Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.10.1932, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N CL___ HEIMSPEKI. Gallinn er, afí jeg hefi eiti of iniklu i öl. Hara að je</ ætti alla pen- ingana, sem jeg hefi kegpt öl fyrir am dagana. Hvað mundir þii þá gera? Ja, fyrst og fremst mundi jeg fá mjer einn bjór. Himð á maður að gera til þess nð fá fallegur hendur? Svo litið sem mögulegt er. • '**&•’• • ■*%!r • • ‘Hi.' • ■••Ui.'• © Mthe• •■Hli^ • ••*■>•• • j t Drekkið Egils-öl r Hvur á borgarstjórinn heima? Ha? Þjer eruð borgarstjóri sjálfur. Veit jeg það, Sveinki. En jeg er að spyrja am hvur hann eigi heima. Viltu ekki snups með matnum son- ur stell? Nei, þökk pubbi, jeg er hrædd- ur um að það komist upp í vana. Hvaða bull! Nú hefi jeg drukk- ið snaps þrisvar sinnum á dag i þrjá- tíu ár, en ekki hefir það ennþá kom- ið upp í vana fyrir mjer. Dómarinn: Nú ætla jeg að lesa upp skrána um glæpina, seni þjer hafið framið. Jeg vænti )>á að þjer lofið mjer að tylla mjer á meðan. —- Hann Jakob hefir faiið mjer að varðveita hjarta sitt. — Þá ættirðu að gæta jiess betur. Hann sagði mjer í vikunni sem leið, að jeg tiefði kramið Jjað. Hefirðu heyrt að bún frú Ágústa gengur i svefni. — Nú er jeg alveg hissa. Og Jjau sem eiga þrjá bíla. Ihismóðirin: - Þetta er alls ekki of há leiga fyrir herbergi með svona góðu útsýni. Jæja, jeg skal borga hálfa leig- una og lofa ’ýður því, að lita aldrei út um gluggann. Hiín: Er hann láus við veik- indin? Ifann: Já, liann er kominn svo langt, að hann minnist ekki á þau nema maður spyrji iiann. Jeg vildi gjarna kaupa hita- mæli, en tielst ætti liann að sýna meiri hita en rjett er, þvi að jeg leigi herbergi út með ljósi og hita. Skrftlur. Adamson 208 — Hver er þar? Jeg hefi svarað þvi tvisvar. Þekkið þjer ekki reglurnar? Jú, jeg á að spyrja þrisvar ,.hver er þar“ og svo á jeg að skjóta. Adamson hefir lagt of lítið upp úr andstœðingi sínum. — Pabbi, hún mamma hefir feng- iö verðlaun fyrir greinina: tíóð hús- móðir! — Kæri málari, mjer finst ekki þessi mynd af mjer vera vel lifandi. — Ef þjer viljið vera lifandi, frú, kostar það 1000 krónum meira. Það er dýrt að lifa nú á tímum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.