Fálkinn - 04.02.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N
13
Lausn á jólakrogsgátunni
Lárjett. Ráðning.
I Naug. 5 basla. .3 l'ússi. 12 háll'-
kák. 14 amlóðar. 17 selanet. 11)
malarar. 21 kertasníkir. 25 syðsl.
27 it. 28 róa. 29 am. 30 skass. 32
kk. 33 tylt. 35 napur. 30 aska. 38
|ió. 39 raul'. 41 glas. 43 snúa. 44
gala. 45 egglaga. 48 veikast. 52 skræk-
ur. 54 Karol. 55 kvennaskóla. 58
arinn. 59 ístak. 01 ei. 62 nit. 63
RE. 65 undan. 67 stá. 68 afleita.
71 ýringur. 73 Ari. 74 strí. 75 taut.
76 prik. 77 gnoð. 78 árs. 81 rúm-
rusk. 83 agnúast. 84 slá. 86 metri.
88 læ. 89 ala. 91 Ni. 92 uglur. 94
krapi. 96 illskiftinn. 100 sneis. 101
kampsel. 103 askarán. 104 isbirnu.
106 Tumi. 107 flan. 109 guða. 111
nagg. 112 mi. 113 brim. 114 græta.
116 mauk. 118 nr. 119 Andri. 120
es. 122 aða. 123 ár. 124 inalda. 125
prentaramót. 129 Petrína. 131 fóta-
tak. 133 teiknun. 135 fetilól. 136
kauða. 137 ataði. 138 aftra.
Lóðrjett. Rúðning.
1. flátt. 2 lak. 3 Ufa. 4 gúmmi.
5 blak. 6 afneita. 7 skert. 9 slaka.
10 Soliman. 11 iðar. 12 hefst. 13
ál. 15 ar. 16 Ranka. 18 Esóp. 20
rykugra. 22 Arabinn. 23 naumast.
24 ísþakin. 25 Skagatá. 26 tygg. 30
skak. 31 sólunda. 34 flak. 37 Susa.
39 rekst. 40 flókatrippi. 42 sveita-
IVIIKIÐ VILL ALTAF MEIRA.
Hinn heimsfrægi enski bílöku-
maður sir Malcolm Champbell sem
liefir heimsmetið í kappakslri á bif-
reiðum er nú að búa sig undir að
setja nýtt heimsmét. Hefir liann
látið gera ýmsar breytingar á bif-
sælan. 43 stórrigning. 44 Gærurot-
unin. 45 Arnar. 47 al. 49 en. 50
Kain. 51 sk. 53 ra. 56 veitull. 57
leiknin. 59 ísnám. 60. glíma. 64
aggan. 66 niðar. 69 frú. 70 auk. 71
reið sinni ,,The Blue Bird“ sem liann
setti lieimsmetið á síðast, m. a. hef-
ir vjelaafl bilsins verið aukið og
ýmsar endurbætur gerðar. Gerir sir
Malcolm sjer von um að geta náð
400 kílómetra hraða á klukkustund
i bil þessum eftir viðgerðina.
Hjer að ofan sjest mynd af bif-
ýra. 72 uns. 79 rekkt. 80 Strauma.
82 Elía. 84 slingra. 85 lúsug. 87
ramminn. 89 akkúrat. 90 afritar. 93
gerandi. 95 ís. 96 illi, 97 s.s. 98 tá.
99 niða. 100 S. B. 102 efri. 105
reiðinni og situr sir Malcolm Camp-
bell sjálfur við stýrið. Hefir því
verið spáð fyrir honum fyrir löngu,
að hann mundi slasast til bana í
liinum sifelda eltingarleik sínum eft
ir metum, eins og svo margir keppi-
nautar hans. En hann er lifseigur.
saum. 108 Ameríka. 110 umrótið. 113
Bríet. 115 æðar. 117 kapal. 121
sennu. 123 ámóta. 125 prik. 126
nauða. 127. afeta. 128 tali. 130 te.
132 tó. 134 naf. 135 far.
Drotningin
í Lívadiu.
„Jimmy er óliætt“, sagði Tony. „Hann
kom hingáS meÖ okkur, og við ætlum nú
að setja á stofn í'yrirtæki í Piccadilly. Hvað
snertir Molly. Jæja jeg held að
við þurfuin ekki að gera okkur áhyggjur
út al' henni. Hún á enga ættingja, sem hreyfa
eftirgrenslunum og okkur hefir liugkvæmst
lagleg og traust lygasaga, til að stinga upp
í leikhúsið".
„Þú getur sagt mjer nánara um þetta,
þegar jeg kem aftur. Jeg ætla ofan í eld-
hús til þess að ráðgast um matinn við elda-
manninn“, sagði lafði Jocelyn. „Þið horðið
auðvitað með mjer, öll þrjú“.
„Jeg held jeg geti, því miður ekki orðið
með“, sagði Guy. „Jeg verð að komast, sem
fyrsl til Hampstead. Það verður nóg að gera,
áður en Tony fer í ferðina“.
„Ef þú ætlar að gefa okkur brúðkaups-
gjöf, þá vil jeg helsl fá skammbyssuna,
sem þú myrtir lögregluþjóninn með“.
„Komdu Guy“, sagði lafði Jocelyn, og tók
undir handlegg lians. „Þetta eru tvö van-
þakklát börn. Við skulum gefa þau örlög-
unum á vald“.
„Jeg vildi óska þess að jeg væri vellríkur“,
sagði Tonv þegar þau voru farin, Guy og
lafði Jocelyn. „Þá skyldi jeg kaupa alt st>-æt-
ið Long Acre, og byggja háan múrvegg ut-
an um það, og engum leyfa þar inngöngu,
nema okkur tveim“. Hann dró hana bh’ð-
lega til sín.
„En Molly“,. sagði Isabella og leit á hann
með áhyggjusvip. „Heldur jni að hún geti
orðið hamingjusöm?"
„Já. — Jeg er nærri viss um j)að“, sagði
Tonv öruggur. „Það er ekki hægt að brevta
jiessu i neinu hjeðan af, og jeg er viss um
að Molly getur vafið þehn öllum um fingur
,sjer, eftir tvo mánuði. Ef einhver verður
ógæfusamur, jiá verða jieir j)að, tla Freitas
og de Sé greifi“.
„Betur að svo mætti fara“, sagði Isabella
með sannfæringu. Hún þagnaði og andaði
djúpt. „Hún verður sjálfsagt miklu betri
drotning en jeg“.
Ilann tók hana í faðm sjer og kysti liana
á munninn.
„Það var annað betra, sem átti fyrir þjer
að liggja“, sagði hann.
e:ndih.
Afturganga
Rennys skipstjóra.
Loks kom augnablikið sem fyrsti stýri-
maðurinn hafði svo lengi beðið eftir, með
beiskju og kvíða. Leiguvagn einn staðnæmd-
ist á bakkanum, móts við skipið Cyclops,
sem lá þar bundið, og ökumaðurinn fór að
bisa við að taka niður sjóferðakistu, sem
hann hafði vjð lilið sjer í ökusætinu.
Geðvonskan skein út úr andliti Shaws, er
hann horfði með forvitni á vagnhurðina.
Hann hafði rjett i j)essu bili munað eftir
j)ví einu sinni enn, að í dag var fimtugs-
afmæli hans — og um leið eftir því, að hann
hafði skipstjórarjettindi í vasanum. Og svo
var í þessmn vagni einn skipstjórinn enn
til að skipa honum fyrir það var sá fjórði
á þrem árum. Þetta var blóðug móðgun við
jafn þaulvanan sjómann og hann var. Þarna
hafði hann unnið baki brotnu árum saman til
þess að gera sig hæfan til skipstjórnar, og
það var sannarlega ekki tekið út með sitj-
andi sælunni. Og nú, hvenær sem tæki-
færið virtist vera að nálgast. . . .
Nú, en hvern fjandann J)ýddi að vera
að vola! Hann hafði fengið athugasemdir
bæði fyrir drykkjuskap og fyrir það, að liafa
gerst of nærgöngull við kvenfarþega. Ilann
var fordæmdur og eyðilagður maður. Og
mátti j)akka sínum sæla fyrir að hafa haldið
atvinnunni, eins og timarnir nú voru.
En Shaw átti eftir að verða fyrir einni
hugrauninni enn. Vagninn opnaðist. Hann
hafði búist við að sjá roskinn mann, eitt-
livað líkan J)ví, sem liann lmgsaði sjer skip-
stjóra; þrekinn, sólbrendan og skeggjaðan
mann, sem hann J)ó að minsta kosti gæti
borið einhverja virðingu fyrir. Og hjer kom
svo sannarlega unglingur fráleitt yfir
Jrrítugt: Stýrimaðurinn muldraði eitthvað
fyrir munni sjer, sem ekki er hafandi eftir.
Meðan hann var a!ð glápa, geklc unglingur-
inn að skipinu og settist á hækjur til
að skoða hleðslumarkið, kaldur og einbeitt-
ur eins og gamall sjómaður, þrjátíu árum
eldri en hann var í raun og veru. Illyrmis-
legum glampa brá fyrir i augum Sliaws og
varir hans kipruðust í kuldaglotti. Þessi
bölvaður grænjaxl.
Þegar Renny skipstjóri hafði gengið fram
með öllu skipinu, sneri hann aftur að land-
göngubrúnni og gekk djarflega upp. Hann
var kringluleitur, en hafði sterklega höku,
sem gaf það til kynna að liann myndi vera
maður til að fást við geðilla stýrimenn,
eða livað annað sem fyrir kynni að koma
á sjóferðum. Hann hafði fyrr komist í kynni
við menn, sem voru gramir yfir órjetti, sem
þeim hafði verið gerður — að j)eirra eigin
áliti. Hann vissi, að slíkir menn voru slæmir
í samvinnu, og J)ví var J)að að vingjarnleik-
ann, sem honum var annars eðlilegur, vant-
aði algjörlega i rödd hans er hann sagði:
Góðan daginn! Jeg er nýi skipstjórinn
yðar.
Shaw tók kveðjunni. Ekki var laust við
að hann ætti bágt með það, en ef til vill
hefir hann ekki kært sig' um að leyna ön-
uglvndi sinu er hann sagði orðið „skip-