Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Page 14

Fálkinn - 05.11.1932, Page 14
11 „Og hásetarnir ?“ spurði Ton'y. „Þurfa þeir að vita nokkuð?“ „Jeg er lielst á því að það sje óþarft", sagði Mc Ewan. „Ekki fyrir þá sök að þeir hefðu nokkuð við þetta að atlmga. Jeg er viss'um að þeir mundu vaða eld fyrir vður sir An- tonv. Heldur mundi það gera þá of montna. Hvað finst yður, skipstjóri?“ Skipstjórinn kinkaði aftur kolli. „Jæja, þetta er þá alt í lagi, sem stendur“, sagði Toiiy glaðlega. „Jeg þakka ykkur báð- um innilega fyrir velviljann“. Hann skenkli víni á glas sitt. „Skál lyrir férðinni", sagði hann. „Bétur að á liverri gufusnekkju væru jafn ágætir yfirmenn og á minni“. „Skál fyrir ferðinni", endurtók Mc Ewan. „()g mætti hamingjan gefa mjer að ná í þrjótinn, sem ljet skrúflvkilinn ofan í gufu- strokkinn“. Klukkan var nær átta þegar 'J’ony kom aftur til veitingahússins. Eftir að hafa neilt miðdegisverðar, bauð hann Jennings að leika á móti sjer ein „Snooker“, í knatthorðs- stofunni. „Snooker" var hinn cini mannlegi breysk- leiki Jannings. Þeir ljeku tvisvar og vann Jannings í hæði skiftin. Varð hann svo glað- ur af því, að þegar Tony bauð honum að hafa bifreiðina ferðbúna klukkan hálf ellefu morguninn eftir, þá tók hann við skipun- inni, með einhverju, sem hefði mátt nefna „vingjarnlega hneigingu“. Morgunin eftir leil Tonv í dagblað meðan bann var að drekka teið sitt. Sá hann þá feitletraðar yfirskriftir í frjettadálkunum, og vöktu þær athygli lians. STJÓRNARBYLTING í LIVADÍU. Grimmilegir bardagar í Portrigo. Sagt er að forsetinn sje flúinn. — Nokkru áður en blaðið fór i pressuna kom símskeyti frá París, með þá frjett að i gær- kvöldi hefði hafist stjórnarbylting i Livadíu. Nánari* fregnir hafa ekki fengist, þar sem símasambandið heflir verið rofið á landa- mærunum. Svo er að sjá, að byltingin hafi hafist jijerumbil samtímis, kringum Vanissa og í höfuðborginni. A báðum þessum stöðum hafa konungssinnar hafið fána sinn. Lýð- veldisstjórninni virðist hafa verið steypt við þessa óvæntu árás. Sagt er að Vanissá sje algerlega i höndum uppreistarmanna, og sömuleiðis nokkur hluti liöfuðborgarinnar, Portrigo. Astandið í Livadíu er ennþá verra, vegna gagnbyltingar í suðurhluta landsins. Áhang- endur don Francisco heitins, sem var kon- ungsefni þeirra, virðast ætla að nota tæki- færið til að koma áformum sinum í fram- kvæmd. Allstór her undir forustu Almada hershöfðingja mun vera á leiðinni til höfuð- borgarinnar, þar sem konungssinnar, og lýð- veldismenn heyja blóðuga bardaga á götun- um. Sagt er að forsetinn sje flúinn. Vjer höfum spurst fyrir i Richmond og er oss sagt að Pedro konungur og da Freitas markgreifi sjeu enn á Englandi, en þeir neita með öllu að svara fyrirspurnum. Tonv lagði frá sjer blaðið, og hallaði sjer aftur á bak í stólnum. Gongosta hafði þá rjett að mæla. Hann hringdi til þjónsins. „Segið bifreiðarstjóranum mínum að við förum klukkan hálf tíu, en ekki ellefn“. F A L K 1 N N Þjónriiím fór til að segja frá þessu,‘en kom þegar aftur, irieð símskevti. „Einn af hásetUnum á sneklcju yðar kom með þetta skeyti“, sagði hann. „Hann biður úti fvrir, ef liann ætti að taka svar“. Tonv braut upp simskeytið hálf undrandi. Það var stutt og hljóðaði þannig: “Isabella hórfin. óttast hið versta. Komdu þegar heim“. Guy. í sama bili og Guy beyrði til bifreiðar- inriar við húsdyrnar lók liann til fótanna og hljóp niður stigann. Hann virtist fölur og tekinn i skærri morgunbirtnnni. „Fjekst þu símskeytið frá mjer?“ spurði hann. Tony kinkaði kolli og steig út úr vagn- inum. „Látum okkur ganga inn í liúsið og atluiga málið. Segðu mjer fyrst hvað hefur komið fyrir“. „Da Freitas er búin að ná ísabelíu á sitl vald“ sagði Guy og reyndi að vera rólegur. „Hún fór frá Chester Square klukkan niu í morgun og hefur ekki sjest siðan. „Áfram“, sagði Tonv. „Ilvcrnig vildi þetta til?“ „Það er mjer að kenna“, sagði Guv bitur- lega. „Jeg eyddi öllum deginum í gær i við- skiflamál við Debénham. Það var svo margt sem jnirfti að ráðstafa, áður en við færum af stað. Jeg kom ekki heim fyr cn klukkan eitt í nótt. Spalding hafði lagt brjef þitt inn í svefnberbergi mitt, en jeg var orðinn syo þréyttur og syfjaður að jeg tók ekkert eftir því. Jeg liafði gert ráð fvrir því að jeg yrði ekki vakinn fvr en klukkan niu í morgun, og jiegar svo Spalding kom mcð morgunte- ið vakti hann athygli mína á brjefinu, sem lá á náttborðinu“. Ilann tók sjer málhvild. „Undir eins og jeg var búirin að lesa brjef- ið“, hjelt hann áfram, „hljóp jeg niður og símaði til Chester Square. Þjónustustúlkan sagði mjer að Isábella hefði farið út, og Fanny frænka væri ekki koiriin á fætur enn- J)á. Þegar jeg svo spurði stúlkuna hvert Isa- bella befði farið svona snemma dags, svar- aði hún j)ví að Spalding hefði talað við liana í símann fvrir stundarfjórðungi siðan og hefði beðin ungfrú Francis að fá sjer leigu- bil og aka hingað þá þegar. Eins og jeg bjóst við svaraði Spalding-þvi að bann hefði alls ekki símað til Chester Square. ísabella bef- ur auðsjáanlega verið alveg grunlaus um nokkra liættu. Fanny frænka var sofandi, og Isabella vildi ekki láta vekja hana. Ilún hafði farið i kápu sina, og stúlkan sá hana stíga inn i leigubíl, er hafði stað- næst skamt frá húsinu. Og siðan hefur hún ekki sjesl“. Rödd hans titraði. „Þeir hafa náð henni, Tony“, sagði liann í örvæntingu. „Jeg vildi gefa hægri hönd mina til j)ess að þetla liefði ekki komið fyrir. En hvaða gágn er að sliku nú“. Þeir liafa náð henni á sitt vald, og við sjáum hana aldrei frarnar". Tony lagði höndina á öxl frænda síns. „Kæri Guy“, sagði hann stillilega. „Þetta er alls ekki J)jer að kenna. Ef að einhverj- um ætti að kenna jætta, J)á yrði það hclsí jeg“, Hann gekk stundarkorn um gólf, og kom síðan til frænda síns aftur og sagði: „Skollinn hafi Jætta all! Mjer datl ekki i hug að mjer þætti svona vænt um Isabellu“. Guy leit á hann með afskræmdu brosi: „Jeg vissi að þú mundir komast að því, við tækifæri Tony“, sagði hann. „Verst er að J)að skuli vera of seint“. ,Fari: „of seint“ til fjandans“, sagði Tony rólegur. „Dettur þjer i hug að jeg láli da Fréitas halda Isabellu hjá sjer J)að sem eft- ir er æfinnar, þótt honum hafi tekist að nema liana á brott? Mjer er nú ljóst, að jeg fram- ar öllu öðru, óska J)ess að frelsa Isabellu. óg eignast hana fyrir konu. Hingað til hef- jur mjer tekist að fullnægja óskum minum, og J)að er ilt að kenna gömlum hundi að sitja“. Guy veifaði höndunum i örvæntingu. „Hvað getur J)ú aðhafst“ spurði hann. „Þú liefur víst lesið morgunblöðin, og veisl hvað gerst hefur í Lívadíu. „El tir líkum að dæma, J)á fara þeir með Isabcllu beint þangað, og gifta hana Pedro undir eins“. „Þá fer jeg Jiangað, og sæki hana“, svar- aði Toriy ákveðinn. „Mjer kemur ekki til lnigar að láta ganilar og heimsulegar erfða- kcnningar viðvíkjandi lielgi hjónabandsins, eitra J)að sem eftir er æfi minnar“. Guy opnað niunninn lil að svara, en kom ])ví ekki út af ])ví að dyrabjöllunni var hririgt svo ákaflega. „Það er vafalaust Congosta", sagði Tony. Hanii gekk i gegnum forsalinn og lil úti- dyranna. Þetta var sennor Congosta, eins og Tony bjóst við. IJann var hattlaus, fötin í ólagi, og 'hlóð rann niður eftir annari kinn hans. Hann glápti á Tony, eins og óður tarfur. „Þjer hafið svikið mig“, Tony gekk eitt skref á móti honum. „Þvaður“, sagði liann. „Kóniið inn, og fáið vður sæti“. Hann tók undir handlegg hans, leiddi liann inn og þrýsti lionum mjúklcga ofan í hægindastól. „Fáið vður nú drykk“, sagði liann. „Þjer virðist vera alveg uppgefn- ir. Guv, gerðu svo vel og náðu í svolítið whisky“. Guy flýtti sjer af stað, og Tonv snjeri sjer 'að Livadiumanninum og brosti vingjarnlega. „Fyrirgefið að, jeg var ofurlítið stuttur í spuna“, sagði hann. „Jeg get ímyndað mjer að þjer sjeuð nýbúnir að frjetta af Isabellu, og álítið svo þar af leiðandi, að við sjeuin svikarar. Það cr ekkert óeðlilegt“. Cöngosta barðist við að ná sjer, svo að hánn gæti svarað. „Vilið þjer livað skeð hefir?“ spurði hann i hásum rómi. „Vitið |)jer hvar liún er?“ „Jeg er nýbúinn að frjelta að hún var tæld burt frá Cliéster Squarc með fölsku simtali. Sem stendur hef jeg 'enga hugriiynd um hvar bún er, arinars sæti jeg ekki hjer“. „Þjer skuluð þá fá að heyra það“, sagði Cóngosta. Hann þreif heljartaki um hliðar stólsins og laut áfram. „Hún var svæfð með dcyfirigárlyfi og er nú á snekkjunni „Vivid“, sem er komin um hálfa leið út úr Themsfljóti á leið til Livadíú". Nú varð augnabliks þögn, og i sama bili koni Guy með wisky og sódavatn. „Heyrðir þú J>að, Guy?“ spurði Tony. „Serinor Congosta kémur með þær fregnir að Isabella sje á snekkjunni „Vivid“, sem sje á leið til Livadíu“. Guy ljet bakkann á borðið. „Mjer datt það í liug“, sagði hann i ör- væntingu. „Við munum aldrei sjá haria framar“. „Og hverjum er J)að að kenna“, sagði Con- gosta, og lamdi hnefanum í stólinn. „Lofuð- uð þjer mjer ekki að henni skyldi vera ó-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.