Fálkinn - 15.10.1932, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
— VIKURITIÐ —
Útkomið:
I. Sabatini: Hefnd , . . 3.80
II. Bridges: Rauða húsið . 3.00
III. — Strokumaður 4.00
IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00
V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00
Ph. Oppenheim: Leyniskjölin3.00
Zane Grey: Ljóssporið . . 4.00
í prentun:
Sabatini: Launsonur.
Biðjið bóksal'a þann, sem þjer
skiftið við, um bækurnar.
Fyrir eina
40 aura á vibu
Getur þú vettt þjer oo heim-
ili þinu bestu únægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtiiegra og fróðlegra en
Reykjavík. Sími 249 (3 línur’)
Simnefni Sláturfjelag
Áskurður (á brauð) ávalt fyrir-
liggjandi.
Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild
Do. - 2. -
Do. — 2, mjó
Sauða-Hangibjúgu, gild
Do. mjó
Soðnar Svína-rullupylsur
Do. Kálfa-rullupylsur,
Do. Sauða-rullupylsur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malacoffpylsur,
Do. Skinkupyisur,
Do. Mortdalepylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
Do. Kjötpylsur,
Do. Lifrarpylsur,
Do. Lyonpylsur
Do. Cervelatpylsur.
Vörur þessar eru allar búnar til
á eigin vinnustofu, og standast —
að dómi neytenda — samanburð
við samskonar erlendar.
Verðskrár sendar og pantanir
afgreiddar um alt land.
Charlie Chaplin hefir japanskan
þjón, sem Kono heitir. Um daginn
varð Kono skyndilega miljónamær-
ingur. Hann erfði nefnilega vell-
auðugan frænda sinn. Þrátt fyrir
alla peningana segist Kono ætla að
halda áfram að vera þjónn Chap-
lins.
Fyrir kvenfólkið.
Nýtt — og þó ekki nýtt.
Við hver árstíðarskifti i tískunni
spyr kvenfólkið sjálft sig: „Hvað
kemur nú?“ Og þvi miður verður
því ekki neitað, að oft eru breyting-
arnar svo snöggar og róttækar, að
það þarf mikla hugkvæmni og mikil
heilabrot til þess að geta breytt
gamla fatnaðinum þannig, að hann
sfingi ekki um of i stúf við það,
sem nýja tískan krefst. Fæstir hafa
efni á, að láta vetrarfötin frá í fyrra
ónotuð og kaupa sjer ný, og jafnvel
þó að sumir hafi það, þá er, rangt
að gera lDað. Það er skylda allra
hugsandi manna og kvenna að spara,
og það samrýmist alls ekki þeirri
sjáfsögðu kröfu, sem gerða verður til
sparnaðar, að nota ekki hverja flík
meðan hún endist, ekki sist þær,
sem gerðar eru úr aðfluttu efni. En
lii þess að hlýða jjessu boði og tolla
þó í tiskunni er það eina úrræðið nð
breyta gamla fatnaðinum.
Það var búist við miklum tísku-
breytingum í haust. M. a. bárust þær
frjettir frá París, að nú væri tvent til
um kjólana, ýmist að hafa mittið of-
arlega upp við brjóst, eða þá neð-
arlega eins og á miðaldarbúningum,
niðri á mjöðmum. En þegar á reyndi
varð lítið úr þessum bytingaáform-
um. Vitanlega hafa komið i tísku
ýmsir nýir litir, ný efni og — að
nokkru leyti — nýjar Hnur, en ekk-
ert það, sem hægt er að segja, að
það „háfi endaskifti" á því, sem
lyrir var.
Nýtískn, skakkir klukkuhattar.
Hvað hattana snertir þá eru þeir
farnir að vinna í baráttunni við litlu
og smáhöllu „kaIotturnar“, en þeir
eiga að vera með svolitlu broti á
enriinu eða yfir öðru auganu, vera
skáhallir á höfðinu — hugsið ykkur
skáhallir klukkuhattar! — og svo
eiga þeir að vera með einhverjum
nýja litnum, vínrauðir, „moyen-age“
dökkbláir eða brúnir.
Þetta þykja að vísu ekki sjerlega
,,spennandi“ litir og ungu stúlkurn-
ar hafa liklega talsvert á móti þeim,
en þá geta þær valið sjer hvítl eða
svart eða hæfilega blöndun af hvor-
tveggja litnum og svo gert hattinn
meira áberandi með blómafesti frá
öxlinni og skáhalt niður að mitti;
þetta tíðkast mikið núna.
Nœsta mynd.
Mittið er að kalla má á rjettum
stað, svo að ekki er um breytingu að
ræða, sem orð er á gerandi. Hinsveg-
ar er hægt að sjá, að mjaðmalegging-
arnar eru úr sögunni og að pilsið er
sniðið með sjerstökum hætti og
margbrotnum, svo að það sitji vel
að ofan og sje vítt að neðan, sjer-
1. Samkvæmiskjóll með prinsessu-
lagi, úr dökk-fjólubláu ,,velour“. 2.
,,Melerað íwced“ i pilsiiíu, vínrautt
eða ,,beige“, iítil ireyja úr vínrauðu
ensku flaueli.
staklega þegar kjóllinn er með
„prinsessulagi“ eins og á fyrirmynd-
inni nr. 1, sem er úr djúp-fjólublá-
um velour og með gulrótarlitri „dra-
peringu“.
Þau efni sem mesl eru notuð eru
ull og flauel, eirikum það síðar-
nefnda; er það gert úr bómúll og er
bæði Ijetl og fínlegt og verður mikið
notað bæði í kjóla, frakka og litlar
freyjúr, við „tweed“-pils.
3. Frakki úr þykkum ullarduk, með
kraga úr moldvörpuskinni og erm-
um með nýju lagi. 4. Vinrauður ull-
arkjöll með grænum silkilíningum.
5. Kniplingatreyja ineð „taftruche"-
bryddingu,
Allir veita eftirtekt ermunum á
iiýju kjólunum, því að þær eru orðn-
ar miklu fallegrl en áður. Kragarnir
eru líka áberandi og fallegir, oft úr
ekfa loðskinni en þó oftar úr skinn-
líkingum, sem eru orðnar fullkomn-
ari og fallegri nú en nokkurntíma
áður (sjá 3).
Hvítir kragar og smokkar sjást
sjaldan nú orðið, en litil laus silki-
horn í tveimur litum, eru oft notuð
á dökká kjóla (sjá mynd 4) og í sam-
kvæmum eru litlar treyjur mikið
notaðar.
Z E B O
Ég gerir ofna og eldavjelar skín-
andi fallegar. Hraðvirkur Gljá-
inn, dimmur , og
blæfallegur
Fæst í öllum verslunum.
s „Sirius“ súkkulaöi og kakó-
* duft vclja allir smekkmenn.
á 5 Gætið vörumerkisins.
«C3*0*0*0C3K3f *0«0*C3«0OC
islensk
—
kaupi jeg
ávalt
hæstaverði
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Simi 1292.
ð- -7. Samfesting og nærkjóll með
hringskorn timjti ðurhluta.
Það ræður að líkum, að nærfötin
verði að vera vel sniðin og falla vel
að líkamanum til þess að vera sljett
og taki ekki of mikið rúm Undir nær-
skornú kjólunum. Myndirnar hjer að
ofan sýna samfesting og ri'ærkjól.
——x------
Tólf ára gömul stúlka í Lemberg
drap nýlega hjákonu föður sins með
sleggju. Hún kom heim til föðursins,
áem var fluttur að heiman, fann þar
hjákonu hans i rúniinu — og drap
hana.