Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Page 11

Fálkinn - 05.11.1932, Page 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. E i n k e n n Nefið setur sinn svi]3 á dýr og nienn. Andlitsfegurðin er mikið undir nefinu komin og dýrin cru ekki síður auðþekt á nefinu en asn- inn á eyrunuin. Náltúran hefir ver- ið hög á það að gera nefin við hæfi dýranna og nú ætla jeg að segja ykk- ur dálitið l'rá einkennilegustu nefun- um, sem til eru í dýrarikinu. A’efið á fílnum — vopn lians. Nefið á fílnum, sem við köllum rana, er stærsta og voldugasta nef i heimi. Það er bæði langt og svu er það sveigjanlegl i allar áttir, enda eru um 50.000 vöðvar i því. Þetta nef er mesta meistaraverk. Nefið á Afríkufílnum er likast því að þaö væri samsett úr ólal mörgum liðum, sem fara smáminkandi eftir því, sem nær dregur endanum, ekki ósvipað eins og stykki í löngum kíki, scm hægt er að draga sundur og saman. En á indverska fílnum er nefið al- veg sljett. Það hefur komið fyrir að fílarn- ir liafa eyðilagt heilar skógarlendur á þann liátt að þeir hafa rifið grcin- ar af trjánum með rananum. Þeir eru svo sterkir, að þeim verður ekki mikið fyrir því. Filarnir geta borið stór Irje i rananum.og lekið mcnn upp með honum og fleygt þeim iang- ar leiðir. Veiðimennirnir eru þvi ofl smeykir við þetta sterka vopn l'íls- ins. Raninn cr ákaflega tilfinninga- i’.æmur og ei' einskonar skilningarvil og framvörður fílsins, alveg eins og fálmararnir á skordýrunum, og veiðikamparnir á kettinum. Filtmn þreifar fyrir sjer íneð rananum og notar hann lil að kanna fyrir sjer, l. d. þar sem vollenl er, svo að hæll sje við að fíllinn mundi liggja i. Fíllinn sjer mjög illa og verður þess- vegna að treysta þeim mun meira á ranann, og þefa uppi þegar fjand- menn eða aðrar hættur nálgast. í bardaga fer hann ákaflega varlega með ranann sinn, svo að hann slas- ist ekki og vefur hann altaf i kuð- ung, svo að hann verði siður fyrir hnjaski. Yfirleitt cr fíllinn mjög friðsamt dýr og gerir sjaldan mein neina hann sje áreittur og notar ran- ann einkum lil friðsamlegra starfa, svo sem til þess að mata sig og drekka, því að svo hálsstuttur er fíllinn, að hanh nær ekki með munninn lil jarðar. i I e g n e f. Vopn nashyrningsins .4 nashyrningnum er nefið ekki heinlínis frítl en hið hesta vopn. Kins og nafnið bendir á er hann með horn á nefinu, stórt og hvast, og notar það að vopni við óvini sina — og enda líka gegn þeim, sem ekki gera honiim mein — og rífur- þá i sundur með horninu. Því að uashyrningurinn er greint og her- skált dýr. Veiðimenn telja hann eitl hættulegasta dýr frumskóganna og vegna þess hve húðin á honum er þyklc, er mjög erfitt að vinna á honum nema með skæðustu skot- voþríum. Svertingjarnir, sem ekki hafa ann- að en boga og örvar að vopni eru að kalla vopnlausir i viðureigninni við þessi ferlegu dýr. Þegar þeir hitta nashyrning er það helsta björg- unarvon þeirra, að staðnæmast fyr- ii framan stórt trje, láta nashyrn- inginn renna á sig og skjótast tii hliðar á siðustu stundu. Kemur þá oft l'yrir, að nashyrningurinn renn- ur á trjeð og heggur horninu svo langt inn i það, að það tekur hann tíina að losna aftur. En svertinginn nolar töf nashyrningsins til þess að flýja. Nefiff á sæfilnuin. Sæfílarnir teljast til selanna. Þeir cru stór dýr, geta orðið alt að því fi metra langir og snoppan á þeim likist ofurlitið rana á fil. Þegar sæ- filarnir reiðast blása þeir út ranann svo að hann stækkar og lengist og þá er ekki vert að koma of nærri honum, því að honum verður ekki mikið fyrir þvi, að slá niann i rol mcð lireifanum. Nefin sem jeg hefi minst á voru i'.ll á slórum spendýrum. En nú skut- um við lita á nefið á maurabirnin- ur, — þið sjáið það hjer efst í næsta dálki — því að það — eða kannske rjettara sagt höfuðið, er býsna skrít- ið. Það er ekki svo auðvelt að skera úr hvað maður á að kalla nef og hvað höfuð, en livað sem þvi liður er það svo skritið að það er vert að minnast á það. Ilvopturinn á maurabirninum er stór og víður — en þar eru ensrar fninur. Sjálfur munnurinn er lítill og kringlóttur, en út um hann sting- ur hann mjórri tungu, sem eru eins (<g ormur í lagiu. Hann rótar upp maurabúum með nefinu og skýtur svo tungunni, sem er vot af Jím- kendri kvoðu, i maurabúið, svo að hún verður alsett af maurum og dre >ur hana svo inn í hvoptinn aft- ur og gleypir maurana. Trf/ni, sem marr/ir kannast viff. Og að endingu er best að sýna ykkur trýni, sem margir kannast við. Það er að visu ekki algengt hjer á landi en víðs\r<Tar um heim og meðal annars i nágrannalöndunum er svínið húsdýr. Og trýnið á því er talsvert einkennilegt. Það er eklíi sjerlega geðslegt, þegar það er að róta í sorpinu, en samt þykir ketið af svininu cin besta l'æðan sein viil er á. Heima er best. Æfintýri. Einu sinni var drengur, sem var svo illa við graut, sjerstaklega vatns- graut. Han var svo skelfing vondur fanst honum. En samt fjekk hann vatnsgraul á hverjum degi. - Og þessvegna hafði hann allan hug á því að komast eitthvað út í heiminn, því að hvar svo sem hann lcnti þá niundi það verða betra en að hýrast heima og jeta vatnsgraut. Og svo var það einn góðan veður- dag þegar pabbi og mamma voru út á lúni að snúa, að strákurinn laum- aðist burt upp yfir heiði. Hann gekk og gekk og loksins kom hann á stóran bæ, en þar var enginn heima. Drengurinn hafði jetið upp nesti sitt fyrir Jöngu og var bæði soltinn og lúinn. Þegar hann hafði beðið þarna vel og lengi en enginn kom, gat hann ekki stilt sig lengur, þvi liann var svo soltinn. Hann fann búrlykilinn og opnaði. Þar fann hann bæði hangikjet og lummur og fleira góðgæti. Og þegar hann hafði jetið sig saddan fór hann að syfja. Það var uppbúið rúm inni í stof- unni og drengurinn var að leka nið- ur af svefnleysi. — Það gerir vist ekki til þó að jeg halli mjer þarna, svo litla stund, hugsaði drengurinn með sjer og svo lagðist hann fyrir og steinsofnaði undir eins. En um miðja nóttina komu liús- bændurnar. Bústinn tröllkarl og kerling hans. „Fussum, sveiuin, hjer er þefur af kristins manns blóði, öskraði tröllkarlinn í dyrunum. Þá vaknaði drengurinn og varð lafhræddur. ,,/E, að eg væri orðinn ofurlitill dvergur og gæti falið mig fyrir tröll- unum“, hugsaði hann. Og hvernig nú sem á því stóð, þá varð hann að ofurlitlum dverg um leið og hann luigsaði þetta. Hann spratt fram úr rúminu í skyndi. í einu stofuhorninu var svolítið gat á þilinu, rjett svo að hann gat smogið gegnum það, og þið getið nærri að hann var ekki seinn á sjer að skjótast út. En nú varð hann að vera á vakki úti alla nóttina og þegar dagaði var hann orðinn alveg eins svangur og áður. Hann þorði ekki að fara inn i stofu til þursanna og búrlykilinn hafði hann ekki. En svo datt hon- um i hug að smokka sjer gegnum dálitla hoiu í húrþilinu og komst inn. Þar hitti hann ofurlitla mús. „Góða mús, geturðu ekki sagt mjer hvar jeg á að ná mjer í ofurlitið að jeta. Jeg er svo svangur, svo skelf- ing svangur", sagði drengurinn sem var orðinn að dverg. „Værirðu mús, þá gæli jeg eflaust kent þjer ráð“, sagði músin, „þvi að jeg veit af ofurlítilli holu hjerna i gólfinu, sem jeg get smogið gegn- um en þú ert of stór til að komast það“. „Bara jeg væri orðin eins og þú“, sagði drengurinn og i sama bili varð hann að mús. Og nú var hann ekki scinn á sjer að smjúga gegnum holuna í búrgólfinu. Nam, nam! Þarna var gott að vera. En þegar máltíðin stóð sem hæst sá hann tvö stór kattaraugu lýsa út í einu horninu. Og litla mús- arhjartað í drengnum barðist af hræðslu. í sama bili sem kötturinn var að liramsa hann hugsaði hann: Bara að jeg væri orðinn að ketti! Og ])á varð hann köttur undir eins. Og svo langaði hann svo til að liggja út i sólinni og sleikja sól- skinið. Og það gerði hann og hring- aði sig þar og var hinn makindaleg- asti. F.n þá heyrði hann hundinn koma geltandi. Vovv, vovv, vovv, sagði hann og gapti um leið svo að hægt var að sjá langt inn i eldrauð- an hvoptinn á honum og allan ljóta hvassa tanngarðinn. Kötturinn varð Jafhræddur og tók undir sig stökk, en hundurinn elti. En í sama bili og kötturinn fann hvassar hunds- tennurnar koma við hálsinn á sjer kallaði hann í öræntingu: Æ, nú vildi jeg óska að jeg væri kominn heim til pabba og mömmu aftur! Og í sama hili var hann orðinn hann sjálfur og sat heima við borðið og var að eta vatnsgraut með pabba og mömmu. — Ó, en livað það var gaman að vera kominn heim! Og nú fanst honum enginn matur í heimi betri en vatnsgrautur. í síðasta kappflugi um Schneidei- bikarinn, sem er frægasta hraðflug heimsins, sigraði enski lautinantinn Stainforth og flaug 045 kílómetra á klukkustund. Hafði hann vjel með 2600 hestöflum. En nú hefir italskur liðsforingi, Neri að nafni flogið 692 l.ílómetra á klukkustund með nýrri Macehivjel, sem hefir tvo 1500 hest- afla Fiathreyfla. Annar ftali kvað hafa flogið enn hraðar á nýrri vjela- tegund. Ætlaði hann að taka þátt i kappfhigðinu um Schneiderbikar- inn en vjelin var ekki fullsmíðuð nógu snemma. Það ei' því sennilegl að Stainforth fái skæða keppinaula í næsta Schneiderflugi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.