Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Qupperneq 9

Fálkinn - 05.11.1932, Qupperneq 9
F A L K I N N 'J Myndin lil uinslri er a[ kúlunni, sem prófessor Piccard hafði á lofl- helg sínum, cr hann flaug upp i há- loftin sumarið 1931. Komsl luinn ckki eins liáitt þá eins og í fluginu i sumar sem leið oy lenti þá á jökli snður í Alpafjöllum ot7 varð torvelt að komast lil bygða. Kúlah, sem hann og leiðsögumaður hans var í, bjargaðist og hefir fjöldi fólks far- ið langar leiðir til þess að skoða hana og hefir það haft fyrir sið, að krota nöfnin sín á hana, svo að hún cr öll útpáruð, eins og myndin sýn- ir. Iljer á myndinni sjást þrjú börn prófessors Piccards reka hausinn úl um opið á kúlunui. Kúlah, sem Piccard notaði í seinni ferðinni var lalsvert öðruvísi en sú fyrri, cink- um var sjeð fyrir betri öndunar- lækjum og svo var hún hvítmáluð lil þess að endurkasta hita- og kuldageislum. I sumar voru liðin 800 ár síðan Esk- ill biskup siofnaði dómkirkjuna í Vjebjörgnm í Danmörku og var þcss minst með miklum hátíða- höldum 8. ágúst að viðstöddum miklum fjölda gesla, þar á meðal ýmsum biskupum frá hágranna- löndunum. Dómkirkjan var endur- bygð á árunum 18Gb—7G og hefir hinn frægi danski málari Joachim Skovgaard málað fjölda biblíu- mynda á veggina, sem þykja af- burðá listaverk og hafa gert kirkj- una fræga. Hjer á myndinni sjest miðjan og kórinn í kirkjunni. Þjóðvcrjar minnast á hverju áiri af- mælis núverandi stjórnarskipunar sinnar, frá II. ágúst 1019 og er sú stjórnarskipun kend við Weimar, því að þar kom þjóðþingið saman eftir byltinguna 1018. Meðal ann- ars heldnr ríkisþingið þá fund, þar sem saman eru komnir forse.tinn, stjórnin, þingmenn altir, helslu em- bællismenn og crindrekar erlendra ríkja. Myndin hjcr til ldiðar er lek- in af siðuslu samkomu ríkisþings- ins við þetta tækifæri. Sjesl innan- ráösherrann, von Gayl í ræðustóln- um og til vinstri við hann á pall- inum silur stjórnin öll og er von Papen ystur. í slúkunni til vinslri handar silur Hindenburg, þar sem skjaldarmerkið er, en lil vinstri við hann silur von Schleicher hers- höfðingi en til hægri sönur forsei- ans.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.