Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 2
I>' A 1. K I N N ----- QAMLA B 1 O ------- Skrifstofnstúlkan. Gullfalleg talmynd í 8 liáttum. ASalhlutverk leika: CLAUDETTE COLBERT FRIDRIC MARCH. Paramountmynd. ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. PBOTOS BYKSUGUR Ljettió yöur vorræst- ingar til inuna ineð því að nota þetta hentuga tæki. Sterk, Ijett, ódýr. Fœst liiá rafs&kia sölum. Stærsta og besta úrval ið af allskonar gúminí stígvjeluin er og verð ur hjá ______ NÝJA BÍO ----------- Charlotte Löwensköld. TaJ,mynd ásænsku eftir hinni frægu slíáldsögu Selrnu Lager- löf, tekin af Svensk Filinsin- dustri undir stjórn Gustaf Moh ander. Aðalhlutverk: BIRGIT SERGELIUS ERIC BARCLAY PAULINE BRUNIUS. Þessi ágæta mynd verður sýnd um helgina. i jsOFFÍUBÚÐ S. Jóhannesdóttlr • Austurstræti 14 Reykjavík belnt á mótl Landsbankanum, | og á ísafirði við Silfurtorg. ■ ■ j Mesta úrval at FATNAÐI fyrir ; konur, karla, unglinga og hörn. ■ í Álnavara bæði tii fatnaðar og lteimilisþarfa. ■ ■ j Reykvíkingar og Hafnfirðingar kaupa þar þarfir sínar. ■ ■ j Fólk utan af landi biður kunningja : sfna 1 Reykjavik að velja fyrir sig ; vörur í SOFFÍUBÚÐ og láta senda þær gegn póstkröfu. 5 5 Allir sem einu sinni reyua verða strtðugir viðskiftavinir I ■ SOFFÍUBÚÐ j Reykjavikur simar 1887 og 2347, isafjarðar siniar 21 42. Hljóm- og CHARLOTTE Þeir sem unna LÖWENSKÖLD. skáldsögum Selmu ------------- Lagerlöf hafa al- drei látið ónotuð tækifærin til þess að sjá Jiær á kvikmynd. Á blóma- tíma sænsku kvikmyndanna voru eiigar myndir iil vinsælli en þær, sem bygðar voru á þessum sögum og má þar minnast margra: Mýra- kotsstelpuunar, Herr Arnes penger, en þó umfram alt Körkarlen, sem mun vera einhver merkilegasta mynd, sem Svíar hafa tekið. Nú er sænski kvikmyndaiSnaður- inn að rísa úr rústum aftur og hef- ir Svensk Filmindustri þegar tekið nokkrar talmyndir. Ein þeirra er „Charlotte Löwensköld“, sem Nýja tííó sýnir núna um helgina. Mynd þessi er vafalítið besta talmyndin, sem Svíar hafa enn tekið. Efni myndarinnar skal ekki rakið itarlega hjer, því að margir munu hafa lesið söguna. Það er um ástir og ástarkvalir Charlottu Löwen- skjöld, hinnar ungu og Íífsgöðu stúlku og unga prestsins Karl- Arthur Ekenstedt. Presturinn er al- varlegur maður, gengur allur upp i kalli sínu og fyrirlítur heiminn og alt hans athæfi. Þegar Charlotta tek- ur liátt í hinni svonefndu Luciu-há- tíð, sem enn er jafnan haldin í Svi- þjóð, hleypur snurða á þráðinn milli jieirra, því að þessi hátíð er úr heiðnum sið, þó að hún sje einskon- ar fjóssins hátíð, gerð til þess að fagna hækkandi degi. Móðir prests- ins, ofurslafrú Ekenstedl, vill endi- lega láta son sinn verða prófessor í guðfræði, en hann þykisl betur fall- inn til þess að boða guðstrúna af prjedikunarstólnum og Jfinst eftir- sóícnin eftir prófessorsembætlinu talmyndir. sprottin af metorðagirnd og þrá til þess að eignast betri daga, en lítið lireslsembætti hefir að bjóða. Hon- um finst Charlotle hugsa all of mikið um Jiessa heims gæði og rekur hana frá sjer en hún gefst ekki upp að heldur því að hún elskar prestinn. Loks skerst svo í odda milli þeirra, fyrir misskilning hans, að hún skil- ur við hann en lætur prestinn, fyr- verandi unnusta sinn lýsa með sjer og óðalseigandu, sem orðið liefir ástfanginn af henni. Hin sami dulræni en látlausi hlær, sem hvílir yfir myndum Selmu Lag- erlöf, einkennir einnig jiessa mynd. Menn hrífast af yfirlætisleysinu og hinni þungu undiröldu, sem alstaðnr gerir vart við sig. Leikstjóranum, Gustav Molander hefir lekist að gera mynd þéssa hrífandi listaverk og fá henni ósvikin sænskan svip. Og leikendurnir fara afburða vel með hlutverk sín. Meðal þeirra eru ýms- ir, sem kvikmyndagestum hjer eru kininir að góðu áður og má þar fyrst og fremst nefna Pauline Brunius, scm m. a. mun flestum ógleymanleg úr „Herragarðssögu“ og leikur þarna ofurstafrúna móður prestsins. Bir- git Sergelius leikur Charlotte Löwen- sköld en jirestinn leikur Eric Barc- lay. Ein af frægustu leikkonum Svia Gerfrud Pálsson-Wettergren leikur stúlkuna, sein presturinn kýs sjer fyrir konu, eftir að hann hefir skii- ið við Charlotte, en Stina Berg hefir með höndum skemtilegt hlutverk, eins og hennar var vandi. Þrátt fyrir sumarveðrið og björlu kvöldin mun þessi mynd, sem leikin cr vitanlega á sænsku, draga að alla þá, sem unna góðum, norrænum kvikmyndum. SKRIFSTOFUSTÚLKAN. Jerry Staf- -----------:--------- ford er ríkur kaupsýslumaður og Julia Traynor einkaritari hans. Hann ann lienni en hún þykisl viss um að ekki fylgi alvara ástleitni hans og til jiess að losna við alla áleitni af lians hálfu giftist hún kunningja sínum Philipp Craig. Áður en Jerry veil að þau eru gifl ber hann upp bón- orðið til hennar en fær að heyra hvernig komið er og reiðist þá og segir Juliu upp vistinni. En hann ið'rast þó eftir það og til jjess að hæta það upp lætur liann Philip liafa stöðu hjá sjer, sem umboðs- mann sinn á kauphöllinni. Gengur nú alt með prýði og Jerry líkar vcl við nýja starfsmanninn, en seinna kemur jjað í Ijós, að liann er ekki nllur þar sem hann er sjeður, heldur hæði óráðvandur og auk þess vond- iii við konu sína. Til þess að bjarga honum frá tugthúsinu fer Julia til Jerry og biður hann um að hjálpa og gerir hann það. Aðeins eitt ár er liðið frá brúðkaupi þeirra Júliu og Phiiip, og hún einsetur sjer að hjálpa honum eins og hún geti þó nð hann eigi það ekki skilið. En hjálp sú, sem hún fær hjá Jerry \erður aðeins til jjess að æsa Philipp og eftir að hann hefir sýnl Jerry hanatilræði í afbrýðiskasti, er úti um samvistir hans og Júlíu, eftir að hún og Jerry hafa bjargað honum frá afleiðingum gjörða sinna. En þati giftast Jerry og Júlía. Þessi Ivö aðalhlutverk leika þau Claudette Colbert og Fridric Marcli, en Philipp leikur Monroe Owsley. Ungfrú Colbert og March eru bæði i hópi hinna yngri leikenda hjá Paramountfjelaginu en hafa hlotið miklar vinsældir og eru talin í hópi hinnar nýju lcynslóðar kvikmynda- lieimsins, sem mest eftirtekt verði veitt á næstu árum, enda hafa þau lika ágæta rödd. Myndin er hljóm- og talmynd, samin af Austin Artzner en leikstjórn hefir Dorothy Artzner annast. Myndin verður sýnd á Gamla tííó. Ern tennur yftar gular? Hafið þjer gular eða dökkar lennur, notið þó Rósól-tannkrein, sem gerir tennurnar hvítar og eyðir hinni gulu hinmu, sem legst á þær. Remiið lungunni yfir tennurnar ei’tir að þjer hafið burstað jiær og finnið hversu fágaðar þær eru. — Rósól-tann- krem hefir ljúffengan og frískan keim og kostar aðeins 1 krónu túban. — Tannlæknar mæla með því. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, kemisk verksmiðja. o ■*••-• -•<- • ■«*>' • • •••••• • •“«<•• • ■••<*'• ‘H..- •■'%■•• "««• o o ••*..• o • Drekkiö Egils-öl - • •‘•Uii*• '"lln■ • •-<».•-Mi. 0 *'M- » ••!*,■• #■*<*> • •'!«.'••"»»• * é

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.