl'ir indversku
dansmeyjunni, sem Roberts soldán kyrkti,
sá, sem húriurnar á Zanzibar óttasl eins og
dauðann. . Jeg geng i broddi fylkingar. Þið
verðið líkmenn og grafarar. . Nicholson,
opnið lnirðina og hleypið hersingunni inn
fyrir!
Roberts fölnaði alt í einu, er hánn sá hvað
verða vildi. Hann reyndi ennþá að slá því
upp í gaman og leiða athyglina að öðru, en
stóð þó grafkyr fyrir framan hurðina.
Þessi saga yðar af dansmeynni er ekki
sem verst, Freeman.... En því miður er
luin farin hjeðan. Jeg bar hana yfir í litla
Sive-musterið.. . . Komið nú með mjer.
En þessir útúrdúrar Roberls eggjuð hina.
Þeim þótti gaman að stríða lionum. Nichol-
son ekki síst; hann fann nú all-mikið á sjer,
og vildi ekki strax láta undan.
Lofið okkur inn, kunningi......lú, ger-
ið |iað.... Það verður hlegið. .
Nei.
Burgess jiótti þetta skritið.
Hversvegna, má jeg spyrja?.... Nú,
jijer hafið ekki auðæfi Nizams i baðklefa
yðar, býst jeg við.
Stead ei- sá eini, sem getur þess til, að
l'jelagi hans muni hala góða og gilda á-
stæðu til þess að hleypa þeim ekki inn fyr-
ir. Hann mintist vindlingsins með rauðu
blettunum. Hann las einnig út úr svip Ro-
berts dulda skelfingu, sem engan annan gat
grunað. Þá reyndi hann að koma honum til
hjálpar.
Heyrið þið, jietla er ekkerl gaman
lengur. . . . Maður kafnar hjer í reykjar-
svælu. Komið úl að ganga meðfram vatn-
inu.
Orð Steads bera engan árangur. Free-
man vill endilega jarða dansmeyna. sína.
En það er einkum Nicholson, sem vill nú
lyrir hvern mun, að dyrnar sjeu opnaðar.
Jafnvel Young skilur ekki þessa þrákelkni
Roberts. Ógiftud maður í timburkofa ausl-
ur í Indlandi hefur engu að leyna, allra sist
fjelögum sínum. Ivað merkir þá þessi
hlægilega framkoma að halda vörð um
þessar luktu dyr? Young er stór og sterk-
legur náungi, meistari í rugby-knattspyrnu,
en er alveg úti á þekju í þeirri list að leika
skarpskygnan og slunginn samkvæmis-
mann. Með einu orði tekst honum að bera
eld að púðurbyrgðunum. Hann tekur Free-
man og Nicholson sjer við hö'nd, deplar
framan i þá augunum eins og hann ætli
að ský ra þeirn frá mjög merkilegri upp-
götvun og segir:
LikL . . . En sá barnaskapur!. . . . Það
er lifandi kvenmaður. . . . þarna inni!
Slead ætlar að gera siðustu lilraunina til
að eyða samtalinu. En það er um seinan.
Freeman hnippir í Nicholson og segir i
græskulausu gamni:
Nú, auðvitað máttum við vita það fyr.
Það er bráðlifandi stelpa í baðkerinu!
Enginn bætti við orði. Öllum var star-
svnt á Nicholson. Gleðisvipurinn var snögg-
lega horfinn af andliti hans og það virtisl
runnið af honum. Orð Youngs og Freemans
virtust hal'a eytt áhrifum vínsins á svip-
s'tundu. Augnaráð hans varð hörkulegt.
Hann hörfaði eitt skref aftur á bak til að
virða Roberts betur fyrir sjer, þar sem hann
slóð fyrir framan dyrnar. Hann átti bágt
með að draga andann. Hann spurði liásri
röddu:
Er það satt, að þjer viljið ekki opna,
al' þvi að kvenmaður sje þar inni?
Roberts reyndi að svara í gamni:
Þjer takið jietta glens i alvöru. . Er-
uð þjer galinn, Freddy!
Sama hása röddin hjelt áfram:
Það er kvenmaður inni. . . .
Nei.
Nú opnið þá! |
t— Nei. f
• Jc;
Nicholson brýndi raustina:
Jeg veit hver er þar.
Yður skjátlasl.
Svona, opnið þá!
— Nei.
Nicholson slökk á dyrnar, en Roberls
þreif handlegg lians og stöðvaði hann.
Hjer á jeg heima,