Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N lialda í hcndina á mjer, eða di'ekka vínið. Hingað til hafa þeir ætíð heldur kosið vínið“. Ilún lagaði svæflana í legubekknum. „Komdu hingað, sestu við hliðina á mjer, og gefðu mjer þitt besta ráð“. Tony hlýddi og' ljet bakkann svo nálægt, að iiann næði í hann. „1 íyað er að þjer?“ sagði hann með sam- hvgð. Mollv hljes revkjarbólsti út úr sjer hugs- andi. „Það er Pjetur. Eitthvað mjög alvar- legt hefir komið fyrir hann“. „Mjer er kunnugt um það“, sagði Tony. „Hann tapaði fimm hundruð pundum i veð- máli við mig“. Molly hristi höfuðið. „Nei“, sagði lxún. „Það er ekki þar sem skórinn kreppir. Jeg veit að vísu að honum er mjög illa við að tapa, en hann mundi þó varla verða svona æstur af því einu saman. Jeg hef grun um að hjer sje annað lahgt um mikilverðara á ferðum“. „Einmitt það“, sagði Tony. „Hvaða fyrir- boða hefir þú fengið?“ „Jú — sjáðu til. Hann átti að koma liing- að og borða litlaskatt í gær klukkan tvö; en klukka'n eitt símar hann, og kvaðst ekki geta komið á rjettum tírna. Mjer fanst rödd hans eitthvað undarleg í símanum. Jeg er farin að þekkja Pjetur mjög vel — og þegar hann kom, sá jeg undir eins að eitt- hvað meira en lítið var að honum. Aum- ingja drengurinn var svo sorgmæddur og raunalegur að hatin gat varla neytt matar síns“. „Þetta hljómar ekki vel“, sagði Tony. „Það þarf nxeira en lítið vandamál til þess að ræna matarlystinni frá konungbornum mönnum". Molly kinkaði kolli. „Það er einmitl það“. Jeg hjelt i fyrstu að hann liefði orðið hrifinn af einhvem annari stúlku, en það reyndist ekki rjett. Eitthvað alvarlegt er á ferðum, og ef jeg er ekki orðin liálfgeggjuð, þá er það eitl- hvað viðvíkjandi Livadíu". „Sei — sei —“ sagði Tony. „En livers- vegna heldur þú að þetta sje viðvíkjandi Livadíu? Það gæti verið----------“ „Ef það hefði verið eitthvað annað, þá hefði hanp sagt mjer það“, tók Molly fram í. „Hversvegna spurðir þú hann ekki“. Molly hristi liöfuðið. „Það hefði ekki orðið til neins. Hann hef- ir lofað da Freitas að minnast aldx-ei á mál- éfni Livadíu við óviðkomandi menn, og hann er nógu heimskur til þess að halda loforð sitt, jafnvel þótl jeg eigi i hlut. Auð- vitað fæ jeg að vita þetta seinna, en það tekur dálitinn tima af því að Pjetur er svo þrár. En jeg þarf að vita, sem fyrst, hvað um er að vera. Og þii átt að hjálpa mjer til þess“, bætti hún við. Tonv leit á hana lxálf undrandi. „Mjer væri mjög kært að geta orðið þjer að liði“, sagði hann. „En jeg er hræddur um, að jeg hafi lækkað töluvert í áliti hjá Pjetri við fimm hundruð pundin“. „Þú getur samt sem áður hjálpað mjer ef þú vilt“, sagði Molly með áleitni. „Mánstu ekki eftir því að þú sagðir mjer frá vini er þú ættir. — Jeg man ekki hvað liann hjet. — Hann hefir bifreiðaverslun í Porto- rigo“. Tony fór nú að skilja. „Þú átt við Jimmy Jimmy Dale. Já ef þú getur liaft eitthvað gagn af lxon- um, þá segðu bara til. Jeg er viss um að liann gerir alt sem jeg bið hann um, nema ef til vill að myrða forsetann". „Svo afleitt er það nú ekki“, sagði Mollv. „Það sem jeg fer franx á er aðeins það að hann skrifi mjer linu. Þú skilur. Jeg þarf að vita nákvæmlega livað er að gerast í Livadíu. Það er nokkurnveginn víst að eitt- livað er þar á ferðum, annars væri Pjetur ekki svona áhyggjufullur, og maður, sem eins og Jimmy býr í Portoiágo, ætti að geta fengið töluvert að vita um ástandið“. „Já, Jimmy ætti að geta sag't sitt al' hverju“, svaraði Tony. „Hann vii'ðisl að vissu leyti vei-a í vinfengi við forsetann. í fyrra seldi hann honum notaðan Rolls Royce, senx nokkurskonar ríkisbíl. Forset- inn, sem virðist vera „besti náungi“ varð svo hrifin'n af þessari verslun að liann elsk- ar Jinxmy síðan. Annars fjekk jeg brjef frá Jiinmy fyrir þrem inánuðúm, og er jeg ekki farinn að svara því ennþá“. „Þú ert vanur þvi að svara aldrei brjef- um“, sagði Molly. „Þessvegha síma jeg ætíð til þín“.llún stóð upp og tók brjefsefni upp úr skrifborði sínu. „Gerðu svo vel og svar- aðu bi’jefinu snöggvast“, bað liiin. „Þxi get- ur spurt hann unx leið að því, sem mig lang- ar til að vita“. Tony sat stundarkorn og liorfði á pappír- inn. Siðan lagði hann frá sjer vindlinginn og tók að ski'ifa. Þrenx mínútum siðar lagði hann pennan frá sjer, varp öndinni ljetti- lega og snjeri sér að Molly. „Er þetta gott?“ spurði hann Kæri James! Jeg hef nú í nokkra nxánuði ætlað mjer að svai'a bx-jefi þinu, en það hefir altaf dregist, af einhverjum óskiljanlegum á- stæðuxh. Líklcga þó af því, að jeg get al- tlrei fengið mig til að gegna alvai'legum störfum á vorin. Það gleður nxig að þú ert enn á lífi, og ert svo vel sjeður á hærri stöðum. Jeg hef aldrei sjeð foi-seta, en jeg hugsa mjer hann sem þrekvaxinn aldur- Jxiiiginn nxann, með íþróttaliúfu, og rauð- an linda bundinn unx nxittið. Ef þetta er rangt lijá mjer, þá bið jeg þig að leið- rjetta það eklci, því að mjer er illa við að láta ræna nxig glapsýnum mínum. Jeg vildi óska þess að þú kæmir til Lohdon, mjer hefir dottið í liug að setja upp bif- reiðageymslu í Piccadilly. Hún á að byggj- ast á nýjuixi hugmyndum, en mig vantar góðan formann. Hin nýja hugmynd nxín er í því innifalíxx að viðskiftavinirnir komi bifi-eiðum si'nunx í geymslu, og finni hæði hensín og verkfæri óhreyft, þegar þeir sækja þær aftur. Jeg er viss um að það yrði ágætl fyrirtæki. Við gætum sett upp mjög lxátt vei'ð, því viðskiftaviuirnir yrðu svo undrandi yfir því, að sjá að engu væri stolið af þeim, að þeir gleymdu að lnigsa unx verðið. Þetta er bláköld alvai'a. Snúðu því baki við Livadíu áður en þíix meðfædda óráð- vendni kenxur þjer á kaldan klaka. Þegar jeg nefndi Livadíu konx mjer í hug að jeg þarf að biðja þig bóixar, áður en þú ferð þaðan. Ein vinkoxxa min lxefir ólxeil- brigðan áhuga á hi-eppapólitík ykkar, og og Jiaxxa langar injög mikið til að vita livað gerist lijá vkkur, nú sem stendur. Sestu því niður og skrifaðu mjer skýrt og greinilegt frjéttabrjef, og segðu mjer livern á að nxyrða á næstunni, og hverixig það á að gerast. Hristu síðan af þjer Livadíu rykið, og konxdu heim til vinar þíns og fjelaga. Tony. „Mjer finst þetta mjög snoturt“, sagði Molly gagnrýnandi. „Mjer datl ekki í hug, að þú gætir skrifað svona gott brjef“. „Mjer ekki heldui'", sagði Tonv. „Jeg verð ívtið undraiidi þegar jeg verð var við hæfi- ieilca mina“. ..Hvernig maður er Jimnxy?“ spurði Molly. „Hann er mjög aðla'ðandi, feitur og' linött- óttui', og liann talar í veikunx rónx, eins og smábai'ii. Hanxx getur drukkið fjóxTn wliiskyglös án þess að nokkuð sjái á hon- um, og liann hefir aldrei á æfi sinni orðið i'áðalaus". „Hann er þá hreinasta fyrirmynd“, sagði Mollv. „Hversvegna ljest þú liann fara?“ „Jcg gat ekki komið i veg fyrir það“, sagði Tony liryggur. „Hann liafði einhverja óskiljanlega ótrú á því að láta vini sina lána sjer peninga. Og þegar hann svo fór að safna skuldum fyrir lífsviðurværi sitt, var ekki mxx annað að gera fyrir hann eii að fara“. „Ætli liann svari brjefinu?" spurði Molly. Tony stóð upp. „Það getur þú reitt þig á. Jimmy svarar öllum brjéfum. Eftir viku verður svar lians komið, og skal jeg koma til þín með brjel- ið“. Hann leit á úrið sitt. „Jeg verð að fara í þetta sinn, Molly. Jeg þarf að liitta lxiskup nokkurn í áríðandi erindagerðum". „Vitleysa“, sagði Molly. „Biskupar fara aldrei á fætur fyrir hádegi“. „Jú, nxinn biskup gerir það“, sagði Tony. „Hann þjáist af svefnleysi“. Mollv Jiló, og lagði báðar liendur á axlir lionuni, tylti sjer á tá og kysti liann. „Þetta skaltu ekki segja biskupnum þínunx. Hann gæti orðið afbrýðissaniur" ------ Nákvæmlega klukkan tólf ók Tony inn um Jiliðið á „Góðramánna livíld“. Hann skildi vagninn eftir fyrir utaji dyrnar, og gekk inn í húsið. Spalding kom á nxóti honum. „Er ungfrú Francis komin?“ spurði hann. Spalding laut höfði samþykkjandi. „Já, sir Anton. Ungfrúin er niðri í garð- inum“. Ilann þagnaði snöggvast. „Herra Oliver er hjá ungfrúnni henni til skemtun- ar“ hætti liann við. Tony leit á liana með undrunarsvip. ,,Herra 01iver“, endurtók liann. „Ilva'ð er liann að gera þar?“ „Jeg heyrði liann segja við ungfrúna að hann ætlaði að sýna henni blómabeðið“, sagði Spalding án þess að á honum sæisl hiu minsta undrun. Tony fór inn í vinnustofu sína, og sneru gluggar hennar út að garðinum. Hann varð órór þegar hann hugsaði lil þess að Isabella var ein með Oliver, sem liklega væri óvin- gjarnlegur við liana. Hann liafði sennilega ásetl sjer að tala við lxana, þrátt fvrir alt, og væri líklega, ein- nxitt núna að segja henni álit sitt á kunn- ingsskap þeirra Tonys og hennar, á sama hátl og hann liafði gert um morguninn við Tony.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.