Fálkinn - 04.02.1933, Blaðsíða 2
NÝJA BÍO
------ GAMLA BÍÓ ----------
Spyjaudi hetjan.
Tal- og söngkvikmynd í 9 þátl-
um gerð eftir hinni heimsfrægu
operun „The New Moon“.
Aðalhlutverkin leika::
GRACE MOORE og
LAWItENCE TIBBET
frá Metropolitanóperu í New
York og eru talin meðai bestu
söngkrafta heimsins.
Myndin verður sýnd uni helgina.
ÍE6ILS
FILSNER
BJÓR
MALTÖL
HVÍTÖL.
! SIRIUS
GOSDRYKKIR,
9 tegundir.
SÓDAVATN
SAFT
LÍKÖRAR, 5 teg. |
j Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ j
: tryggja gæðin. \
• •
| H.f. ðlgerdin |
| Egill Skallagrimsson j
Sími 1390.
a a
Reykjavík.
*fi Allt með íslenskum skrpum1
,,BATA“ gúmmístígvjel
Ein grein af hinum góða og
ódýra „BATA“ skófatnaði eru
allskonar gúmmiskófatnaður . .
Barna gúmmistigvjei.......Nr. 6-8 Kr. 5.50
- - - 9-1 - 7.50
llnglinga — - 2-5 — 9.00
Karlm. hnjehá — - 6-12 — 14.00
- hálfhá - - 6-12 - 18.50
Kven. skóhlífar 3.00 til 3.75 Snjóhlifar 7.00 til 11.00
Karlm. skóhlifar 4.50
LÍRUS fi. LÚÐVÍGSSON, skóverslun
Tengdapabbl.
Fjörugur gamanleikur tekinn af
Ma Glassfjelaginu unir stjórn
E. W. EmO.
Aðalhlutverkið leikur:
SZÖKE SZAKALL.
Ennfremur:Lucie Englisch, Kurt
Vespermann og Haus Brause-
wetter.
Sýnd bráðlega.
verður altaf betra en allar eft-
irlíkinngar hverju nafni sem
nefnast.
Vállrínn er viðlesnasta blaðið.
tuIHlUU er besta heimilisblaðið
Hljóm- Og
SYNGJANDI Þessi söngmynd, sem
HETJAN. — byggist á ópereltunni
.--------- „The New Modn“ er
vakli á sínum tíma afarmikla at-
hygli í New York og gekk þar mán-
nðum saman. Myndin er látin gerasl
á Suð-Austur-Rússlandi. Eru aðalper-
sónurnar Petroff liðsforingi og Tanja
prinsessa, sem hæði eru á leið til
Krasnow — liann til að ganga í þjón-
ustn Boris Brusiloff landstjóra en
hún til að giftast þessum sama land-
stjóra. Á leiðinni verður Tanja hug-
fangin er hún heyrir liðsforingjann
s.vngja nokkrar zigaunaravísur og
þau kynnast og verða ástfangin hvorl
af öðru. En þegar á ákvörðunar-
staðinn kemur fær liðsforinginn að
vita að hún er konuefni landsstjór-
ans — og landsstjórinn að vita að
liðsforinginn rennir hýru auga til
Tönju. Til jiess að koma liðsforingj-
anum úr leik sendir landsstjórinn
hann i vígi eitt á landamærunum,
þar sem liðsmennirnir eru mesti
óþjóðalýður og vanir að myrða for-
ingja sína. bykisl hann viss um að
þessi liðsforingi fari sömu leiðina.
En jietla fer á annan veg og ráð
landsstjórans snúast gegn hónum
sjálfum. Skal sú saga ekki rakin
hjer.
bað sem einkum er eftirtektarvert
við þessa mynd er, að aðalhlutverk-
in „hetjan syngjandi“ og prinsess-
an eru leikin af frægum óperu-
söngvurum frá Metropólitanóper-
unni i New York, liðsforinginn af
l.awrence Tibbett en prinsessan af
(írace Moore. Hefir hann sungið áð-
ur í söngmyndinni „Zigaunarástir"
talmyndir.
en liún aðalhlutverkið í kvikmynd-
inni sem gerð var úl af æfisögu
„sænska næturgalans" Jenny Lind.
Söngur þessara Iveggja i þessari
mynd er ta.lin taka fram ö'lu því,
sc-iii áður hefjr heyrsl i kvikmyndum
og lögin í myndinni hafa komið á
hvers manns varir, allstaðar þar
sem niyndin liefir verið sýnd. Eitt er
það, sem Tibbet gerir ineð mikilli
prýði í jiessari mynd, sem söngvarar
liafa eigi gerl áður. að syngja ,á
hestbaki, er hann þeysir al' stað
gegn æstum óvinaher i broddi fylk-
ingar sinnar, er hann er að frelsa
virki sitt úr umsát. bykir jiað vandi
sem fæstir kunna. En Tibbet er
„fæddur á hestbaki“ ef svo mætti
scgja, því að hann ólst upp í Vest-
tir-Bandaríkjunum og er reiðfimur
eins og besti „cowboy“. Grace
Moore hefir sungið siðan hún var
barn, byrjaði í kirkjusöngflokk,
söng síðan í leikhúsum; þá söng
hún stór hlutverk i óperetlum uns
hún fór að syngjá í óperuni og
var fyrsta hlutverk hennar Mimi í
„La Boheme“ á Metroþolilanóper-
unni. —
Mynd jiessi er sýnd á Gamla Bíó
núna um helgina.
TENGDAPABBI. „Tengdapabbinn í
------------- þessari mynd, sem
Nýja Bíó sýnir bráðlega, er1 hinn
góðkunni gamanleikári Szöke Szak-
all“, er léikur Leopold, smákaup-
mann óti i sveit. betta er mesta
gæðahlóð, sem öllum vill vel gera,
cn er ekki beinlínis vel að sjer í
manna siðum. Frida dóttir hans hef-
it ráðist i vist til Berlín og einn
Frú Krisíín Bergsteinsdóitir frá Búrfelli nú Akur við Lauga
nesv. verður 70 úra 12 febr., og maður hennar Jún Sigurðs-
son frú Búrfelli, nú Akur við Lauganv. varð 70 úra I. sepl.
síðastliðinn
góðan veðurdag fær hann hrjef frá
henni, þar sem hún tilkynnir að
lnin sje gil't, og eigi nú lieima í
húsipu sem sjest á póstkortinu, sem
hún sendir honuin með brjefinu.
Leopold ganila þykir húsið fallégl
og er ekki i vafa um, að jiað sje
tiginn maður sem sje orðinn tengda-
sonur hans, úr því að hann á svona
fallegl hús. Og hann hefir aldrei
efast um, að hún Frida litla mundi
fá mann, sem eitthvað kvæði að. —
Hann einsetur sjer því að hrista
sveitarykið af sjer og fer til Berlín
lil jiess a.ð heimsækja dóttnr sína
og tengdason. Hann ber að dyrum,
en þjóninum lýst ekki á hann og
skellir liurðirini umsvifalaUst i lás
íyrir nefinu á honum, eu Leopold
er ekki af baki dottinn og ber á
dyr á ný og segisl vera lengdasonur
húsbóndans. Kemur l)á annað hljóð
í strokkinn. En sannleikurinn er sá,
að Frida er ekki liúsfreyjan á heim-
ilinu heldur er hún gift bílstjóra
húsbóndans. Húsbændurnir eru ekki
heima og Frida tímir ekki að leið-
rjetta misskilning föður síns strax
og þessvegna lifir hann þarna
nokkra daga i þeirri trú að tengda-
soiiurinn sje eitthvert ofsaríkt göf-
ugmenni og liagar sjer eftir því.
Hann fer i heimboð og gerir heim-
sóknir, sem tengdafaðir húsbónd-
ans og lendir yfirleitt í öllum þeim
Frh. á bls. 15,