Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 11

Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Tjaldlíf. Nú er miðsumar, sá tími ársins, sem þeir í kaupstöðunum búa, lang- ar mest til þess að komast „af stað af stað og upp i sveit, þar unun býr“. Jeg efast ekki um, að ykkur, sem eiga heima í kaupstöðunum, langi til að komast upp i sveit, al- veg eins og börnin í sveitinni lang- ar lil að komast til Reykjavíkur á vetrum, þegar kaldast er og veðr- áttan ömurlegust. Nú stendur el' til vill svo á, að þið eigið enga kunningja í sveitinni sem hafa boðið ykkur heim til sín, eða þá að það er svo langt til þeirra, að ferðalagið verður of dýrt. Og það er lílca dýrt að koma sjer fyrir á bæjum, nema maður sje orðin'n svo stór, að maður geti unnið fyrir sjer. Og kannske langar ykkur ekkert til að þurfa að vinna fyrir ykkur og vera undir aðra gefin, heldur vera frí og t'rjáls meðan þið eruð í sum- arleyfinu ykkar. Ehginn er eins fri og frjáls og sá, sem getur lagst út: l'engið sjer lán- a'ð tjald og sett það upp á einhverj- um fallegum afviknum stað, þar sem nóg er að skoða umhverfis. Sumt gamalt fólk heldur að það sje hættu- legt að sofa í tjaldi, en þetta er öðru nær, ]jví a'Ö tjaldlífið er heil- næmasta líf sem til er, jafnvel þó að maður sje ekki heppinn með veður. Pað stælir og styrkir líkamann og sjálf tjaldvistin hressir hvern mann, einmitt vegna þess, að aðbúðin er önnur en sú, sem maður á að venj- ast að staðaldri. En frágangurinn á öllu á að vera góður ef vel á að fara. Nú ætla jeg að gefa ykkur nokkrar leiðbeiningar um útbúnað í tjaldi og veru þar. Onii/I, jitfiwel i roki. Venjulegir tjaldhælar úr trje vilja oft losna, og það er alls ekki skemti- legl, að vakna. við það í roki um miðja nólt, að tjaldið er að losna ofan af manni. Þetta kemur ekki fyrir, ef þið hafi'ð þessa aðferð: Þið takið 5 níillimelra gildan járnvír, 45 sm. langan hvert stykki og beygið það yl'ir klossa (sjá x), með stalli, sem boruö er bola í l'yrir endann á virnum. Um þriðj- ungurinn al' vírnum er tekinn i beygjuna. Þegar þessum tjaldhælum er stungið niður eins og myndin sýnir, er öruggt, a'ð þeir halda. Það er oft gamnn í fjölmenni i Ijaldi, en vilji maour hafa næði er liest að vera í tjaldi út al' fyrir sig, því þá getiir maður ráðið hvenær maður fer að sofa. — Maður á ekki að liggja á jörðinni heldur hat'a sterka grind (sjá Y), sem hægt er Ódi'/rl otj gott eins maniis Ijnltl. ;:ð taka sundur. í lienni er bold- angsbotn, sem liægt er að stinga tangstöngunum gegnum hliðarnar á, en lil endanna eru járnkóssar haf'ð- ;• í boldanginu og það reimað með snæri í þverstangirnar til endanna. Tjaldsúlurnar eru fjórar og mæni- ás þa'ð fimta. Stæröarhlutföltin á tjaldinu eiga að vera þau, að hægt sje að festa rekkjuna i þeirri hæð frá jörðu, sem myndin sýnir, við l'jórar súlurnar, þar sem ínerkið X s esl á miðri myndinni, af tjaldinu. Liuifskáli. Þar sem skógar eru erlendis byggja unglingar sér oft laufskála eins og þann, sem sýndur er á niyndinni. lái út í það skal ekki farið, þvi að slikar íbúðir er ekki hægt a'Ö gera hjer. Tjaldlííið er yndislegt. Maður nýlur góða loftsins og útiverunnar ; llan daginn og kemur þreyttur lieim Gamal cnskur skipsljóri hefir teiknað og smíðað bátinn, sem sjest hjer á myndinni, úr eintómum kassafjölum. Ætlar hann að kom- asl á bálnum yl'ir sundið lil Frakk- lands. Hefir þetla tiltæki vakið mikla athygli i Englandi, alveg eins og ef einhver ætlaði sjer að fara einn á báti yfir Atlantshafið. að kvöldi og sefur eins og steinn á nóttinni —- nema ef til vill fyrstu nóttina. En malur er manns megin og ef matvælin, sem kanske eiga að nægja lil langs tíma, skemmast, e'ða flugan kemst i þau, þá er úti gam- anið. Það er um a'ð gera að geyma matinn þar sem kaldast er. Víða má finna hraungjótur sem eru eins og besla íshús, en annars verður að grafa djúpa holu í jörðina og setja þar I. d. lunnu, eða ef hún næst ekki nálægt þá að búa um matinn i kassa niðri í holunni og byrgja vel yfir. Þá helst maturinn lengi, því að þarna er minna af gerlum en heima fyrir. En gæta skyldi þess, að láta ekki vera ol' rakt í holunni, eða ,,búrinu“. Eltlamenskan. Viða erlendis eru skógar nær al- slaðar þar sem lagst er út, svo að úli- legnmennirnir sjóða matinn sinn við glóð. búa þeir lil hlóðir úr steinum eða gera gat fyrir undirblástur gegn- um rofbakka og tína saman sprék til eldiviðs. Hjer á landi er það ekki nema óviða, sem bægt cr að t'ara svona að, en ef þið gerið það, þá er um að gera, að laka aldrei nema dauð sprek i skóginum, enda loga þau best, og svo a'ð t'ara varlega með eldinn og slökkva vel eftir hverja eldamensku, svo að ekki stafi hælta af. Þur mosi er I. d. mjög eldfimur og hefir stundum komið fyrir, að stór mosaflæmi hafa brunn- ið, vegna þess að ógætilega var far- ið með eld. En annars er það að jafnaði oliuvjelin eða primusinn, sem íslenskir úlileguinenn nota til eldamenskunnar. Þegar þið leggist út á annara manna landi verðið þið altaf að muna, að bi'ðja um leyfi landeig- andans til að tjalda. Annars verður ánægjan ekki bálf, því að ef þið er- uð á einhverjum stað í leyfisleysi getið þið jafnan átt von á því, að Iryrslur bóndi heimsæki ykkur og reki ykkur á burt, vegna þess að þi'ð voruð svo ókurteis að tjalda hjá lionutn í algerðu óleyfi. El' þi'ð reynið í eill skifti útilegu í 'tjaldi þá er jeg viss um, að þið notið fyrsta tækifærið sem ykkur gefst næsta sumarið til ])ess a'ð gera það satna. Þvi að fátt er eins unaðs- legl og liggja í tjaldi — sjerstaklega þegar veðri'Ö er gott. Táta frænka. KA TTAPLÁGAN í STOKKHÓLMI í úthverfum Stokkhólms er katta- plágan orðin svo mikil, að nefnd hefir veri'ð sett á rökstóla til þess að alhuga, hvað gera skuli við flökku- kettina. Ilefir verið stungi'ð upp á því, að leggja skatt á ketti en lág- an ])<), ekki hærri en tvær krónur. l.ika hefur verið ráðlagt, að setja upp einskonar heilsuhæli e'ða tiress- ingarskála eða eitthvað því um fíkt, lyrir kettina, en til þess þarf l'je. Og vilanlega mundi költunum varla fækka við slíka ráðstöfun, þó þeir binsvegar liyrfi af almannafæri. Eru lleslir á því, að sameina þessar hug- myndir og láta skattinn ganga til l>ess að ala önn fyrir l'lökkuköttun- 11111 <>g er þelta göfug jafnrjettishug- sjón. Svo á að fyrirskipa, að setja balsbönd á alla ketti og lelra þar á nöfn þeirra og héimilisfang. Einnig á að hengja bjöllur á kettina, þegar farið er með þá í sveil á sumrin, svo að þeir eigi erfiðara með að drepa smáfugla. Mýsnar kváðu vera mjög hlyntar þessari tillögu, þvi að með henni er ráðið fram úr mesta vandamáli þeirra. ----x----- Eögreglan í Chicago komst að þvi um daginn a'ð strætisvagn hafði ek- i'ð um borgina í mörg ár án þess að hafa leyfi til þess. Það var stórt bófafjelag sem átti vagninnn og böt'ðu meðlimir þess grætt stórfje á fyrirtækinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.