Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Side 4

Fálkinn - 30.07.1932, Side 4
4 F Á L K 1 N N Gerlar „Yður getur ekki verið al- vara?“ „Jú, mj(er er þetta alvara“. Claus Graae leit hvatvíslega til starfssystur sinnar og sneri sjer svo undan sem fljótast, til þess að leyna óðagotinu, sem á honum var. Þau voru ein á rannsókna- stofunni, en hún var í litlu herbergi við hliðina á setustofu ungfrú stud. med. Ruth Holteu, em bjó í húsi ríka frænda síns við eii\a af kyrru og tignu göt- unum í vesturhluta horgarinn- ar. Föl síðdegissólin speglaði fjöldann allan af áhöldum úr gleri, sem var raðað eftir endi- löngú vinnuhorðinu. Ungmenn- in tvö, granna og beinvaxna stúlkan með fallega og dugn- aðarlega andlitið og lækna- kandídatinn, sem var nokkrum árum eldri voru i hvitum slopp- um. Þau voru að ljúka við vinnu sína í dag. „Svo að þjer ætlið þá að hverfa frá þessu stóra verkefni, sem við erum komin svo vel á veg ineð að ráða fram úr, og sem gefur svo góðar vonir um frækilegan árangur?“ sagði stúlkan og kendi gremju í rödd lvennar. „í þrjá mánuði höfum við u'nnið af kostgæfni og erum nú meira en hálfnuð — og þá hverfið þjer frá öllu saman upp úr þurru! Þjer getið ekki afsak- að þetta, Graae! — Þó að við sleppum því alveg, að þetta vís- indalega verkefni er samkeppn- isstarf, sem við getum unnið okkur hæði fje og heiður fyrir, þá er uppgötvun okkar á c-gerl- inum svo þýðingarmikil fyrir almeúning, að við getum alls ekki varið það, ef við leggjum árar i hát hjeðan af — —“ „Það stendur heldur ekki til að leggja árar í bát! svaraðji ungi maðurinn. „Þjer eigið að ljúka við verkefnið, ungfrú Holten!“ „Ein? Það er jeg ekki fær um!“ Það var komin ákefð í rödd stúlkunnar og hún bankaði í borðið með gómunum á löng- um og fallegum fingrunum. „Leil' Ramming er maður til að hjálpa vður. Hann hefir heyrt sömu fyrirlestrana hjá prófessor Bardram og jeg hefi lieyrt, og' hefir því skilvrði til Jjess. Fái hann tækifæri til að setja sig inn í það, sem við höf- um þegar gert, og hvernig við höfum sannað tilveru c-gerils- ins, verður honum ekki skota- skuld úr því, að yinná með vð- ur það, sem óunnið er“. Claus Graae talaði liægt og fremur þyrkingslega, eins og hugur hans væri allur á öðrum stað. Hánn var fölari og tekn- ari en venjulega. „Svo yður er þá bláköld al- Saga eftir EMIL JÖRGENSEN. vara“ Hún virtist ekki geta trúað sínum eigiu eyrum.. „.Tá, mjer er það, ungfrú Holt- en“. Claus Graae liafði fært sig úr sloppnum og vafði hann nú saman og stakk honum uiður í tösku sína. Unga stúlkan hló óeirðarlega. „Nú jæja, auðvitað!" sagði hún. „Þjer ráðið sjálfur því sem þjer gerið. Þjer munuð liafa fengið eitthvert kostatil- hoð, svo að þetta starf okkar er einskis virði í samanhurði við það. En livað seg'ið þjer um, ef að Ramming og mjer tekst að vinna verkið og við vinnum guHpening háskólans og þessa 20.000 dollara frá Grevsjóðnum. Ilvaða kröfur ætlið þjer þá að gera?“ Kandídafinn sneri bakinu að ungu stúlkunni. Hún sá ekki andlitsdrætti hans, endurspegl- uniua af orustunni sem geysaði í lniga hans. Þegár hann svar- aði var rödd hans róleg og stilli- leg eins og hún var vön. „Ekki neitt. Jeg hefi yfirgefið þetta starf af sjálfsdáðum. Ef að þjer viljið geta þess, að jeg liafi hjálpað til....“ „Hjálpað til!“ hrópaði hún. „Það eruð þjer sem liafið....“ Ilann handaði frá sjer með hendinni, svo að lnin liætti i hálfnaðri setningu. Það var cill- hvað ósagt, hart og þúngt í fasi hans, sem gerði hana hrædda. 1 Iversu fegin hefði hún ekki viljað taka í hönd hans og biðja hann um að vera kyivai. heðið hann —■ ef rödd hans lelti ekki verið svona kcld! Stiiiidum aöur iiafði lienni fundist, að hann mundi fegins liugar vilja vera n.eð henni um- fram það að þau störfuðu i «m- an. — en lienni hlaut að hafa skjátlast, er hún liugsaði svo. Þegar hanú hafði kvattnokkr- um mínútum síðar, stóð hún við gluggann sinn og horfði á eftir lionum þegar hann flýtti sjer út um garðshliðið. Augu hennar, sem að jafnaði voru glöð, voru nú full af tárum. Kandidat Graae liafði á leigu herbergi í einni af gömlu göt- unum bak við háskólann. Her- hergið var slórt en lágt undir loft. Húsgögnin liafði .hann lagt til sjálfur, þau voru öll að heiman frá honum. Og þó að þægindin væri ekki mikil þá fann liann sig ætið heima þarna og naut þess vel, hánn hafði lokað á eftir sjer luirðinni og rendi augunum yfir gömlu, rauðu flauelsdregnu húsgögnin, stóra, gamla bókaskápinn og allar myndirnar af ættingjun- um, sem horfðu á liann eins og þau væru að.bjóða hann vel- kominn heim. En í dag var hö’num allrar gleði varnað. Hann færði sig þreytulega úr frakkanum og scttist. Og þarna sat hann graf- kyr meðan rökkrið læddist inn í hálfkalda herbergið og eina hugsun hans var þessi: „Nú er úti um það“. Og hann átti með þessu ekki aðeins við starfið, sem var svo vanalegt, heldur líka og öllu l'remur við annað Ruth Holt- cn. Hann hafði elskað liana frá því að í fyrsta skiftið, sem þau af tilviljun höfðu verið að bera saman afrit sín af fyrirlestri, sem þau liöfðu skrifað upp hann hafði elskað hana i þessa mánuði, sem þau höfðu unnið saman dags daglega og haldið að þau mundu í sameiningu á- vinna sjer mikla vísindalega frægð, sem að eilífu nnindi hinda nöfn þeirra saman hann elskaði hana — og nú var úti um það! Stud med. Ruth Holten og stud. med. Leif Ramming hjeldu starfinu áfram, sama starfinu, sem Claus Gi'aae yfirgaf af eiu- hverjum ástæðum. En Rnth saknaði hins fyrri samverka- manns síns. Það var eins og hann hefði verið sálin í öllu starfinu og nú þegar hann var horfinn var það orðið algjör- lega öðruvísi. Stundum efaðist Ruth um, livort henni og Leif tækist uokkurntíma að ljúka viðfangs- efni'nu, og þegar Leif stakk upp á því, að nú skyldu þau hvíla sig og fara út og drekka te eða taka sjer kvöldstund og dansa í stúdenilafjeláginu eða fara í leikhús þá andmælti hún því ekki, en fór með honum án þess þó, að hana langaði vit- und til þess. Rutli Ilolten og Leif Rannn- ing voru af heldri manna ætt- um. Leif, sem hafði gengið í skóla með Claus Graae, var af riku embættismannafólki í ein- unl smábænum. Ruth var dóttir forríks lvfsala. í augum aðstandendanna fór því vel á því að ráðahagur tæk- isl milli þeirra tveggja, og með því að Leif var laglegur, liraust- ur og geðslegur piltur og Ruth yndisleg yngisstúlka þótti ekki nema. sjálfsagt, að viðkynning- þeirra endaði með trúlofun og giftingu. Einn daginn þegar Ruth og Leif voru á leið til d’Angle- tcrre til þess að fá sjer te, rák- ust þau á Claus. Það var Ruth sem kom auga á hann, langaii og renglulegan - og kallaði til lians. „Ilalló, herra kandídat! Haf- ið þjer ekki tíma til að hjóða gömlu samverkafólki vðar góð- au daginn?“ Claus staðnæmdist og lieils- aði. Hann var fölari en hún mintist að hafa sjeð hann áður, var eins og' liann væri kominn að niðurlotum og brosið, sem liann reyndi að láta koma fram á varir sjer, gat ekki leynt á- hyggjum hans. Eigi áð síður voru samfundir þeirra hinir innilegustu, en kveðjurnar sem hánn og Leif, gömlu skólabræð- urnir skiftust á voru fremur kuldalegar. „Starfið gengur afleitlega síð- an þjer hættuð við það“, sag'ði Rutli. „Það horfir óvænlega uúna fyrir gullheiðurspeningn- um og þessir 20.00 dollarar lenda líklega í greipunum á einhverjum öðrum eða þá yður, þegar þjer liafið tíma lil að sinna .... tíma til að hafa eitthvað fjemætt upp úr þessum fræga gerli okkar“. „Bara að jeg gæti hjálpað", muldraði Claus Graae. „Jeg ætla mjer ekki að móðga Leif“, hjelt Rutli áfram glað- lega. „En sem vísindamaður vcrður hann aldrei stórmenni. Hinsvegar dansar liann líklega betur en þjer. Megið þjer ekki vera að þvi að líta inii til okk- ar og koma okkur af stað aft- ur .... þetta er alt í kalda koli“. „Jeg á afar annríkt“ svar- áði ungi kanídatinn þreytulega. „En- klukkutíma í einu gæti jeg sjálfsagt sjeð af, við og við“. „Ef til vill 'í kvöld?“ Hann liugsaði sig um. „Annað kvöld. Um klukkan átta, ef það er hentugt fyrir y kkur“. ,,.Iá, það er ágætt1, svaraði Rutli. „Jeg vonast þá eftir yður, þakka yður kærlega fyrir!“ Þegar Ruth og Leif gengu á- fram niður strætið, muldraði hann: „Ilvað á þetta að þýða, Ruth?“ Hún svaraði engu, en horfði liálf forviða á hann. Claus Graae kom nokkrum sinnum á rannsóknarstofuna til Ruth. Honum tókst að koma vinnunni á rekspöl aftur, en liann fann það vel, hve lítið Leif var um aðstoð hans gefið og þessvegna liætti liann að koma og verkið rak í strand í annað sinn. Hinsvegar voru fjölskyldur Ruth og Leifs ekki iðjulausar. Foreldrar hans buðu henni í heimsókn til sín ásamt Leif, og þarna í smábænum fór fólk von bráðar að stinga nefjum saman. Nú mundi sonur stiftamt- mannsins ætla að fara að gifta sig. . . . Einn daginn voru þau á gangi utarlega i þænum Ruth og Leif og þá var það að Leif stað- næmdist og benti á lítið og óá- sjálegt hús. „Þarna er æskuheimili hins fræga lænkastúdents Claus Graae“, sagði hann og brosti fyrirlitlega. „Svo svaraði hún. „Það er

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.