Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 undinu eða inn í vöðvana geta ]iau veriö hættuleg. Ekki síst þegar maður skcr sig á gleri, ])ví að þá cr hætt við að æðarn- ar skaddist. Við hörundsár er nægilegt í hili að hinda nm þau með sótthreinsuðu bindi, en sje sárið dýpra og blæðingin mikil og kippótt, verður að stöðva hlóðrásina með því að herða með klúl eða handklæði fyrir ofan sárið og binda síðan um það með sötthreinsuðu trafi. Meira er ekki hægt að gera fyr cn læknir kemur. Hafi barn fengið flís undir hörundið má ekki þrifa til nálar af lumda- hófi til þess að ná flísinni út, heldur skal sjóða nálina sem notuð er fvrst, og binda síðan um, Jiegar flísin hefir náðsl. Ekki skal kreista úr nýjum sár- um cða skola þau undir vatns- krananum heldur hinda um þau hreinum klút eða trafi. Sumsaðar erlendis er lögregtan t'arin að venja hunda við að hjálpa sjer þegar loka skal svæðum fyrir umferð og halda fólki undan. Hefir það komið í ljós, að einn duglegur hundur gerir meira gagu en margir menn, þegar uppþot verða á al- mannafæri. Verður það æ ljósara hve mikið gagn hundarnir vinna í lögreglu stórborganna, eigi aðeins við að rekja spor glæpamanna. Þeg- ar hundarnir eru notaðir, sem „varðmenn" leggjast þeir á sinn slað, eins og myndin sýnir og bíða þar rólegir átekta þangað til ein- hver réynir að rjúfa línuna. Þá hlaupa þeir upp og það þýkir ekk- ert betra að verða fyrir kjáftinum á j>eim en kylfum lögreglúiínar. —x------ Drotningin í Lívadiu. innar. Enginn skal ná lali af henni. lJað skal jeg áhyrgjast. „Jeg trúi yður vel til þess Bugg“, sagði Tony. „Þjer fylgið henni svo heim til mín í fyrramálið. Góða nótt“. „Góða nótt“, svaraði Bugg'. Ivlukkuna vantaði nákvæmlega stundar- fjórðung í ellefu, þegar Tony kom heim. llann gekk inn í horðstofuna og vinnustof- una, en þar var enginn maður. Guy var svnilega háttaður. Tonv var í þann veginn að ganga upp á svefnstofu sína, þegar hjöllubljómur rauf þögnina. Þetta var sím- inn, sem var við bliðina á eldstónni niðri í forsalnum. VIII. Tony tók heyrnartólið. „Hallo“ sagði hann. „IIalló“, sagði silfurskær rödd, i siinan- um. „Við hvern tala jeg?" „Það er jeg“. „Einmitt það“, sagði Tony. „En hver er „jeg“? Jeg þekki margar sem hafa fagra rödd“. Glaðlegur hlátur heyrðist í símanum. „Vertu ekki með nein ólíkindalæti Tonv. Það er jeg, Molly. Molly Monk. Jeg þyrtti nauðsvnlega að hitta þig“. „Jeg er alveg á sáma máli“, sagði Tonv. „Jeg ætlaði að fara að hátta, en það er slæmur vani að hátta svona snemma. Jeg sting upp á því að jeg komi og sæki þig, og svo förum við eitthvað og fáum okkur kvöldverð saman". „Það væri indælt, en jeg get það því mið- ur ekki“, sagði Molly kvartandi. „Jeg er hú- inn að lofa að syngja í kvöldveislu hjá Billv Higginson, og jeg þori ekki að gera honum á móti, því hann er eini maðurinn hjer, sem getur gerl gamanvísur sem nokk- url lið er í. En gætir þú ekki komið fyrri liluta dagsins á morgun? Jeg skvldi rcyna að gæða þjer á hálfri flösku af kampavíni“. „Jeg þygg ekki rnútur", sagði To'ny fyr- irmannlega, „cr kampavínið gott?“ „Agætt“, sagði Mollv. „Það er sama teg- und og jeg gef leikdómurunum". „Jeg held næstum að jeg komi. llvað cr það sem ]ni þarft að tala við mig um?“ „Þú færð að vita ])að á rnorgun", var svárað. „Nú hef jeg ekki tíma til að tala meira við þig. Góða nótt, Tony“. „Góða nólt“. Tóny licngdi upp heyrnartólið. Klukkan luilf ellefu morguuiun cftir haiði Tonv að dyrum á skrifstofu Guys. „Góðan daginn frændi“,. sagði hann. „Jeg kcm til ])Css að vita hvort þú ert i góðu skapi i dag“. Guy hristi höfuðið. „Ekki sjcrlega. Hversvegna spvr þú?“ Pony kveikti i vindlingi. „Af því að málið er þannig vaxið, að jcg hcf ællað mjer að bjóða Isabellu frænku okkar að horða hjerna, en jcg cr nauð- beygður lil að hvcrfa frá um stund. Og það sem vcrst cr: jeg gct ckki sagt með fullri vissu hvenær jcg kem aftur“. llann hælli og lcit stríðnislega á Guy. „Get jcg rcilt mig á að ]>ú verðir vingjarnlegur og stimamjúk- ur við Isahellu frænku?" Guv lagaði á sjcr glcraugun, og leit fast á Tonv. „Jcg cr húin'n að segja þjcr aö jcg cr framúrskarandi mótfallinn þessu heimsku- lega æfintýri þínu. Það er ekki óliklegt að úr því vcrði hncyksli, sem gæti orðið ör- lagaþrungið manni, sem er að lnigsa um aö hjöða sig fram til þings“. „En jeg er alls ekki að bjóða mig l'ram mjcr til skemtunar. Jeg geri ]>að aðcim fvrir Henrv og ensku þjóðina". Guy ypti öxlum. „Gcr sem þjer sýnist", sagði Guy. „Jeg kæri mig ekki um að blanda mjer í þctta mál“. „Þú kemst ekki hjá ])ví, frændi góður“, sagði Tony, „að minsta kosti ekki ncma vera ókurteys. .Teg er húinn að kynna þig lsabellu, og lienni líst vel á þig. Þú getur þessvcgna varla bcitt liörku við liána, Guv“. „Jeg vona að þú sjert ekki að hugsa um kasta licnni á dyr, eða þessháttar?" Guy beit saman vörunum. „Jeg múndi sannarlega ekki láta hjá líða að tilkynna henni vanþóknun mína á þess- um kunningsskap“, sagði Guy. „En þú þarft ckki að óttast neitt þcssháttar l'rá minni hlið, því jeg er að lnigsa um að tala alls ckki við hana“. Iiann þreif pennann, og hjell áfram vinnu sinni. „Þú crt harðbrjósta Guy“, sagði Tony. „Það cr árangurinn af því að liafa aldrei orðið ástfanginn“. Þegar Guv ekki virti hann svars, lor liann út. Þegar Tony kom út be'ið vagninn lians. í þetta skifti hvítur vagn, langur og mjór, og mjög skraullegur. I'ony sellist við stýrið. „Jeg kcm aftur cftir klukkustund, eða þar um bil„ Jcnnings“, sagði hann. „Síðan fer jeg svo út aftur. Jeg veit ckki hverij bil- inn jcg nota, svo það er sennilega hest að ])jer hafið þá alla lil laks". Jcnnings tók hendinni upp að húfmmi, jafn þunglyndislegá og vanl var, og Tony sctti bílinn á stað. Hann kom til Basil Mansions klukkan ellcfu, og laglcga franska þjónustu stúlkan fvlgdi lionu minn til Mollv. Molli kom á móti honum. llún var khédd grænum silkikjól með gylt belti. „Þú erl góður drengur Tony“, sagði luin. „Mjer er kunnugt um að þjer þykir gott að sofa á morgnaua". „Ef lil cinhvcrs cr að vinna, lief jeg ekk- crt á móti þvi að fara snemma á fætur. Það cr aðeins vegna þess að morgnarnir eru svo innantömir, að jeg fer seint á fætur". Molly stakk berum handleggnum í liand- krika hans, og leiddi hann inn i dagstofuna. „Þú skalt taka tappan úr kampavínsflösk- unni“, sagði luin. „Það gefur þjer eitthvað að lifa fyrir*. A dálitlu borði var silfurhakki, á honuin stóðu tvö glös, og tvær hálfflöskur. Tony athugaði miðana á þeim. „Staðliæfir þú í raun og veru að þú kastir þessu fyrir leik- dómarana". „Já‘“, sagði Mollv alvarlega. „Jeg er vön að láta þá velja um hvort þeir vilji lieldur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.