Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Síða 7

Fálkinn - 05.11.1932, Síða 7
F Á L K I N N fíollanl i Siiöúr-Harzen. kcisarans og þjóðtrúin gerir úr lioniun ofurmenni eíSa hálftröll; svcrð átti hann sem Durendal lijet og liérlúÖurinn Olifant. Hann var talinn cinn af „tólf jafningjum keisarans“ og fremsti forvígismaður kristninnar í bar- áltunni við Maura. Þjóðsagan gcrir heila fólkbrustu úr liinum smávægilcgu skærum í Pyrenæa- fjöllunum þar sem Rollanl fjell. Þráfl fyrir allar öfgarnar þykir engin 'vafi á því, að Rollant hafi vcrið til en eins og allir vita var það háttur ritenda á miðöldum að skrcyta frásagnirnar allskon- ar háskalegum firrum og lygum, scm cnginn gal trúað. Kannast allif vi^ það, sem lesið liafa rím- ur'og riddarasögur. Ilvað dauða Rollanl sncrtir þá cr t. <1. stór mauriskur her gerður úr hinum baskisku ræningjum, hópur engla skerst i Íeikiim og dfóttinn sjálf- ur tckur við sálum Rollants og fylgismanna dians þegar þeir falla i valinn, cftir að hafa unn- ið s\'o gífurlegl þrekvirki, að hvcr herlvita maður getur skclli- hlcgið að lyginni. Frá þessu cr fícssi mynd er fyrir framan ráö- hásifí i Halberstadt: .í stöplinum er ártalifí 14SS. I fírandenbura an cler Jlavel er l>essi fíotlantsstytta fprir framan ráfíbúsifí. sagt í hinu fræga Rollantskvæði (La chanson dc Rollanl), sem cr merkt í gömlum bókmentum Frakka. Það var þýtt á þýsku á 12. öld og mikil hlj.iti þess kcmur fyrir í óbundnu máli i Ivarla- Magnúsarsögu, sem margir þckkja. Rímur eru lil um þessa pcrsónu á íslcnsku, Rollantsrim- ur, sem inn eitl skeið voru i miklu uppáhaldi hjer á landi og á norsku er til vísnaflokkur um sama efni. Þó var livcrgi eins mikið talað og skrifað um Rol- lant eins og í Ítalíu. Þar er lil hctjukvæðið „Orlando“, kvæða- hálkurinn „Orlándo Innamo", „Orlando Furioso“ eftir Ariost, cu þessir kvæðabálkar cru þó að cfni til mjög fráhrugðnir sögn- inni. i\. liundu ökl voru Rollanls- stvttur komnar upp í Magde- lnirg, Ilalhcrstadt og Qucdlin- lnirg. En clstu stytturnar cru miklu eldri, eru þær gerðar úr trje og ófullkomnar að smíði. Scinna var farið að gera þær úr sleini. Af þcssum steinmyndum cr sú frægasta í Bremen, eins og áður er sagt og stendur fvrir framan ráðliúsið þar. Þessi stýtta cr ckki reist fyr en árið 1401. Síðar hafa miklu fleiri bæst við og nú vita menn um 150 Roll- antsslvttur eða staði, sem þcss- konar styttur hafa vcrið á fyr. En tímans tönn hefir unnið á þcim og líklcga miklu fleir- um cn mcnn vita um nú. lljer cru sýndar ýmsar al- kunnar Rollantsstyttur og sjá lcscndurnir að þær sýna allar riddara mcð nöktu svcrði. Eins og áður cr sagt munu flestar þcirra vcra ranglega settar í samhand við Rollantsmálið. En ■ ctia eru merkar minjar um liöggmyndalist miðalda og Ro) landsnafnið loðir líklega við þar um aldur og æfi. I 'XGlifí UPPGJAUAKONUNGUfí. bað cm' sjaldgæft nú á dögum, að sex ára drengir verði konungar og sjcu reknir frá rikjúm aftur. áður en þeir eru líu ára. Þetta hefir drengurinn hjer á myndinni reynt. Það er Michael, sonur Carols Rúm- enakonungs, og Hetenu prinsessu. Þegar Ferdinand Rúmenakonungur dó, hafði Carol sonur hans afsalað sjer ríkiserfðum, skilið við konu sína, móður Michaels og tekið sam- an við aðra. Var Michael því tekinn lil konungs. En síðar komst Carol faðir hans lil valda. Nú er Michael kominn á skóla i Englandi, en þar hýr móðir hans í vetur. Sjest hún hjá honum á myndinni. I>eir urðu fleiri en Ekman for- sætisráðherra, sem varð hált á að taká við fjárstyrk af Kreugcr. iíins og kunnugt er misli hann emhætti sill og varð' að hverfa frá stjörn- málum fyrir fult og alt, vegna þess að hann neitaði því, sem salt var, að ha'nn hefði tekið við 100 þúsund kr. st.vrk til flokks sins en viðurkendi að liafa tekið við 50 þúsund. Nú hefir annar maður beðið pólitiskan dauðdaga fyrir að hafa þegið fje al' Ivreuger; er það Otto Jiirtc, ungur stjórnmálamaður og blaðamaður við Svenska Dagbladet og var íalinn vænlanlegur foringi ihaldsflokkksins sænska. Aðalritstjóri saina hlaðs, dr. Helmer Key hefir fengið 118.900 styrk hjá Ivreuger og auk þess . .5. 000 kr. lán. Kilbom formáður sænskra kommúnista, — ekki þó þeirra, sem eru í alþjóðasambandi kommúnista — hcfir fengið 10 þús. sjálfur og blað hans, „Folkets Dag- blad Politiken“ 100.000 kr.. Þá hefir c-inn af aðalmönnum hændaflokks- ins, Harald Laurin fengið 80.00(1 kr. lán. Hefir Ivreuger verið ör á fje- gjal'ir og lán til stjórnmálamanua til þess að hafa sjer þá vinveitta. Fjöldi annars fólks hefir fengið Iryggingar- laus lán hjá Kreuger, t. d. leikkon- an l'ræga, Gertrud Páhlson Wetter- gren, kona Wettcrgrens leikhús- stjóra. Hún fjekk 40.000 kr. -----x---- Ræjarstjórnin í Frankfurl a. d. Oder fjekk nýlega 5000 tómala frá garðyrkjumönnum á torginu, sem ckki höfðu gelað sclt vörur sínar. Ráðust þeir þess að fa að horga skatt sinn i þessari mynd — annað hefðu þeir ekki, því að tómatarnir væri óseljanlegir, vegna þess að daglega kæmi 10 járnhrautarvagnar með útlendum tómötum á markað- inn í bænum. -----x---- llinn 12. maí 1911 rákust skipin „Meridor“ og „Admiral FarrguP* á, 52 sjömilum undan Virginiaströnd, Diaz fyrv. forseti í Mexikó sem þá hafði verið rekinn frá völdum, var farþegi á fyrnefnda skipinu, á leið til Nc\v York. Hafði han.n i fari sinu ýmsa verðmæta muni, rikissjóoinn i Mcxicó hafði hann llk.i gómað og krúnuskatt Maximilians keisara, sem var virtur á 4 miljónir dollara. Þetta sökk með skipinu. Nú ætlar stjórn- in i Mexicó að gera út leiðangur ti! þess að ná þessu verðmæti af sjáv- arbotni. -----x---- Ýmsir aðallsmenn í Englandi hal'a einkennileg forrjettindi. Þcir geta t. d. látið hraðlestir staðnæmast milli slöðva hvar sem er í landarcign þeirra, þeir mega ganga fyrir kon- ung með hattinn á höfðinu og þeir geta krafist, ef svo kynni að fara að þeir yrðu dæmdir til hengingar, að hengingarólin sje úr silki. Kong- urinn hefir ýms forrjeltindi lika, t. d. hefir hann einkarjett á prentun biblíunnar og ræður þvi hvar hún er prentuð. Aðeins þrjár prentsmiðj- ur i linglandi hafa leyfi til að prenta hihliuna og er það þeim góður hú- hnykkur, því að cngin ból; selst eins mikið i Englandi og lnin. -----x---- Sovjetstjórnin er að hyggja i Moskva stærsta rikisbókasafn heirns- ins. Verður það l'jórtán hæðir og rúmar auk jieirra 8 miljón bóka, sem nú eru í rikisbókasafninu 0 miljón bindi, en 14 miljón bindi alls og er það meira en kemst fyrir í Rritish Museum i London. Öll fram- hliðin á byggingunni cr úr granít og marmara, en að innan eru salirnir úr marmara, ibenviði og teakviði. Þetla mikla hús á að verða fullgert 1933. ----x---- Danski rafvirkinn A. .1. llenrich- sen kvað hafa gert umbætur á við- tækjum, sem fyrirhyggja „væl“ jafn- vel á allra ódýrustu tækjum. Fjekk hann styrk til þess að starfa að þcssu og kveðst nú hafa gert upp- götvunina fullkomna. Ef satt reynist verður þetta lil ósegjanlegra þæg- inda fyrir alla útvarpsnotendur.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.