Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N BESTU RAMAGNS-ELDAVELARNAR eru / AE G -sparisuðuvélarnar Þessar eldavélar sjóða matinn án sérstaks eftirlits, nota niiklu minni straurn en aðrar rafsuðu- vélar, stilla hitann sjálfar, pottarnir endast lengi, því þeir ryðga ekki. Þessar rafsuðuvjelar eru mjög þægilegar og öruggar. öfum til nokkrar vélar, ér seljum með sérstöku gjafverði. tækifærið og kaupið þessa vél. Hún kostar með grind, pottum og bökunarofni . Kr. 280.00 Sundurliðað er verðið: Sparisuðuvél með hettu. . — 135.00 Bökunarofn.......— 106,00 Grind............— 35,00 6 pottar með 2 lokum . . — 50,00 Það kemur einnig til mála að selja vélarnar gegn afborgun. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. _________ Vér þarf tu Drapötaveiða, ,,Möllerup“ Dragnótavindur með tilheyrandi „Stoppmaskinu'’1. DRAGNÆTUR fyiii • kola og ýsu. TÓG, allar stærðir. » -lásar » -sigurnaglar BÆTIGARN NÁLAR nóta ávalt fýrirliggjandi með lægsta verði. Spyrjið um verð! O. ELLINGSEN (Elsta og stærsta veiðarfæraverslun landsins) ALLSKONAR UAIBUDAPAPFÍR OG POKAIt 'S J J l i 1 4 t K WVN^ A. I. BERTELSEN Z CO.Vr HAFNARSTRÆTI 11 SÍMI 834. TMBURHLÖÐMR okkar við V a t n s s t í g 6, Hverfisgötu 5 4, Laugaveg.39 — allar samliggjandi — hafa venjulegast úr nægum birgó- um að velja. — — — — — VINNUSTOFA með nauðsynlegum trjesmiða- vjelum af nýjustu gerð, býr til allskonar lista til húsagerðar o. fl. — og — — — — — — ÞURKUN á timbri, á skömmum tima, eftir nýj- asta og besta útbúnaði, er nú einnig tilbúið. TIMBURKAUP verða því enn hagkvæmari en áður fyrir alla, sem gera kaup í- Timburverslun ÁRNA JÓNSSONAR Sími 1104------Reykjavík Símnefni: Standard. Ef þið viljið losna við flugur, möl eða önnur hvimleið skor- kvikindi, þá notið K. O. skordýraduftið frá okkur KNOCK OUT Helgi Maflnússon & Co

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.